Auglýsa smálán með smáskilaboðum
Fréttir

Aug­lýsa smá­lán með smá­skila­boð­um

Per­sónu­vernd hef­ur borist kvört­un vegna mark­aðs­setn­ing­ar smá­lána­fyr­ir­tæk­is­ins NúNú sem áð­ur hét Kredia. Formað­ur Neyt­enda­sam­tak­anna gagn­rýn­ir inn­heimtu­að­ferð­ir fyr­ir­tækj­anna og seg­ir þau skipta reglu­lega um nafn og kenni­tölu.
Seðlabankastjóri skýtur niður hugmynd Ragnars Þórs og Vilhjálms
Fréttir

Seðla­banka­stjóri skýt­ur nið­ur hug­mynd Ragn­ars Þórs og Vil­hjálms

„Ekki sér­stak­lega góð hug­mynd“ að frysta verð­trygg­ing­una vegna COVID-19, seg­ir Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri.
Graflax greindist með listeríu - neytendur beðnir að skila vörunni
Fréttir

Graflax greind­ist með listeríu - neyt­end­ur beðn­ir að skila vör­unni

Graflax frá Ópal Sjáv­ar­fangi í Hafnar­firði greind­ist með listeríu og eru neyt­end­ur beðn­ir að skila vör­unni.
Þúsundir sparast á því að kaupa jólakjötið í réttri verslun
Fréttir

Þús­und­ir spar­ast á því að kaupa jóla­kjöt­ið í réttri versl­un

Hörð sam­keppni er í verð­lagn­ingu á jóla­kjöti. Þannig er Bón­us með tölu­vert hærra verð á frosn­um, heil­um kalk­ún, en aðr­ar versl­an­ir sem vana­lega eru með hærri verð­lagn­ingu. Bón­us er al­mennt með lægsta verð­ið, en í heimsend­ingu kem­ur Nettó bet­ur út en Heim­kaup.
Keyptir þú bíl af Procar?
Úttekt

Keypt­ir þú bíl af Procar?

Stund­in birt­ir upp­lýs­ing­ar um alla þá bíla sem hún hef­ur gögn um að kíló­metrastaða hafi ver­ið lækk­uð á. Svindlið fór fram með skipu­lögð­um hætti allt frá ár­inu 2011 og til árs­ins 2016. Nið­ur­færsl­an nem­ur um 3,3 millj­ón­um kíló­metra.
Stærsta sushi-keðja landsins hættir með lax úr sjókvíum
FréttirLaxeldi

Stærsta sus­hi-keðja lands­ins hætt­ir með lax úr sjókví­um

Tokyo-sus­hi sel­ur bara lax úr land­eldi Sam­herja. Hætt­ir að bjóða upp á lax úr sjókvía­eldi. Eig­and­inn, And­rey Rudkov, seg­ist hafa vilj­að koma til móts við þá neyt­end­ur sem vilja ekki borða eld­islax úr sjókvía­eldi.
Nánast sama verð í Bónus og Krónunni
FréttirNeytendamál

Nán­ast sama verð í Bón­us og Krón­unni

Ice­land er oft­ast með hæsta verð­ið. Yf­ir­leitt var yf­ir 40% verðmun­ur á hæsta og lægsta verði.
Okurlán Netgíró og tengslin við smálánafyrirtækin
ÚttektNeytendamál

Ok­ur­lán Net­gíró og tengsl­in við smá­lána­fyr­ir­tæk­in

Net­gíró er eitt helsta fjár­tæknifyr­ir­tæki Ís­lands sem er í sam­keppni um neyslu­lán við banka. Býð­ur upp á smá­lán og rað­greiðslu­lán sem bera vexti sem al­mennt eru ná­lægt 30 pró­sent­um og geta far­ið upp í 50. Um­boðs­mað­ur skuld­ara ger­ir ekki grein­ar­mun á Net­gíró og smá­lána­fyr­ir­tækj­un­um. Fram­kvæmda­stjór­inn neit­ar að gefa upp veltu­töl­ur en hef­ur sagt fyr­ir­tæk­ið stefna á 14 millj­arða veltu á þessu ári.
Að kaupa „fjarðarurriðann“ í sekknum
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillFiskeldi

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Að kaupa „fjarð­ar­urrið­ann“ í sekkn­um

Ís­lenskt fisk­sölu­fyr­ir­tæki sem sel­ur regn­bogasil­ung mun kalla fisk­inn „fjarð­ar­urriða“. Fyr­ir­tæk­ið vildi kalla af­urð­ina „sjó­urriða“ en það nafn er einnig stund­um not­að um villt­an sjó­birt­ing. Ingi F. Vil­hjálms­son velt­ir mark­aðs­setn­ing­unni fyr­ir sér í pistli. Mat­væla­stofn­un hef­ur hvorki sam­þykkt orð­ið „regn­bogaurrði“ né „fjarð­ar­urriði“ en er mót­fall­ið vill­andi notk­un á „sjó­urriði“ um eld­islax.
Karton af sígó
Kött Grá Pje
Pistill

Kött Grá Pje

Kart­on af sígó

Kött Grá Pjé býð­ur neysluglöð­um Ís­lend­ing­um upp á mála­miðl­un fyr­ir jól­in.
GAMMA sankar að sér einbýlishúsum  og raðhúsum fyrir allt að 100 milljónir
FréttirFasteignamarkaðurinn

GAMMA sank­ar að sér ein­býl­is­hús­um og rað­hús­um fyr­ir allt að 100 millj­ón­ir

Sjóð­stýr­ing­ar­fyr­ir­tæk­ið GAMMA kaup­ir upp rúm­lega 40 fast­eign­ir, með­al ann­ars rað­hús og ein­býl­is­hús í dýr­um hverf­um í Reykja­vík. Keyptu 103 millj­óna króna ein­býl­is­hús við Sel­vogs­grunn og 96 millj­óna króna rað­hús við Laug­ar­ás­veg. Eign­irn­ar standa ut­an við Al­menna leigu­fé­lag­ið og eru í eigu sjóðs með ógagn­sætt eign­ar­hald.
Leigufélag með óþekktu eignarhaldi selur íbúðir sem lofaðar höfðu verið leigjendum
FréttirLeigumarkaðurinn

Leigu­fé­lag með óþekktu eign­ar­haldi sel­ur íbúð­ir sem lof­að­ar höfðu ver­ið leigj­end­um

Ás­brú ehf. hætti við að leigja út íbúð­ir á gamla varn­ar­liðs­svæð­inu til að selja þær í stað­inn. Ein­hverj­ir af leigj­end­um fengu aðr­ar íbúð­ir frá Ás­brú en aðr­ir ekki. Óljóst er hver á Ás­brú sem á 470 íbúð­ir á gamla varn­ar­liðs­svæð­inu sem keypt­ar voru af ís­lenska rík­inu í fyrra.