Augljóst er að Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur gerst sekur um annað af tvennu, vanhæfni eða lögbrot, segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir þingmaður Pírata. „Það er ekki hægt að selja pabba sínum hluta í ríkiseign og sitja svo bara áfram eins og ekkert hafi í skorist.“
PistillSalan á Íslandsbanka
6
Jón Trausti Reynisson
Sá sem átti aldrei að sjá um að selja Íslandsbanka
Sjokkið við söluna á Íslandsbanka er þess meira eftir því sem það var viðbúið þegar við skoðum forsöguna.
Greining
3
Íslendingar kaupa meira og meira af einræðisríkinu Kína
Kína hefur farið fram úr helstu viðskiptalöndum Íslendinga í innflutningi. Á móti flytja Íslendingar lítið út til Kína. Íslendingar gerðu fríverslunarsamning við Kína 2013 og hafa aukið innflutning þaðan um 40 milljarða, eða 84%, frá því samningurinn var undirritaður.
PistillÚkraínustríðið
5
Jón Trausti Reynisson
Kominn tími til að opna augun
Lýðræðisríki standa frammi fyrir bandalagi einræðis- og alræðisríkjanna Rússlands og Kína sem snýst um að skapa olnbogarými fyrir ofbeldi. Á sama tíma og Kína afneitar tilvist stríðs er Ísland með fríverslunarsamning við landið.
Aðsent
Jökull Sólberg Auðunsson
Nóg komið af vaxtabreytingum
Seðlabankar um allan heim standa andspænis aukinni verðbólgu í fyrsta skipti í fjölda ára. Frjó og áhugaverð umræða hefur verið um þær lausnir sem eru í boði. Margir trúa enn á mátt og virkni stýrivaxta en sífellt fleiri vilja sértækari aðgerðir og að vextir séu að öllu jafna lágir og stöðugri í gegnum hagsveiflur.
Fréttir
3
Hvað gerist næst? Funheitt hagkerfi Íslands fer í uppsveiflu
Líklegt er að greiðslur af óverðtryggðum húsnæðislánum með breytilega vexti hækki strax um tugi þúsunda á mánuði eftir að Seðlabankinn hækkaði meginvexti.
ÚttektSalan á Mílu
Salan á Mílu: Heitir því að selja fjarskiptavinnviði Íslands ekki til „óviðunandi eigenda“
Spurningar hafa vaknað um viðskipti Símans og franska fyrirtækisins Ardian með fjarskiptainnviðafyrirtækið Mílu. „Ég hef áhyggjur af þessu,“ segir fyrrverandi framkvæmdastjóri Mílu, um mögulegt eignarhald ef Ardian selur aftur. „Ég sé ekki í fljóti bragði að þetta geti gengið upp,“ segir hann um fjárfestinguna. Í viðskiptunum verður til mikill söluhagnaður fyrir hluthafa Símans sem eru aðallega lífeyrissjóðir og landsþekktir fjárfestar í fyrirtækinu Stoðum, áður FL Group.
FréttirTekjulistinn 2021
Forstjóri Eskju skattakóngur Austurlands
Þorsteinn Kristjánsson greiddi hæsta skatta á Austurlandi á síðasta ári. Hæstar tekjur hafði Svana Guðlaugsdóttir á Eskifirði.
FréttirTekjulistinn 2021
Skattakóngur Vesturlands: „Ég er meira að segja úti á sjó núna“
Anton Ragnarsson, skipstjóri á Hellissandi, hafði hæstar tekjur á Vesturlandi á síðasta ári, samkvæmt álagningarskrá Skattsins. Alls hafði Anton 253 milljónir í heildarárstekjur. „Það er allt óbreytt,“ segir hann.
Greining
Hagsmunaverðir á Íslandi kortlagðir
Íslandi er að miklu leyti stjórnað af hagsmunahópum, sagði seðlabankastjóri. Forstjóri Samkeppniseftirlitsins telur samfélagsumræðu oft hverfast um hagsmuni þeirra sterkustu. En hvaða hagsmunir stýra Íslandi og hvernig fer hagsmunabaráttan fram? Stundin greinir stærstu og öflugustu hagsmunahópana á Íslandi.
Fréttir
OECD ráðleggur Íslendingum kolefnisskatta og grænar samgöngur
Efnahags- og framfarastofnun Evrópu leggur til í skýrslu sinni að Ísland geri endurbætur á menntakerfinu, auki skilvirkan stuðning við nýsköpun og styrki grænar samgöngur.
Viðtal
Hagsmunir fárra sterkra ráði of miklu
Á sama tíma og risavaxnar sektir hafa verið lagðar á íslensk fyrirtæki vegna samkeppnislagabrota vilja Samtök atvinnulífsins rannsaka Samkeppniseftirlitið og ráðherra takmarka heimildir þess. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri eftirlitsins, segir hagsmuni þeirra sem mest eiga ráða miklu á Íslandi og að hávær gagnrýni endurspegli það. Samkeppnisreglur séu sérstaklega mikilvægar fyrir lítið land eins og Ísland, þvert á það sem opinber umræða gefi til kynna. Eftirlit hafi verið talað niður af þeim sömu og semja reglurnar sem eiga að gilda.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.