Efnahagur
Flokkur
Króna án verðtryggingar eins og pylsa án kóks

Króna án verðtryggingar eins og pylsa án kóks

Ólafur Ísleifsson, þingmaður Flokks fólksins, hvatti til þess á Alþingi að húsnæðisliður yrði tekinn út úr verðtryggingunni. Ríkisstjórnin hefur lofað skrefum til afnáms verðtryggingar. „Að tala um krónu án verðtryggingar er eins og að tala um pylsu án kóks,“ sagði þingmaður Samfylkingar.

Listin að spara - Lærdómur frá Þýskalandi, Noregi og Íslandi

Listin að spara - Lærdómur frá Þýskalandi, Noregi og Íslandi

Þýskur viðskiptablaðamaður sem sérhæfir sig í Norðurlöndunum segir að Íslendingar séu meira fyrir neyslu en sparnað, ólíkt Þjóðverjum, og líti svo á að eyða þurfi peningum strax.

Hagfræðinganefnd vill að verðbólgumarkmið Seðlabankans undanskilji húsnæðisverð

Hagfræðinganefnd vill að verðbólgumarkmið Seðlabankans undanskilji húsnæðisverð

Nefnd um peningamálastefnu vill auka völd Seðlabankans og taka húsnæðislið út úr verðbólgumarkmiði. Aðstoðarseðlabankastjórar verði tveir í stað eins.

Hættan af hroka stjórnmálaelítunnar

Hættan af hroka stjórnmálaelítunnar

Með hræsni og hroka hafa stjórnendur og stjórnmálaforystan gerst holdgervingar þess vanda sem þau vara við.

Verndum stöðugleikann

Verndum stöðugleikann

Verkalýðshreyfingin hefur áratuga reynslu af „samtölum“ við stjórnvöld, sem engum árangri skilar. Guðmundur Gunnarsson krefst breytinga fyrir launþega og lýsir fundum með þingnefndum og ráðherrum þar sem sumir þeirra sváfu og aðrir sátu yfir spjaldtölvum á meðan einhverjir embættismenn lásu yfir fundarmönnum hvernig þeir vildu að verkalýðshreyfingin starfaði. Hann krefst breytinga í þágu launþega.

Segja orðalag í fjármálaáætlun til marks um veruleikafirringu

Segja orðalag í fjármálaáætlun til marks um veruleikafirringu

Lélegt fjármálalæsi hjá almenningi sagt ein ástæða þess að ungt, tekjulágt fólk lendi í fjárhagsörðugleikum. Orðalagið hefur vakið mikla reiði og það sagt sýna skilninsleysi stjórnvalda á stöðu lágtekjufólks.

Viðskiptaráð segir einkageirann einan um að skapa verðmæti

Viðskiptaráð segir einkageirann einan um að skapa verðmæti

Segir einkageirann skapa þau verðmæti sem standi undir lífskjörum barna, aldraðra, atvinnulausra og þeirra sem starfa hjá hinu opinbera. Formaður BHM gerir ekki athugasemd við framsetningu Viðskiptaráðs en segir vinnumarkað ekki þrífast án velferðarkerfis.

Sjálfstæðisflokkurinn vill skera ríkisútgjöld niður

Sjálfstæðisflokkurinn vill skera ríkisútgjöld niður

Ísland myndi fjarlægast hin Norðurlöndin þegar kemur að útgjöldum sem hlutfalli af þjóðarframleiðslu. Yrði á pari við Litháen og Rússland.

Ekkert skriflegt til um samkomulag sem ráðherra kannast ekki við

Ekkert skriflegt til um samkomulag sem ráðherra kannast ekki við

„Þetta voru í raun samtöl milli forystumanna, og allt sem er til um þetta var skrifað af okkur með nákvæmu orðalagi,“ segir Hannes G. Sigurðsson, aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.

Svikin loforð um rétt Íslendinga til menntunar

Svikin loforð um rétt Íslendinga til menntunar

Hvernig eigum við að halda íslenskum vinnumarkaði samkeppnishæfum ef við stöndum öðrum aftar í símenntun og verkmenntun, og lifum við svikin loforð um umbætur?

Endurtekin mistök Íslendinga

Endurtekin mistök Íslendinga

Þegar við umberum og upphefjum spillingu og fúsk breytum við paradísinni okkar í sjálfskaparvíti á sameiginlega ábyrgð okkar allra.

Óli Björn vill umbylta skattkerfinu og taka upp flatan tekjuskatt

Óli Björn vill umbylta skattkerfinu og taka upp flatan tekjuskatt

Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis vill að íslenska tekjuskattskerfið verði áþekkara því fyrirkomulagi sem tíðkast í ríkjum Austur-Evrópu.