Laxeldiskvótakóngarnir sem hafa grætt á sjókvíaeldi á Íslandi
Nú stendur yfir þriðja bylgja laxeldis á Íslandi en hinar tvær tilraunirnar fóru út um þúfur á árum áður. Þessi tilraun til að koma laxeldi á hér á landi hefur gengið betur en hinar. Fyrir vikið hafa nokkrir fjárfestar selt sig út úr laxeldisiðnaðnum fyrir metfé eða halda nú á hlutabréfum sem eru mjög mikils virði.
GreiningLaxeldi
Stærsta tjónið í íslensku laxeldi: „Þetta eru mikil tíðindi og váleg“
Stærsta tjón vegna sjúkdóma sem hefur komið upp í íslensku sjókvíaeldi leiddi til þess að slátra þurfti tæplega tveimur milljónum laxa hjá Löxum fiskeldi. ISA-veira lagði laxeldi í Færeyjum og Síle í rúst en það var svo byggt upp aftur. Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri Laxa fiskeldis, segir að fyrirtækið muni læra af reynslunni og auka smitvarnir.
Aðsent
1
Bjarni Thor Kristinsson
Um Íslensku óperuna
„Staðreyndir þessa máls eru þær að stjórn óperunnar og óperustjóri hafa fengið flesta íslenska söngvara upp á móti sér, þau hafa gerst sek um að brjóta kjarasamninga og þau hafa bara ekki verið að setja upp óperur undanfarið,“ skrifar Bjarni Thor Kristinsson, óperusöngvari, í pistli um málefni Íslensku óperunnar.
Fréttir
Dómaraefni þurfa að uppfylla hæfnisskilyrði: Frestuðu niðurstöðunni
Þingmannanefnd Evrópuráðsins frestaði því að taka afstöðu til þriggja umsækjenda frá Íslandi um stöðu dómara við Mannréttindadómstól Evrópu. Umsækjendur eru teknir í stíf viðtöl þar sem þeir spurðir spjörunum úr um dóma og dómafordæmi við dómstóllinn. Allir umsækjendurnir verða að uppfylla hæfisskilyrðin til að hægt sé að klára umsóknarferlið í starfið.
GreiningLaxeldi
4
11,5 milljarðar fara til Kýpur eftir sölu á auðlindafyrirtækinu
Íslenska stórútgerðin Síldarvinnslan er orðin stór fjárfestir í laxeldisfyrirtækinu Arctic Fish á Ísafirði eftir að hafa keypt sig inn fyrir 13,7 milljarða króna. Hlutabréfin voru að langmestu leyti í eigu fyrirtækis á Kýpur sem pólski fjárfestirinn Jerzy Malek. Í kjölfarið er útgerðarfélagið Samherji beint og óbeint orðin einn stærsti hagsmunaðilinn í íslensku landeldi og sjókvíaeldi á eldislaxi.
Menning
1
Fundu týndar dagbækur Bíbíar: „Hún fékk aldrei séns“
Sagnfræðingarnir Sólveig Ólafsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon og prófessorinn Guðrún Valgerður Stefánsdóttir fundu nýjar heimildir eftir Bjargeyju Kristjánsdóttur, eða Bíbí, þegar þau voru að kynna nýja bók hennar í Skagafirði. Saga Bjargeyjar er átakanleg en henni var komið fyrir á öldrunarheimili á Blönduósi þegar hún var á fertugsaldri en hún var með efnaskiptasjúkdóm sem lítil þekking var á árið 1927 þegar hún fæddist.
Greining
Þórður Már sver af sér ábyrgð á aðkomu að starfslokum Eggerts
Þórður Már Jóhannesson, hluthafi og fyrrverandi stjórnarformaður í Festi, vísar á tilkynningu almenningshlutafélagsins þegar hann er spurður um aðkomu sína að starfslokum Eggerts Þórs Kristóferssonar. Stjórn Festar sagði Eggerti upp í byrjun júní af óljósum ástæðum. Villandi tilkynningar voru sendar til Kauphallar Íslands út af starfslokum hans.
FréttirLaxeldi
2
Starfsmönnum Arctic Fish sagt frá samruna við Arnarlax: „No comment“
Stjórnendum laxeldisfyrirtækisins Arctic Fish á Ísafirði var sagt frá því fyrir helgi að til standi að sameina fyrirtækið og Arnarlax á Bíldudal. Á mánudaginn var greint frá kaupum norsks móðurfélags Arnarlax, Salmar, á eiganda Arctic Fish, Norway Royal Salmon. Talað var um möguleikann á samlegðaráhrifum í rekstri fyrirtækjanna tveggja og er ljóst að þessi fyrirtæki verða í framtíðinni rekin undir einum hatti.
FréttirLaxeldi
1
Einn laxeldisrisi verður til á Vestfjörðum: Eigendur Arnarlax og Arctic Fish sameinast
Norskur eigandi laxeldisfyrirtækisins Arnarlax á Bíludal ætlar að kaupa eiganda Arctic Fish á Ísafirði. Fyrir vikið verða tvö stærstu laxeldisfyrirtæki Íslands í eigu sama norska fyrirtækisins. Í tilkynningu um samrunann kemur fram að samlegðaráhrif í rekstri fyrirtækjanna náist með þessu. Samanlagt framleiða þessi fyrirtæki rúman helming af öllum eldislaxi í sjó á Íslandi.
MenningStundin á Cannes
1
Hlæja og grípa andann á lofti með ókunnugum
Stjórnendur Bíó Paradís létu sig ekki vanta á Cannes-hátíðina og horfðu á tugi mynda til þess að geta valið þær áhugaverðustu til sýninga á Íslandi. Þær eru þaulvanir hátíðargestir eftir margar ferðir í borgina, en lentu í kröppum dansi í fyrstu heimsókninni þegar þær deildu óvart íbúð með öldruðum nýnasista.
MenningStundin á Cannes
„Ég er stoltur af því að hafa tekið þátt í þessu“
Íslenska náttúran er miskunnarlaus, jafnvel gagnvart hörðustu nöglum, segir Ingvar E. Sigurðsson sem leikur styggan útivistarmann í nýjustu kvikmynd leikstjórans Hlyns Pálmasonar, Volaða land. Myndin fjallar um tengsl Dana og Íslendinga og er frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes þar sem glamúrinn ríkir og leikararnir eru „skrauthanar“.
MenningStundin á Cannes
„Tabú“ þegar eldri kona er með ungum karlmanni
Alþjóðlegi Íslendingurinn Magnús Maríuson kom á Cannes-hátíðina til að kynna þýsk-búlgarska mynd sem hann leikur hlutverk í. Hann hefur gegnt herskyldu í Finnlandi, leikið nasista í kafbát og nú ungan mann sem sefur hjá eldri konu.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.