Ísland
Svæði
Ráðherra hefur ekki heimild

Steindór Grétar Jónsson

Ráðherra hefur ekki heimild

Steindór Grétar Jónsson

Steindór Grétar Jónsson skrifar um aðkomu stjórnmálamanna að flokkun útlendinga fyrr og nú.

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“

Samskipti ráðuneytisins við borgarana „ekki góð“

Mennta- og menningarmálaráðuneytið þarf að nútímavæðast, að því er fram kemur í harðorðri skýrslu Capacent. Ábyrgð og verkaskipting er óljós, starfsfólk þreytt og erindum ekki svarað. Þá er málaskrá Stjórnarráðsins í heild sinni sögð „úr sér gengin“.

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

„Ég er hætt að vera mjó og sæt og meðvirk“

Elísabet Ólafsdóttir hafði prófað margar leiðir til að takast á við andlega erfiðleika sína með misgóðum árangri. Nú vinnur hún úr áföllum og kvíða með óhefðbundnum hætti. Hún segist vera hætt að skammast sín fyrir að vera hún sjálf.

Íslenskt réttlæti 2020

Jón Trausti Reynisson

Íslenskt réttlæti 2020

Jón Trausti Reynisson

Þrír hópar leita leiðréttingar. Frá þjóðarsáttinni hefur karl í efstu tekjutíund hækkað tekjur sínar um 475 þúsund krónur á mánuði með öllu. Týpísk Eflingarkona hefur á sama tíma hækkað launin um einn tíunda þess.

BSRB samþykkir verkfall

BSRB samþykkir verkfall

Verkfallsaðgerðir 15.400 félaga í 15 aðildafélögum BSRB hefjast 9. mars, hafi samningar ekki tekist fyrir þann tíma. Verkfallið mun hafa áhrif á starfsemi Landspítala, leik- og grunnskóla og frístundaheimila. Um er að ræða bæði tímabundnar og ótímabundnar aðgerðir.

Sigríður Andersen varar við útþenslu Mannréttindadómstóls Evrópu

Sigríður Andersen varar við útþenslu Mannréttindadómstóls Evrópu

Fyrrverandi dómsmálaráðherra óttast að dómstóllinn gæti grafið undan lýðræði aðildarríkjanna. Dómstóllinn dæmdi íslenska ríkið brotlegt þegar hún skipaði dómara við Landsrétt.

Kolbrún telur sig órétti beitta

Kolbrún telur sig órétti beitta

„Mitt persónulega mat er að þarna hafi minna hæfur karlmaður verið tekinn fram yfir hæfari konu,“ segir Kolbrún Halldórsdóttir um ráðningu Stefáns Eiríkssonar sem útvarpsstjóra.

Furðar sig á umdeildum ræðumanni hjá Hæstarétti

Furðar sig á umdeildum ræðumanni hjá Hæstarétti

Prófessor í lögum segir að ræðumaður á viðburði Hæstaréttar sé með umdeildar skoðanir og lítinn fræðilegan feril hvað varðar Mannréttindadómstóls Evrópu. Óljóst sé af hverju þetta umræðuefni hafi þótt passa inn í 100 ára afmælishátíð réttarins.

Segir að Landspítali myndi lamast

Segir að Landspítali myndi lamast

Framkvæmdastjóri Sjúkraliðafélags Íslands segir næsta víst að verkfallsboðun félagsins verði samþykkt í atkvæðagreiðslu sem nú stendur yfir. Samningar hafa verið lausir í tæpa 10 mánuði og fólk er orðið „pirrað“.

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám

Gert var fjárnám fyrir kröfum í eitt af mörgum fasteignafélögum Sturlu Sighvatssonar.

Spyr hvort ríkið hætti við aðgerðir vegna verkfalla Eflingar

Spyr hvort ríkið hætti við aðgerðir vegna verkfalla Eflingar

Þorsteinn Víglundsson spyr hvort ríkisstjórnin ætli að hætta við aðgerðir á borð við lengingu fæðingarorlofs og hækkun barnabóta vegna verkfallsaðgerða Eflingar.

Yfirlýstur andstæðingur Mannréttindadómstólsins flutti erindi á afmæli Hæstaréttar

Yfirlýstur andstæðingur Mannréttindadómstólsins flutti erindi á afmæli Hæstaréttar

Danskur prófessor sem er þekktur fyrir að vilja að Danir hætti að lúta dómum Mannréttindadómstóls Evrópu flutti ávarp á afmælissamkomu Hæstaréttar. Boðið vekur athygli þar sem málsmeðferð Íslands vegna Landsréttarmálsins hjá yfirdeild MDE stendur nú yfir.