Ísland
Svæði
Þegar sáttameðferð framlengir ofbeldið

Þegar sáttameðferð framlengir ofbeldið

·

Tíu konur lýsa ömurlegri reynslu af því að vera þvingaðar til að sitja sáttafundi með kúgurum sínum eftir að þær sóttu um skilnað. Jenný Kristín Valberg, sem sjálf þurfti að ganga í gegnum slíkt ferli, fjallar um vinnubrögð sýslumanns og ofbeldisblindu kerfisins í nýrri rannsókn.

Fjármálaráðuneytið: Lægsta mögulega greiðslubyrði verðtryggðra lána verður hærri – Víðtækar undanþágur frá banni

Fjármálaráðuneytið: Lægsta mögulega greiðslubyrði verðtryggðra lána verður hærri – Víðtækar undanþágur frá banni

·

Ungt fólk og tekjulágir munu njóta undanþágu frá banni við jafngreiðslulánum til meira en 25 ára og þannig áfram geta notið þeirrar lágu greiðslubyrði sem er á lengri lánum.

Hávær sprenging í endurvinnslunni Hringrás

Hávær sprenging í endurvinnslunni Hringrás

·

Enginn slasaðist að sögn starfsmanns, en hvellurinn virðist hafa komið við notkun á pressu.

Margfalt meiri kostnaður af skattsvikum en bótasvikum

Margfalt meiri kostnaður af skattsvikum en bótasvikum

·

Gríðarlegur munur er á áætluðu umfangi skattsvika og bótasvika á Íslandi.

Dómsmálaráðherra: Landsréttur „reynst sú réttarbót sem lagt var upp með“

Dómsmálaráðherra: Landsréttur „reynst sú réttarbót sem lagt var upp með“

·

Brotið var á mannréttindum fjölda dómþola í Landsrétti á fyrsta starfsári dómstólsins samkvæmt túlkun Mannréttindadómstóls Evrópu á mannréttindasáttmálanum.

Mótmælir hækkun leikskóla- og frístundagjalda á Seltjarnarnesi

Mótmælir hækkun leikskóla- og frístundagjalda á Seltjarnarnesi

·

Hækkun gjaldskrár fer gegn lífskjarasamningunum og er til komin vegna tapreksturs og skuldasöfnunar að sögn bæjarfulltrúa.

Vilja létta 1200 milljónum af fjár­magns­eig­endum með breyttum skatt­stofni

Vilja létta 1200 milljónum af fjár­magns­eig­endum með breyttum skatt­stofni

·

Ríkisstjórnin stefnir enn að því að breyta skattstofni fjármagnstekjuskatts til að verja fjármagnseigendur fyrir verðbólguáhrifum. Gert er ráð fyrir 1,2 milljarða kostnaði fyrir ríkið á ári.

Lögreglumenn á netinu utan valdsviðs eftirlitsnefndar

Lögreglumenn á netinu utan valdsviðs eftirlitsnefndar

·

Nefnd um eftirlit með lögreglu tekur ekki á háttsemi lögreglumanna á netinu eða í störfum þeirra fyrir Landssamband lögreglumanna. Kvörtun vegna meintra njósna og áreitis lögreglumanns á netinu var vísað frá.

Hagnaður og arðgreiðslur Eldum rétt dragast saman

Hagnaður og arðgreiðslur Eldum rétt dragast saman

·

Fyrirtækið Eldum rétt, sem hefur verið talsvert til umfjöllunar í fjölmiðlum vegna deilna við Eflingu, hefur nú skilað ársreikningi vegna ársins 2018.

Fer í meiðyrðamál við konu sem sagði hann eltihrelli: „Málið er mun flóknara“

Fer í meiðyrðamál við konu sem sagði hann eltihrelli: „Málið er mun flóknara“

·

Jón Hjörtur Sigurðarson ónáðaði fyrrum sambýliskonu sína um árabil og stóð á gægjum við heimili hennar. Lögregla hafði margsinnis afskipti af honum og loks var hann úrskurðaður í nálgunarbann. „Við áttum stormasamt samband,“ segir Jón.

Alvarlegt ef Heilsustofnun hættir að sinna geðþjónustu

Alvarlegt ef Heilsustofnun hættir að sinna geðþjónustu

·

Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir að opinbert fé sem rennur til geðþjónustu Heilsustofnunar í Hveragerði þurfi að fara til annarra aðila, hætti stofnunin að sinna verkefninu. Allir gestir í geðendurhæfingu voru útskrifaðir eða færðir í almenna þjónustu þegar forstjóri og yfirlæknir var látinn fara.

Á­rétta að meint kyn­ferðis­brot er nú til lög­reglu­rann­sóknar

Á­rétta að meint kyn­ferðis­brot er nú til lög­reglu­rann­sóknar

·

Lögregla taldi ekki tilefni til að hefja rannsókn á meintri nauðgun þegar maður sagðist hafa sett lim í endaþarm sofandi 17 ára stúlku sem vildi ekki endaþarmsmök. Nú, fjórum árum síðar er málið til rannsóknar hjá lögreglunni á Suðurlandi eftir að brotaþoli fékk upplýsingar um „játninguna“ og kærði manninn.