Ísland
Svæði
Helgi Seljan um Moggann: „Föndra upp bjarghring utan um nýjan forstjóra Samherja“

Helgi Seljan um Moggann: „Föndra upp bjarghring utan um nýjan forstjóra Samherja“

Samherjaskjölin

Helgi Seljan gagnrýnir umfjöllun Morgunblaðsins um Samherjamálið og segir blaðamann „eins og barn sem komið hefur að jólasveininum skegglausum“.

Gunnar Bragi segir Samherjamálið „æsifréttir“ og vill stöðva styrki til einkafjölmiðla

Gunnar Bragi segir Samherjamálið „æsifréttir“ og vill stöðva styrki til einkafjölmiðla

Samherjaskjölin

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Miðflokksins, segist hugsa um börn starfsmanna Samherja vegna frétta um mútugreiðslur í Namibíu, sem hann viti ekki hvort séu sannar. Hann segir RÚV og Stundina oft hafa gert hlutina verri og vill stöðva opinbera styrki til einkafjölmiðla.

„Óskaplega gott ungt fólk“ berst fyrir lífi sínu eftir bruna

„Óskaplega gott ungt fólk“ berst fyrir lífi sínu eftir bruna

Sólrún Alda og Rahmon berjast fyrir lífi sínu eftir eldsvoða í Hlíðunum. Fjölskyldur þeirra beggja standa sem klettar við bak þeirra. Þau vilja brýna fyrir fólki að gæta að heimilum sínum í tengslum við eldhættu.

Þorsteinn Már og Helga voru sektuð fyrir brot upp á 1,3 milljarða

Þorsteinn Már og Helga voru sektuð fyrir brot upp á 1,3 milljarða

Samherjaskjölin

Þorsteinn Már Baldvinsson og Helga S. Guðmundsdóttir voru sektuð fyrir brot á skilaskyldu laga um gjaldeyrismál sem tóku gildi eftir bankahrunið. Sektirnar voru endurgreiddar fyrr á þessu ári vegna mistaka sem gerð voru við brot á setningu laga um gjaldeyrismál. Gögnin í Samherjamálinu sýna frekari millifærslur til þeirra frá félagi Samherja á Kýpur.

Kristján Þór enn með mál útgerða sem tengjast Þorsteini Má

Kristján Þór enn með mál útgerða sem tengjast Þorsteini Má

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra vonar að friður skapist um Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra sem segir sig frá málum tengdum Samherja. Önnur félög í sjávarútvegi njóta hins vegar áfram starfskrafta Þorsteins Más Baldvinssonar.

Þorsteinn Már neitar því ekki að Samherji hafi greitt mútur

Þorsteinn Már neitar því ekki að Samherji hafi greitt mútur

Samherjaskjölin

Forstjóri Samherja víkur vegna umræðunnar. Neitar því ekki að óeðlilegar greiðslur hafi átt sér stað. Segir ekki að Samherji sé að skella allri skuld á Jóhannes Stefánsson uppljóstrara.

Samherji í gráum skugga

Indriði Þorláksson

Samherji í gráum skugga

Indriði Þorláksson
Samherjaskjölin

Indriði H. Þorláksson, hagfræðingur og fyrrverandi ríkisskattstjóri, segir að athafnir Samherja í Namibíu hafi ekki komið alveg á óvart í ljósi vísbendinga síðustu missera um viðskipti tengdra félaga vítt um lönd.

Hver á Tortólafélagið sem félög Samherja greiddu meira en 700 milljónir?

Hver á Tortólafélagið sem félög Samherja greiddu meira en 700 milljónir?

Samherjaskjölin

Bankayfirlit Samherja og tengdra félaga í DNB NOR bankanum sýna millifærslur til ýmissa félaga í skattaskjólum. Meðal annars félagsins Hartly Business Limited sem skráð er á Bresku Jómfrúareyjum og óljóst er hver á.

Namibískur blaðamaður: „Ein stærsta frétt síðustu tuttugu ára í Namibíu“

Namibískur blaðamaður: „Ein stærsta frétt síðustu tuttugu ára í Namibíu“

Samherjaskjölin

Yfirmaður rannsóknarteymis The Namibian segir að sjaldgæft sé að stjórnmálamenn þarlendis segi af sér, en það hafi verið nauðsynlegt vegna komandi kosninga. Ímynd Íslands er flekkuð í Namibíu.

Samherjamálið kostar DNB 100 milljarða

Samherjamálið kostar DNB 100 milljarða

Samherjaskjölin

Hlutabréf í norska bankanum DNB féllu um 2,4 prósent eftir að greint var frá mútugreiðslum Samherja í Namibíu. Fjármunir frá Samherja fóru í gegnum bankann og til félaga í skattaskjólum.

Tengja mútugreiðslur Samherja við töpuð störf í Namibíu

Tengja mútugreiðslur Samherja við töpuð störf í Namibíu

Samherjaskjölin

Namibísk sjávarútvegsfyrirtæki töpuðu kvóta til Samherja. Það olli því að fyrirtækin neyddust til að draga saman í starfsemi sinni og segja upp fólki. Þúsundir fjölskyldna misstu með því lífsviðurværi sitt.

Þorsteinn Már víkur tímabundið

Þorsteinn Már víkur tímabundið

Forstjóri Samherja stígur til hliðar á meðan fyrirtækið rannsakar mútumálið í Namibíu. Björgólfur Jóhannsson tekur við sem forstjóri. Uppljóstrari fullyrðir að Þorsteinn Már hafi tekið allar ákvarðanir um mútugreiðslur.