Ísland
Svæði
10 ára gjaldþrotaskiptum Samson lokið: Erlendir bankar töpuðu tugum milljarða

10 ára gjaldþrotaskiptum Samson lokið: Erlendir bankar töpuðu tugum milljarða

·

Þýski Commerzbank tapaði 23,8 milljörðum íslenskra króna vegna gjaldþrots Samson eignarhaldsfélags og suðurafríski bankinn Standard Bank tapaði 12,8 milljörðum. Glitnir og gamli Landsbankinn í hópi stærstu kröfuhafanna.

Þrjú dæmi um hvernig Útlendingastofnun braut gegn hælisleitendum

Þrjú dæmi um hvernig Útlendingastofnun braut gegn hælisleitendum

·

Útlendingastofnun er oft staðin að óvandaðri málsmeðferð og mistökum við afgreiðslu hælisumsókna. Hér eru þrjú dæmi sem fjallað er um í nýlegum úrskurðum kærunefndar útlendingamála. Vegna afmáningar persónugreinanlegra upplýsinga eru frásagnirnar misnákvæmar.

Vilja 100 þúsund króna sektir fyrir að fleygja rusli

Vilja 100 þúsund króna sektir fyrir að fleygja rusli

·

Ásmundur Friðriksson leggur fram frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum. Frumvarpið hefur tvívegis verið flutt áður en ekki náð fram að ganga.

Katrín sat í ríkisstjórninni sem innleiddi bankaskattinn en segir nú að hann „grafi undan hagsmunum ríkisins“

Katrín sat í ríkisstjórninni sem innleiddi bankaskattinn en segir nú að hann „grafi undan hagsmunum ríkisins“

·

Katrín Júlíusdóttir, fyrrverandi varaformaður Samfylkingarinnar sem nú sinnir hagsmunagæslu fyrir fjármálafyrirtæki, hvetur ríkisstjórnina til að afnema bankaskattinn, enda bitni hann á eignalitlum og fyrstu kaupendum. Vinstristjórnin kynnti skattinn til sögunnar, en var gjaldhlutfallið miklu lægra en það er í dag.

Gagnrýnir að barátta gegn kynferðislegu ofbeldi sé sögð pólitískur rétttrúnaður

Gagnrýnir að barátta gegn kynferðislegu ofbeldi sé sögð pólitískur rétttrúnaður

·

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, er gáttuð á því að forneskjulegum viðhorfum í garð kvenna sé hampað í Morgunblaðinu. Slíkt dæmi þá úr leik sem að standi.

Stjórnarformaður 365 segir Guðmund í Brimi ekki umgangast sannleikann með réttum hætti

Stjórnarformaður 365 segir Guðmund í Brimi ekki umgangast sannleikann með réttum hætti

·

Sakar Guðmund Kristjánsson um að dylgja um og vega að starfsheiðri blaðamanna Fréttablaðsins.

Útvarpsstjóra sveið framgangan gegn Geir: „Ég leið satt best að segja önn“

Útvarpsstjóra sveið framgangan gegn Geir: „Ég leið satt best að segja önn“

·

Páll Magnússon setti Landsdómsmálið og tillögu um afsökunarbeiðni til Geirs H. Haarde í samhengi við harðræði á vistheimilum og sanngirnisbætur ríkisins til þolenda.

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

·

Í Staksteinum Morgunblaðsins er birt frásögn Halldór Jónssonar verkfræðings af því hvernig hann „reyndi allt“ til að vanga, „trukka“ og komast í „sleik“ á menntaskólaárunum án „mikillar mótspyrnu“. Halldór og ritstjórar Morgunblaðsins hæðast að Demókrötum í Bandaríkjunum fyrir að taka nauðgunarásakanir gegn dómaraefni Donalds Trump alvarlega.

Kolbeinn segir Grænlandsferð ekki tilgangslaust bruðl

Kolbeinn segir Grænlandsferð ekki tilgangslaust bruðl

·

Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG, er ósammála Guðmundi Inga Kristinssyni, þingmanni Flokks fólksins, um gagnsleysi þess að senda hóp fólks á fund Norðurlandaráðs á Grænlandi.

Milljón manns mótmæla hvalveiðum Íslendinga

Milljón manns mótmæla hvalveiðum Íslendinga

·

Undirskriftasöfnun gegn hvalveiðum Íslendinga beinist gegn „milljónamæringnum“ Kristjáni Loftssyni. Ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru ósammála um hvort leyfa beri veiðarnar.

Samkeppniseftirlitið segir frummat á máli Guðmundar í Brimi geta breyst

Samkeppniseftirlitið segir frummat á máli Guðmundar í Brimi geta breyst

·

Guðmundur Kristjánsson var genginn úr stjórn Vinnslustöðvarinnar áður en athugun Samkeppniseftirlitsins hófst.

Þingmenn VG óánægðir með að „æfing í að drepa annað fólk“ fari fram á Íslandi

Þingmenn VG óánægðir með að „æfing í að drepa annað fólk“ fari fram á Íslandi

·

Kolbeinn Óttarsson Proppé og Steinunn Þóra Árnadóttir vilja að Ísland gangi úr NATO og segja heræfingar á Íslandi afleiðingu af því að það sé minnihlutasjónarmið á Alþingi.