Viktor Orri Valgarðsson
Varaþingmaður Pírata, doktorsnemi í stjórnmálafræði við University of Southampton í Englandi. Með MSc-gráðu í Governance & Policy frá sama skóla og BA-gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Var áður verkefnastjóri hjá Félagsvísindastofnun HÍ og málefnastjóri Landssambands æskulýðsfélaga. Bauð fram með Lýðræðisvaktinni 2013 og til Stjórnlagaþings 2010.

"Ha, ég?"

"Ha, ég? Ekki satt, það er ráðherra sem ber ábyrgð á faglegri skipan dómara!" sagði Alþingi. "Ha, ég? Ekki satt, það er Alþingi... eða forsetinn! Sem bera ábyrgð á skipan dómara" sagði ráðherra. "Ha, ég? Ekki satt! Það er ráðherra sem ber ábyrgð á skipan dómara!" sagði þá forsetinn. Og svona gengur þetta, íslensk stjórnmál í hnotskurn....

Að kyngja ælunni aftur og aftur

Tveimur dögum eftir að hafa lýst því af innlifun í eldhúsdagsræðu sinni hvernig hugsjónir, sannfæring og staðfesta væru nauðsynleg íslenskum stjórnmálum, ef þau ætluðu einhvern tímann að ná reisn sinni aftur, kom Brynjar Níelsson niðurlútur upp í ræðustól Alþingis og lýsti því hvernig hann myndi „kyngja ælunni“ og kjósa með frumvarpi um jafnlaunavottun, þó það gengi gegn hans pólitísku hugsjónum....