Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Viktor Orri Valgarðsson
Varaþingmaður Pírata, doktorsnemi í stjórnmálafræði við University of Southampton í Englandi. Með MSc-gráðu í Governance & Policy frá sama skóla og BA-gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Var áður verkefnastjóri hjá Félagsvísindastofnun HÍ og málefnastjóri Landssambands æskulýðsfélaga. Bauð fram með Lýðræðisvaktinni 2013 og til Stjórnlagaþings 2010.

Fullkomna fólkið

Í byrjun sumars skrifaði ég grein um það hvernig fúskið í landsréttarmálinu og sú rótgróna íslenska stjórnmálahefð að "kyngja ælunni" væri til marks um vonda stjórnmálamenningu meirihlutaræðis, en ætti líka rætur sínar í breyskleika þingmanna og raunverulegri togstreitu sem þeir standa frammi fyrir í starfi sínu. Þessi togstreita lýsir sér m.a. í því að við viljum halda í almenn...

"Ha, ég?"

"Ha, ég? Ekki satt, það er ráðherra sem ber ábyrgð á faglegri skipan dómara!" sagði Alþingi. "Ha, ég? Ekki satt, það er Alþingi... eða forsetinn! Sem bera ábyrgð á skipan dómara" sagði ráðherra. "Ha, ég? Ekki satt! Það er ráðherra sem ber ábyrgð á skipan dómara!" sagði þá forsetinn. Og svona gengur þetta, íslensk stjórnmál í hnotskurn....

Að kyngja ælunni aftur og aftur

Tveimur dögum eftir að hafa lýst því af innlifun í eldhúsdagsræðu sinni hvernig hugsjónir, sannfæring og staðfesta væru nauðsynleg íslenskum stjórnmálum, ef þau ætluðu einhvern tímann að ná reisn sinni aftur, kom Brynjar Níelsson niðurlútur upp í ræðustól Alþingis og lýsti því hvernig hann myndi „kyngja ælunni“ og kjósa með frumvarpi um jafnlaunavottun, þó það gengi gegn hans pólitísku hugsjónum....