Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson er náms- og starfsráðgjafi að mennt. Einnig er hann með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Gísli hefur bloggað um áratuga skeið fyrst á Moggablogginu og síðar á Eyjunni. Hann bloggar að mestu um þjóðfélagsmál og málefni líðandi stundar. Ekkert er honum óviðkomandi. Einkunnarorð hans eru: jöfnuður-réttlæti –sanngirni.
Fjögurra flokka stjórn eða stjórnarkreppa

Fjög­urra flokka stjórn eða stjórn­ar­kreppa

Sam­kvæmt nýj­ustu skoð­ana­könn­un er hægt að mynda þriggja flokka stjórn með Sjálf­stæð­is­flokki, eða fjög­urra flokka stjórn yf­ir miðj­una til vinstri. Tak­ist Katrínu Jak­obs­dótt­ur ekki að mynda fjög­urra flokka stjórn er frek­ar ólík­legt að Bjarna Bene­dikts­syni tak­ist að sam­eina hægr­ið. Bæði Sig­mund­ur Dav­íð og Bene­dikt Jó­hann­es­son eru handsviðn­ir eft­ir ver­una í Val­höll. Ég spái því að for­set­inn gefi ekki langa fresti...
Að taka ásmund á þetta

Að taka ásmund á þetta

Lík­leg­ast hef­ur grein Ásmund­ar Frið­riks­son­ar bú­ið til nýtt sagn­orð : -að ásmunda-. Þetta gæti ver­ið svart­ur frændi orðs­ins -að áætla-, nema að öll­um er ljóst að talna og stað­hæf­ing­ar ræðu­manns er tómt bull. Hið verra er þeg­ar við­kom­andi er al­þing­is­mað­ur og bíð­ur við þrösk­uld al­þing­is að koma sér þægi­lega fyr­ir, jafn­vel sem ráð­herra­efni. Sem bet­ur fer bregð­ast sum­ir með­fram­bjóð­end­ur við...
Fjólublá ríkisstjórn ekki í spilunum

Fjólu­blá rík­is­stjórn ekki í spil­un­um

Heyrst hef­ur krafa um yf­ir­lýs­ingu frá Katrínu Jak­obs­dótt­ur um úti­lok­un á sam­starfi eft­ir kosn­ing­ar. Það er ekki klók­ur leik­ur. Orð­prjón­ar­inn Öss­ur Skarp­héð­ins­son mál­ar þetta svona:   -"Tveggja flokka stjórn VG og Sjálf­stæð­is­flokks er úti­lok­uð ein­sog stað­an er í dag. Katrín Jak­obs­dótt­ir sér glitta í allt öðru vísi rík­is­stjórn, sem obb­inn af VG myndi gefa vinstri hönd­ina fyr­ir að mynda. Katrínu...
Máttur Stundarinnar

Mátt­ur Stund­ar­inn­ar

Ör­lög­in velja okk­ur Ís­lend­inga vonda daga í byrj­un októ­ber, aft­ur.  Nú bank­ar vofa Hruns­ins á dyr og mjatl­ar í okk­ur fleiri sann­leikskorn um spill­ingu. Nú kukl fyrr­ver­andi fjár­mála­ráð­herra og nú­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra.  Þeg­ar þetta er skrif­að hafa eng­in við­brögð borist frá for­sæt­is­ráð­herra, en við­brögð­in verða svona: 1. Ekk­ert nýtt kem­ur fram í frétt­inni 2. BB stóðst skoð­un hvað varð­ar sjóð 9...
Stjórnarslit: Fleira liggur að baki

Stjórn­arslit: Fleira ligg­ur að baki

Læt fylgja með sögu­lega mynd af Bjarna Bene­dikts­syni þeg­ar hann tel­ur upp fyr­ir er­lend­um frétta­manni hversu oft hef­ur ver­ið kos­ið síð­an 2009. Brátt mun hönd­in ein ekki duga. En fleira ligg­ur að baki. Gengi Bjartr­ar fram­tíð­ar hef­ur ekki ver­ið góð í könn­un­um. Stór fyr­ir­boða­skjálfti varð þeg­ar Theó­dóra Þor­steins­dótt­ir til­kynnti brott­hvarf af al­þingi. For­sæt­is­ráð­herra hlúði ekki að "litla flokkn­um", og því...

66% hafna Sjálf­stæð­is­flokki í borg­inni

Svona fyr­ir­sögn geng­ur töl­fræði­lega á sama hátt og Sjálf­stæð­is­flokk­ur hafi"yf­ir­burði" í borg­inni.  Margt vek­ur at­hygli í könn­un­inni. Að­eins 45% taka af­stöðu og Sjálf­stæð­is­flokk­ur fer upp í nátt­úru­fylgi sitt. Tutt­ugu pró­sent ætla að kjósa Vinstri græna þannig að skil­in eru skýr hægri/vinstri. Einnig vek­ur at­hygli að óljóst er enn­þá hver verð­ur leið­togi íhalds­ins í borg­inni. Kannski Ey­þór Arn­dals?
Að taka til umræðu

Að taka til um­ræðu

Verk­efni fé­lags­hyggju­flokka er að hnika hægr­inu í átt að jöfn­uði og rétt­látri skipt­ingu. Hvergi kem­ur skýr­ast fram mun­ur­inn á hefð­bundnu vinstri og hægri en þeg­ar á að skapa rétt­lát­ara sam­fé­lag eða jafna kjör­in. Enn eitt dæmi er lappa­drátt­ur hægri flokk­ana í meiri­hluta í bæj­ar­stjórn Kópa­vogs hvað varð­ar gjald­frjáls­an grunn­skóla. Kostn­að­ur for­eldra við kaup á náms­gögn­um hef­ur skipt tugi þús­unda ef...
Er heimurinn á barmi kjarnorkustyrjaldar?

Er heim­ur­inn á barmi kjarn­orku­styrj­ald­ar?

Trump for­seti Banda­ríkj­anna er sam­ur við sig. Allt sem hann sagði í kosn­inga­bar­átt­unni ætl­ar hann að fram­kvæma. Reynd­ar hef­ur lít­ið orð­ið úr verki þar sem þing Banda­ríkj­anna þvæl­ist fyr­ir hon­um. En eina bragð á Trump uppi í erm­inni. Alltaf þeg­ar óvin­sæll þjóð­ar­leið­togi þarf að styrkja sig fer hann að brýna stríðs­öx­ina. Trump hef­ur bæði  ástand­ið í Venúazela og Norð­ur Kór­eu....
Apinn skiptir ostinum

Ap­inn skipt­ir ost­in­um

Í morg­un var við­tal við formann Sam­taka iðn­að­ar­ins, Guð­rúnu Haf­steins­dótt­ur. Hún hafði mikl­ar áhyggj­ur af því að bú­ið sé að semja inn í fram­tíð­ina um kaup og kjör sem eng­in inni­stæða væri fyr­ir. Þá væri sterk króna mein­vald­ur. Hún ótt­að­ist svo­kall­að höfr­unga­hlaup. Þetta minni á sög­una um ap­ann sem skipti ost­bita milli tveggja músa: Ap­inn í sög­unni skipti ost­in­um milli...
Sveitastjórnarkosningar: Á Viðreisn sér von?

Sveita­stjórn­ar­kosn­ing­ar: Á Við­reisn sér von?

Þó lang­ur tími virð­ist til sveit­ar­stjórna­kosn­inga á næsta ári, verð­ur bú­ið að svara spurn­ing­unni í fyr­ir­sögn­inni. Eins og stað­an er núna er miðja stjórn­mál­anna þétt­set­in. Ef skoð­uð er stað­an á höf­uð­borg­ar­svæð­inu sýn­ist mér eini al­vöru vinstri kost­ur­inn sé Vinstri græn. Sann­ar­lega eru Pírat­ar með mörg af bar­áttu­mál­um Vg en einn er þrösk­uld­ur­inn. Sveit­ar­stjórna­kosn­ing­ar eru mun per­sónu­tengd­ari kosn­ing­ar svo á "seleb"...
Ekkert fúsk - nei takk!

Ekk­ert fúsk - nei takk!

Sögu­leg og fróð­leg at­kvæða­greiðsla um skip­an dóm­ara Lands­rétt­ar. Ekki er víst að meiri­hluti þings hafi sigr­að. Gæti far­ið svo að sam­starfs­flokk­ar Sjálf­stæð­is­flokks­ins fái að blæða síð­ar. Einnig er at­hygl­is­vert að Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn spil­ar jóker­inn í þessu spili. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er með öll tromp­in á hendi og Við­reisn hund­ana. Eft­ir sit­ur "Björt" fram­tíð með svartapét­ur.
Alþingi: Upplausn og vantraust

Al­þingi: Upp­lausn og van­traust

Eft­ir að dóms­mála­ráð­herra hef­ur mistek­ist að sann­færa nefnd­ar­menn í Stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd al­þing­is um rétt­mæti og rök­stuðn­ing dóm­ara eru þing­störf í upp­lausn. Stjórn­ar­and­stað­an hót­ar mál­þófi og veif­ar jafn­vel van­traust­til­lögu á dóms­mála­ráð­herra. Ráð­herr­ann ber póli­tíska og stjórn­sýslu­lega ábyrgð á ráðn­ingu dóm­ar­ana en stend­ur í þetta sinn fram fyr­ir því að ann­að hvort fell­ur þing­ið eða sam­þykk­ir til­lög­ur henn­ar. Að vísu má...
Að ganga í Costco

Að ganga í Costco

Það er veisla hjá ís­lensk­um neyt­end­um. Einna skýr­ast sá ég í gal­tómri Krónu nú um helg­ina. Krón­an sel­ur hár­nær­ingu í tveim­ur lit­um fyr­ir mis­mun­andi hár. Græna nær­ing­in fæst bæði í Costco og Krón­unni á sama verði 1996 krón­ur. Rauða hár­nær­ing­in fæst ein­ung­is í Krón­unni og kost­ar þar tæp­lega fimm þús­und krón­ur. Neyt­end­ur líkt og vatn­ið leit­ar þang­að sem ódýr­ast er....

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu