Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson er náms- og starfsráðgjafi að mennt. Einnig er hann með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Gísli hefur bloggað um áratuga skeið fyrst á Moggablogginu og síðar á Eyjunni. Hann bloggar að mestu um þjóðfélagsmál og málefni líðandi stundar. Ekkert er honum óviðkomandi. Einkunnarorð hans eru: jöfnuður-réttlæti –sanngirni.
"-gleym ei lóunnar söng."

"-gleym ei ló­unn­ar söng."

Theo­dóra Þor­steins­dótt­ir al­þing­is­mað­ur og bæj­ar­full­trúi í Kópa­vogi skrif­ar í Frétta­blað­ið grein um lýð­ræð­is­ást­ina í Kópa­vogi. Hún beit­ir fyr­ir vagn­inn skáldi bæj­ar­ins Þor­steini Valdi­mars­syni: -Þor­steinn Valdi­mars­son skáld bjó lengi í Kópa­vogi og orti fal­leg­an lof­söng um bæ­inn sinn. Þar seg­ir m.a.: „Vagga börn­um og blóm­um – borg­in hjá vog­un­um tveim­ur“.- Vissu­lega er ver­ið að vinna að ýmsu í stefnu­mót­un en...
Styðja ekki stjórnarsáttmálann

Styðja ekki stjórn­arsátt­mál­ann

At­hygl­is­verð staða hef­ur kom­ið upp hvað varð­ar stjórn­arsátt­mála nú­ver­andi rík­is­stjórn­ar. Nokkr­ir þing­menn Sjálf­stæð­is­flokks styðja ekki laga­setn­ingu um jafn­launa­vott­un: -Mál­ið nýt­ur ekki stuðn­ings allra stjórn­ar­þing­manna, Óli Björn Kára­son, formað­ur efna­hags- og við­skipta­nefnd­ar Al­þing­is, styð­ur mál­ið ekki: „Það hef­ur leg­ið fyr­ir al­veg frá upp­hafi, frá því við lögð­um upp í þessa veg­ferð, þessi rík­is­stjórn að ég myndi ekki styðja þetta frum­varp.- Nú...
Er bæjarstjórinn að skrökva?

Er bæj­ar­stjór­inn að skrökva?

Yf­ir­leitt er slétt og fellt í stjórn­sýslu sveit­ar­fé­lag­anna og full­trú­ar af­greiða ákvarð­an­ir í sátt. Eitt af því sem hef­ur alltaf ríkt sátt um í Kópa­vogi er fund­ar­tími nefnda. Að vísu hafa kom­ið fram til­lög­ur um breyt­ing­ar á fund­ar­tíma en þá með góð­um fyr­ir­vara. Hér er dæmi um ann­að: -Á fundi bæj­ar­ráðs í gær dró aft­ur til tíð­inda í fund­ar­tíma-mál­inu þeg­ar...
Banvænt íhaldsfaðmlag

Ban­vænt íhalds­faðm­lag

Nokk­uð fyr­ir­sjá­an­legt gerð­ist. Bæði við­hengi Sjálf­stæð­is­flokks­ins hrun­in í skoð­ana­könn­un­um. Þessi nýja könn­un Frétta­blaðs­ins bygg­ir á að­ferð­um Fé­lags­vís­inda­stofn­un HÍ og þar með fylgisp­urn­ing­unni um hversu lík­legt óákveðni kjós­and­inn kjósi xD. En hvert fór fylg­ið? Ekki til Sam­fylk­ing­ar­inn­ar. Ekki til Pírata. Ekki til Fram­sókn­ar­flokks­ins. Nei fylg­ið fór á tvo staði, heim á að­al­ból­ið í Val­höll og á Vinstri græna. Faðm­lag íhalds­ins er...
Verður Borgarlínu laumað yfir Fossvoginn?

Verð­ur Borg­ar­línu laum­að yf­ir Foss­vog­inn?

Stund­um er tal­að um að menn sofi að feigðarósi. Átök­in hér eru um Kópa­vogsós. Kjarn­inn grein­ir frá: -Hrafn­kell seg­ir að það sé ótíma­bært að segja til um hvaða sam­göngu­tækni muni drífa Borg­ar­lín­una á end­an­um. Það gæti vel ver­ið að sjálf­a­k­andi stræt­is­lest­ir á gúmmí­hjól­um verði sú lausn sem ver­ið fyr­ir val­inu. Einnig skipt­ir máli hvaða áhrif tækn­in mun hafa á...
Að fara heim og falla á sverð

Að fara heim og falla á sverð

„Þetta er spurn­ing um hvernig frétt­irn­ar eru mat­reidd­ar." Bene­dikt Jó­hann­es­son fjár­mála­ráð­herra og formað­ur Við­reisn­ar í út­varps­þætt­in­um Bít­ið á Bylgj­unni. Enn­frem­ur: „Burt­séð frá því hvað er rétt laga­lega þá er þetta al­gjör­lega rangt, það er byrj­að á því að skapa rang­ar vænt­ing­ar sem því að sam­þykkja ófjár­magn­aða sam­göngu­áætlun, það má segja að það sé nán­ast sið­laust finnst mér af síð­asta Al­þingi."...
Platlækkun bankastjóra

Plat­lækk­un banka­stjóra

Eft­ir­far­andi fyr­ir­sögn sást í sjöl­miðl­un: -Kjara­ráð lækk­ar laun banka­stjóra Ís­lands­banka um rúm 40 pró­sent- Gott og vel enda laun banka­stjór­ans vel yf­ir með­al­tali al­menn­ings: -Sam­kvæmt úr­skurð­in­um sem er frá 31. janú­ar síð­ast­liðn­um en birt­ur var í dag mun Birna hafa 25 millj­ón­ir króna í árs­laun. Sam­kvæmt árs­reikn­ingi Ís­lands­banka frá ár­inu 2015 hafði Birna 43,7 millj­ón­ir króna í árs­laun en árs­reikn­ing­ur...
Sjómannadeilan-  Af hverju ekki gerðardóm?

Sjó­manna­deil­an- Af hverju ekki gerð­ar­dóm?

Kenn­ara­deil­an 2004 kem­ur í hug­an þeg­ar lit­ið er til sjó­manna/út­gerð­ar­deil­unn­ar. Þá: -Hafi að­il­ar skv. 1. gr. ekki gert með sér kjara­samn­ing fyr­ir 15. des­em­ber 2004 skal Hæstirétt­ur Ís­lands til­nefna þrjá menn í gerð­ar­dóm sem skal fyr­ir 31. mars 2005 ákveða kaup og kjör fé­lags­manna Fé­lags grunn­skóla­kenn­ara og Skóla­stjóra­fé­lags Ís­lands hjá þeim sveit­ar­fé­lög­um sem að­ild eiga að launa­nefnd sveit­ar­fé­laga. Ákvarð­an­ir gerð­ar­dóms­ins...
Kolvitlaus áhersluröðun á alþingi

Kol­vit­laus áhersluröð­un á al­þingi

Hvað er nú eig­in­lega að ger­ast á al­þingi? Er virki­lega ver­ið að fjalla um þýð­inga­mestu for­gangs­mál­in? Skoð­um: Sam­þykkt10     Fjár­auka­lög 2016, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, þskj. 86 22.12.20161     Fjár­lög 2017, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, þskj. 87 22.12.20167     Kjara­ráð, BjarnB, þskj. 59 22.12.2016 130/20166     Líf­eyr­is­sjóð­ur starfs­manna rík­is­ins (breyt­ing á A-deild sjóðs­ins), fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra, þskj. 82 22.12.2016 13     Mál­efni...
Á að þvera Fossvog á kostnað Kópavogsbúa?

Á að þvera Foss­vog á kostn­að Kópa­vogs­búa?

Smátt og smátt fær­ast menn nær þeirri ákvörð­un hvort um­hverfi eða einka­bíll­inn eigi að ráða ferð. Gegn­sæi ákvörð­un­ar er ekki gegn­sæ a.m.k. hér í Kópa­vogi, sem er furða þar sem Björt fram­tíð lagði mikla áherslu á gegn­sæi stjórn­sýslu. Borg­ar­lín­an er fram­kvæmda­heiti yf­ir sam­göngu­leið­ir á höf­uð­borg­ar­svæð­inu. Þó ég telj­ist ekki mik­ill um­hverf­issinni [þó ég full­flokki sorp] fór um mig hroll­ur þeg­ar...
Kjör þingmanna- Kallarnir máttu þetta!

Kjör þing­manna- Kall­arn­ir máttu þetta!

Theo­dóra S. Þor­steins­dótt­ir hef­ur ver­ið í skotlín­uni vegna þess hversu marga hatta hún hafi sam­tím­is. Henn­ar rök virð­ast vera þau að karl­ar, úr sama bæ hefðu kom­ist upp með þetta. Það eru vond rök. Skoð­um þá þing­menn sem nú búa eða hafa ver­ið í bæj­ar­stjórn Kópa­vogs:     Hér sést að Ár­mann Kr. Ólafs­son sýni­lega dug­leg­ast­ur. Ef mynd­in er stækk­uð...
Hatursumræða: Réttlæti vísað frá

Hat­ursum­ræða: Rétt­læti vís­að frá

Þetta stend­ur á ís­lensk­um lög­um: „Hver sem með háði, rógi, smán­un, ógn­un eða á ann­an hátt ræðst op­in­ber­lega á mann eða hóp manna vegna þjóð­ern­is þeirra, litar­hátt­ar, kyn­þátt­ar, trú­ar­bragða eða kyn­hneigð­ar sæti sekt­um eða fang­elsi allt að 2 ár­um.“ (Al­menn hegn­ing­ar­lög­um nr. 19/1940 -  Ákvæði 233. gr.) Nú hef­ur ákæru rík­is­sak­sókn­ara ver­ið vís­að frá á hend­ur þátta­stjórn­anda á Út­varpi Sögu...
Líkur á vorkosningum vaxa

Lík­ur á vor­kosn­ing­um vaxa

Ekki náð­ist sam­komu­lag um kjör í fasta­nefnd­ir al­þing­is. Það gæti leitt til erfiðra sam­skipta milli stjórn­ar og stjórn­ar­and­stöðu. Minni­hlut­inn verð­ur vænt­an­lega þver­ari að taka mál úr nefnd­um og hugs­an­lega jarð­veg­ur fyr­ir mál­þóf mynd­ist. Nú­ver­andi meiri­hluti fékk um 47% at­kvæða í al­þing­is­kosn­ing­um og rúm 51% þing­manna. Sá þingstyrk­ur næg­ir að ná­ist ekki sam­komu­lag um nefnd­ir nær meiri­hlut­inn um 55% nefnda­sæta í...
Ríkisstjórnir í byrjun árs lifa skemur

Rík­is­stjórn­ir í byrj­un árs lifa skem­ur

Eðli­lega er rætt um á fyrsta fundi rík­is­stjórn­ar um lífdaga rík­is­stjórn­ar. Strangt til tek­ið er kjör­tíma­bil þess­ar­ar rík­is­stjórn­ar fram að ára­mót­um 2017 - 2018. Á lýð­veld­is­tíma hafa eng­ar stjórn­ir sem mynd­að­ar hafa ver­ið í byrj­un árs lif­að leng­ur en rúm þrjú ár:* 4. fe­brú­ar 1947 – 6. des­em­ber 1949     Ráðu­neyti Stef­áns Jó­hanns Stef­áns­son­ar.8. fe­brú­ar 1980 – 26. maí 1983...
Engeyjarstjórn: Óvinsælasta ríkisstjórn á lýðveldistíma?

Eng­eyj­ar­stjórn: Óvin­sæl­asta rík­is­stjórn á lýð­veld­is­tíma?

Ým­is met eru bætt í heimi stjórn­mál­anna. Stjórn­mála­fræð­ing­ar halda ut­an um at­burði og töl­fræði og minna á þeg­ar þarf.  Eitt met vill eng­in rík­is­stjórn eiga. Það er að vera óvin­sæl­asta rík­is­stjórn allra tíma. Nú virð­ist ómynd­uð rík­is­stjórn bæta þetta met, og áð­ur en hún kemst til valda.  Lóð­in á þá vog­ar­skál virð­ast vera tíma­línu­brengl­un verð­andi for­sæt­is­ráð­herra auk klaufa­legr­ar til­raun­ar að...
Brynjar og Haraldur setja fyrirvara

Brynj­ar og Har­ald­ur setja fyr­ir­vara

Brynj­ar Ní­els­son og Har­ald­ur Bene­dikts­son hafa á þing­flokks­fundi sett fyr­ir­vara um stuðn­ing við rík­is­stjórn DAC. Fyr­ir­vari Brynj­ars er vegna út­hlut­un­ar ráð­herra­stóla. Brynj­ar tel­ur að mið­að við þing­fylgi eigi Sjálf­stæð­is­flokk­ur að fá sex ráð­herra­stóla. Sjálf­ur hef­ur hann haft auga­stað á dóms­mála­ráðu­neyt­inu og lagt til að það ráðu­neyti verði tek­ið út úr inn­an­rík­is­ráðu­neyt­inu. Har­ald­ur Bene­dikts­son sér sjálf­an sig sem land­bún­að­ar­ráð­herra og þannig...

Mest lesið undanfarið ár