Þessi færsla er meira en 7 ára gömul.

Ríkisstjórnir í byrjun árs lifa skemur

Ríkisstjórnir í byrjun árs lifa skemur

Eðlilega er rætt um á fyrsta fundi ríkisstjórnar um lífdaga ríkisstjórnar. Strangt til tekið er kjörtímabil þessarar ríkisstjórnar fram að áramótum 2017 - 2018.

Á lýðveldistíma hafa engar stjórnir sem myndaðar hafa verið í byrjun árs lifað lengur en rúm þrjú ár:*

4. febrúar 1947 – 6. desember 1949    
Ráðuneyti Stefáns Jóhanns Stefánssonar.
8. febrúar 1980 – 26. maí 1983        
Ráðuneyti Gunnars Thoroddsens.
1. febrúar 2009 - 10. maí 2009 
Ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur .

Listinn á lýðveldistíma er svona:

16. desember 1942 – 21. október 1944     Ráðuneyti Björns Þórðarsonar  >tvö ár*
21. október 1944 – 4. febrúar 1947     Annað ráðuneyti Ólafs Thors <þrjú ár
4. febrúar 1947 – 6. desember 1949     Ráðuneyti Stefáns Jóhanns Stefánssonar >þrjú ár í byrjun árs
6. desember 1949 – 14. mars 1950     Þriðja ráðuneyti Ólafs Thors > eitt ár
14. mars 1950 – 11. september 1953     Ráðuneyti Steingríms Steinþórssonar < þrjú ár
11. september 1953 – 24. júlí 1956     Fjórða ráðuneyti Ólafs Thors < þrjú ár
24. júlí 1956 – 23. desember 1958     Fimmta ráðuneyti Hermanns Jónassonar < tvö ár
23. desember 1958 – 20. nóvember 1959     Ráðuneyti Emils Jónssonar > eitt ár
20. nóvember 1959 – 14. nóvember 1963     Fimmta ráðuneyti Ólafs Thors Viðreisn
14. nóvember 1963 – 10. júlí 1970     Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar Viðreisn
10. október 1970 – 14. júlí 1971     Ráðuneyti Jóhanns Hafstein Viðreisn (tólf ár)
14. júlí 1971 – 28. ágúst 1974         Fyrsta ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar  < þrjú ár
28. ágúst 1974 – 1. september 1978. Ráðuneyti Geirs Hallgrímssonar fjögur ár
1. september 1978 – 15. október 1979     Annað ráðuneyti Ólafs Jóhannessonar eitt ár
15. október 1979 – 8. febrúar 1980     Ráðuneyti Benedikts Gröndal 4 mánuði
8. febrúar 1980 – 26. maí 1983         Ráðuneyti Gunnars Thoroddsens < þrjú ár  í byrjun árs
26. maí 1983 – 8. júlí 1987         Fyrsta ráðuneyti Steingríms Hermannssonar fjögur ár
8. júlí 1987 – 28. september 1988     Ráðuneyti Þorsteins Pálssonar eitt ár
28. september 1988 – 10. september 1989 Annað ráðuneyti Steingríms Hermannssonar eitt ár
10. september 1989 – 30. apríl 1991     Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar < tvö ár
30. apríl 1991 – 23. apríl 1995     Fyrsta ráðuneyti Davíðs Oddssonar DO árin
23. apríl 1995 – 28. maí 1999         Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar -DO árin
28. maí 1999 – 23. maí 2003         Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar DO árin
23. maí 2003 – 15. september 2004     Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar DO árin 14 ár
15. september 2004 – 15. júní 2006     Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar tvö ár m. do =16.
15. júní 2006 – 24. maí 2007         Fyrsta ráðuneyti Geirs H. Haarde 1 ár
24. maí 2007 – 26. janúar 2009         Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde < eitt ár
1. febrúar 2009 - 10. maí 2009         Fyrsta ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur 3 mánuðir í byrjun árs
10. maí 2009 - 26. apríl 2013         Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur fjögur ár.
23. maí 2013 - 7. apríl 2016         Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar þrjú ár
7. apríl 2016 - 11. janúar 2017     Ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar 9 mánuði
11. janúar 2017             Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar     Borgarstjórnin

Heimild: Wikipedia
* < merkir rúmlega,   > merkir tæplega

Samkvæmt þessu er líklegt að "Borgarstjórnin" boði til kosninga vorið 2017 og afgreiði því þrjú fjárlög.

Ef stjórnarsáttmáli stjórnarinnar er skoðaður er ljóst að flest útgjaldaloforðin koma ekki inn fyrr en með fjárlögum 2018.

 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni

Loka auglýsingu