Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson er náms- og starfsráðgjafi að mennt. Einnig er hann með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Gísli hefur bloggað um áratuga skeið fyrst á Moggablogginu og síðar á Eyjunni. Hann bloggar að mestu um þjóðfélagsmál og málefni líðandi stundar. Ekkert er honum óviðkomandi. Einkunnarorð hans eru: jöfnuður-réttlæti –sanngirni.
Bakslag í baklandi BF

Bak­slag í baklandi BF

Kurr er kom­ið upp í baklandi Bjartr­ar fram­tíð­ar. Mörg­um finnst þeir ekki hafa feng­ið nægj­an­leg­ar upp­lýs­ing­ar sem skýr­ir fram­sögu for­manns BF í öll­um frétta­tím­um. Marg­ir telja að fyrst sé stefn­an út­þynnt í sam­vinnu við Við­reisn og það þunnildi hrært í sjálf­stæð­ispott­inn. Þá er and­staða við það að formað­ur flokks­ins taki við starfi ut­an­rík­is­ráð­herra og benda á fylg­istap annarra flokka við...
Lítil hrifning með DAC stjórnina innan Sjálfstæðisflokks

Lít­il hrifn­ing með DAC stjórn­ina inn­an Sjálf­stæð­is­flokks

Vindátt stjórn­mála breyt­ist hratt eins og dæm­in sanna. Áð­ur en flug­eld­um var skot­ið á loft fyr­ir ára­mót virt­ist blasa við að últra-hægri stjórn tæki við stjórn­artaum­um á nýju ári. Sam­kvæmt heim­ild­um voru fleiri á þing­flokks­fundi sjálf­stæð­is­manna í morg­un sem töl­uðu fyr­ir upp­færðri Pana­ma­stjórn þ.e. sam­starf Sjálf­stæð­is­flokks, Fram­sókn­ar og Vinstri grænna. ESB við­ræð­ur eða um­fjöll­un er við­kvæm inn­an Sjálf­stæð­is­flokks­ins og einna...
Áramót til hægri

Ára­mót til hægri

Nú ligg­ur fyr­ir að far­ið er að sjást í koll­inn á DAC stjórn­inni. Það virð­ist vera kom­in bræð­ing­ur um sjáv­ar­út­veg og Evr­ópu­mál vænt­an­lega það loð­ið að sjálf­stæð­is­menn geta kyngt. Það vefst ekk­ert fyr­ir þess­um flokk­um þó stjórn­ar­skrár­mál­ið flæk­ist fyr­ir. Mýkt­in í ráð­herra­stól­un­um er freist­andi. Að öll­um lík­ind­um er­um við að sjá fæð­ast á nýju ári þá mesta hægri­stjórn sem ríkt...
Fjárlög við sögulegar aðstæður

Fjár­lög við sögu­leg­ar að­stæð­ur

Það er nú ekki for­dæm­is­laust að fjár­lög hafi ver­ið af­greidd und­ir starfs­stjórn eins og stjórn­mála­menn apa nú eft­ir öðr­um.  Sann­ar­lega sögu­legt og held ég að ástæð­ur séu m.a. þess­ar: x     Marg­ir ný­ir þing­menn um helm­ing­ur taka þátt í fjár­laga­gerð í fyrsta sinn. Ný­ir þing­menn voru ekki til­bún­ir á hefð­bund­in ref­skap svo sem mál­þóf. Á sveit­ar­stjórn­arstig­inu er slíkt al­gengt...

Staf­rófs­flokk­arn­ir mynda nátt­úru­leg­an meiri­hluta

Flokka­drætt­ir á al­þingi taka á sig mynd. Staf­rófs­flokk­arn­ir ABCD mynda meiri­hluta í líf­eyr­is­sjóðs­mál­inu eða LSR mál­inu. Þetta frum­varp er mik­il­vægt og jafn­framt stað­set­ur nýja stjórn­mála­flokka á tvívíð­um ás stjórn­mál­anna. Það sem kem­ur á óvart hvar Við­reisn og Björt fram­tíð lenda. Mun meira til hægri við miðj­una. Þessi stað­setn­ing bygg­ir á þeirri stað­reynd að í þess­um meiri­hluta er gegn­rýni stétt­ar­fé­lag­anna huns­uð....
Vorkosningar breyta litlu

Vor­kosn­ing­ar breyta litlu

Fleiri bæt­ast í kór­inn sem vill kjósa aft­ur í vor. Að mínu mati er sú skoð­un byggð á hags­mun­um þess flokks sem við­kom­andi styð­ur ekki heild­ar­hags­mun­um. Frétta­blað­ið birt­ir áhuga­verða könn­un sem virð­ist ekki breyta miklu. Vissu­lega gætu kosn­inga­van­ir flokk­ar nýtt sér það óvissu­ástand sem nú hef­ur skap­ast, og far­ið að tala um "klett­inn í haf­inu" eða "kjöl­fest­an í ís­lensk­um stjórn­mál­um"....
Framsókn í heila öld

Fram­sókn í heila öld

Þann 16. des­em­ber 1916 var Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn form­lega stofn­að­ur af þing­flokki bænda og sam­vinnu­fólks. Fyrr á ár­inu var stjórn­mála­flokk­ur launa­manna stofn­að­ur og þá í tengsl­um við stofn­un Al­þýðu­sam­bands Ís­lands. Eðl­is­mun­ur er á stofn­un þess­ara flokka því kjarni Fram­sókn­ar­flokks­ins voru þing­menn, en kjarni Al­þýðu­flokks voru launa­menn. Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn tald­ist því til svo­kall­aðra elítu­flokka eða kjarn­ræð­is­flokka, en Al­þýðu­flokk­ur­inn fjölda­hreyf­ing. Tengsl Al­þýðu­flokks og Al­þýðu­sam­bands­ins rofn­aði...
Hæpið að tala um stjórnarkreppu

Hæp­ið að tala um stjórn­ar­kreppu

Í tengsl­um við nú­ver­andi stjórn­ar­mynd­an­ir voru sum­ir fljót­ir að nota orð­ið stjórn­ar­kreppa um stöð­una. Stjórn­mála­menn hafi far­ið tvo hringi bæði form­lega og óform­lega. Það er þó ekki fyrr en í byrj­un þess­ara viku sem for­set­inn hafi opn­að á mynd­un minni­hluta­stjórn­ar. Í raun þurfa flokk­ar á al­þingi ekki að spyrja for­set­ann hvaða form eða rík­is­stjórn­ar­gerð þeir huga að. Gullna regl­an er...
„Úttekt úr safni – millif[ært]. til Flórída“

„Út­tekt úr safni – millif[ært]. til Flórída“

Þeg­ar áfram er stein­um velt eft­ir Hrun­ið kem­ur fleira óhreint í ljós. Nýj­asta dæm­ið er furðu­út­tekt föð­ur  fjár­mála­ráð­herra. Fyr­ir­sögn­in er feng­in úr frétt Stund­ar­inn­ar en þar seg­ir frá því að kort­er fyr­ir Hrun flutti Bene­dikt Sveins­son hvorki meir eða minna en hálf­an milj­arð yf­ir á setr­ið í Florída. En þarna er meira: -Lýs­ing á næt­ur­fundi Bjarna, Ill­uga, Glitn­ismanna og banka­mála­ráð­herra...
UTANÞINGSSTJÓRN Í KORTUNUM

UT­AN­ÞINGS­STJÓRN Í KORT­UN­UM

Sand­ur­inn í stundaglasi Pírata í stjórn­ar­mynd­un er að runn­inn. Ef al­þing­is­menn vilja bjarga heiðri al­þing­is er lík­leg­ast að Við­reisn og Björt fram­tíð gangi í björg Sjálf­stæð­is­manna. Lík­leg­ast verð­ur um sinn sam­komu­lag um af­greiðslu fjár­laga og kos­ið aft­ur í vor. Sam­kvæmt þessu leys­ir ein hægri­stjórn, Eng­eyj­ar­stjórn­in, aðra hægri stjórn sem lask­að­ist af Pana­maskjöl­um. Vilji kjós­enda?
Nýjar kosningar - ótímabærar vangaveltur

Nýj­ar kosn­ing­ar - ótíma­bær­ar vanga­velt­ur

Nú hef­ur formað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins ekki haft stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð­ið um stund og virð­ist vera fúll vegna þessa. Hann kast­ar því fram í hálf­kær­ingi að mér sýn­ist, að lík­leg­ast skap­að­ist meiri­hluti fyr­ir nýj­um kosn­ing­um. Þessi skella kem­ur fram um það bil sem Pírat­ar hefja við­ræð­ur við hina flokk­ana í fimm­flokka­banda­lag­inu.  Í sögu­leg­um skiln­ingi er þetta ólíkt for­manni Sjálf­stæð­is­flokks­ins sem fram að þessu hef­ur...
Pírtar með keflið: Hvað segir Davíð nú?

Pírt­ar með kefl­ið: Hvað seg­ir Dav­íð nú?

Það eru stór­tíð­indi að for­ystu­mað­ur nýs stjórn­mála­afls fái um­boð til stjórn­ar­mynd­un­ar. Í byrj­un átti að beita svo­köll­uðu Lúð­víks­bragði á Pírata, það er að flokk­ur­inn væri ekki stjórn­hæf­ur. Það hef­ur for­set­inn hrak­ið. Til ham­ingju Sag­an er svona:Þriðju­dag­inn 15. ág­úst [1978] skil­aði Geir stjórn­ar­mynd­un­ar­um­boð­inu. Sam­dæg­urs leit­aði Lúð­vík Jóseps­son fund­ar með for­seta. Sagði Lúð­vík „að ekki væri enda­laust hægt að ganga fram hjá...
Þjóðstjórn á styrjaldartímum

Þjóð­stjórn á styrj­ald­ar­tím­um

Eft­ir­far­andi var haft eft­ir for­manni Vg: -Katrín Jak­obs­dótt­ir, formað­ur VG, seg­ir ljóst að eng­in aug­ljós lausn sé í sjón­máli um mynd­un nýrr­ar rík­is­stjórn­ar. Þing kem­ur sam­an í næstu viku en hvorki geng­ur né rek­ur fyr­ir flokk­anna sjö að ná sam­an meiri­hluta. Katrín seg­ir að hugs­an­lega þurfi flokk­arn­ir að hugsa út fyr­ir ramm­ann - ekki sé hægt að úti­loka mynd­un breiðr­ar...
Stjórnarmyndun: Allir á alla

Stjórn­ar­mynd­un: All­ir á alla

Pass­sögn for­seta er svip­uð milli­leik Kristjáns Eld­járns í janú­ar 1980. Það sem er frá­brugð­ið er að nú er styttri kveikju­þráð­ur­inn í þol­in­mæð­inni. Björn Bjarna­son skrif­aði þá sem blaða­mað­ur: -Skyn­sam­leg­asti kost­ur­inn virð­ist sá, að for­seti Ís­lands kalli stjórn­mála­for­ingj­ana á sinn fund og til­kynni þeim sam­eig­in­lega­að þeir hafi til­tek­inn frest til að mynda þing­ræð­is­stjórn og láti jafn­framt að því liggja, að eft­ir...
Flokkslínur skýrast

Flokkslín­ur skýr­ast

Það get­ur ver­ið erfitt að stað­setja nýj­ar stjórn­mála­hreyf­ing­ar þeg­ar þær eru stofn­að­ar. Í byrj­un get­ur ver­ið í deigl­unni eitt mál eða fá. Þannig má lýsa fæð­ingu Pírata og nú Við­reisn­ar. Stað­setn­ing­in á Pír­öt­um var erf­ið vegna þess að þeir fest­ust ekki á hefð­bund­in hægri/vinstri ás. Þeir voru vissu­lega á frjáls­lynd­is­ásn­um en það mátti finna fé­lags- og markaðs­hyggju í stefn­unni. Sjálf­ir...

Mest lesið undanfarið ár