Þessi færsla er meira en 7 ára gömul.

Lítil hrifning með DAC stjórnina innan Sjálfstæðisflokks

Lítil hrifning með DAC stjórnina innan Sjálfstæðisflokks

Vindátt stjórnmála breytist hratt eins og dæmin sanna. Áður en flugeldum var skotið á loft fyrir áramót virtist blasa við að últra-hægri stjórn tæki við stjórnartaumum á nýju ári.

Samkvæmt heimildum voru fleiri á þingflokksfundi sjálfstæðismanna í morgun sem töluðu fyrir uppfærðri Panamastjórn þ.e. samstarf Sjálfstæðisflokks, Framsóknar og Vinstri grænna.

ESB viðræður eða umfjöllun er viðkvæm innan Sjálfstæðisflokksins og einna helst á Morgunblaðinu.

Það er ljóst að ef kemur til samvinnu D-B-V þá þarf ekki að semja um þau mál.

Önnur málefni s.s. landbúnaðar-, sjávarútvegsmál eru svipuð.

Það tæki því dagspart að ganga frá þeim málefnasamningi.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni

Loka auglýsingu