Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson

Gísli Baldvinsson er náms- og starfsráðgjafi að mennt. Einnig er hann með BA gráðu í stjórnmálafræði frá Háskóla Íslands. Gísli hefur bloggað um áratuga skeið fyrst á Moggablogginu og síðar á Eyjunni. Hann bloggar að mestu um þjóðfélagsmál og málefni líðandi stundar. Ekkert er honum óviðkomandi. Einkunnarorð hans eru: jöfnuður-réttlæti –sanngirni.
Um hvað verður kosið?

Um hvað verð­ur kos­ið?

Þeg­ar þetta er skráð er rétt rúm­lega helm­ing­ur kjós­enda bú­in að ákveða sig hvar kross­inn lend­ir. Marg­ir skipta um skoð­un í kjör­klef­an­um en það virð­ist jafn­ast út. Það sem vek­ur at­hygli er að flokk­arn­ir eru með óvenju lík­ar áhersl­ur þó út­færsl­an sé mis­mun­andi. Sveit­ar­stjórna­kosn­ing­ar ein­kenn­ast af per­sónu­kjöri. Flokk­arn­ir skipu­leggja sam­kom­ur og fundi, aug­lýsa sem eng­inn er morg­undag­ur­inn. Sjálf­ur tók ég...
Á að leyfa flengingar?

Á að leyfa fleng­ing­ar?

Svar­ið er auð­vit­að nei. En stór­veld­in eru ein­mitt þessa dag­ana að beita fleng­ing­arrök­un­um. ”Efna­vopna­árás verð­ur ekki lið­in og eina leið gegn slíku er harð­ar að­gerð­ir” , segja ráða­menn.  Mér finnst ekki nægj­an­lega koma skýrt fram hjá ís­lensk­um stjórn­völd­um hvort það styð­ur áfram­hald­andi “fleng­ing­ar” . Á sama hátt og varð ljóst í upp­eldi að fleng­ing­ar skil­ar litlu, þá skil­ar það enn...

D´Hont hyll­ir þá stóru

Ef skoð­að­ar eru út­hlut­un­ar­regl­ur stærð­fræð­ings­ins D´Hont þá sést hvernig stærri þeir flokk­ar sem fá fleiri at­kvæði geta nýtt sér þau bet­ur. Ég skoð­aði skipt­ing­una á Kosn­inga­sögu og bætti við dálki: Versta nýt­ing­in er hjá Fram­sókn eða um 12 pró­sent fylgi að baki bæj­ar­full­trúa. Besta nýt­ing­in er [sem fyrr] hjá Sjálf­stæð­is­flokki þó Björt fram­tíð sé á svip­uðu róli. Spurn­ing­in...
Sölumaður snákaolíu

Sölu­mað­ur sná­ka­ol­íu

Eft­ir­far­andi seg­ir á Vís­inda­vefn­um: -Hug­tak­ið sná­ka­ol­ía hef­ur á sér nei­kvæð­an blæ og er yf­ir­leitt not­að um þann hluta hjálækn­inga sem er ann­að hvort gagns­laus eða jafn­vel skað­leg­ur. Fjár­plógs­starf­semi er ná­tengd hug­tak­inu og tal­að er um svo­nefnda sölu­menn sná­ka­ol­íu (e. sna­ke oil sa­lesm­an)- Tals­mað­ur SA eða sam­tök­um at­vinnu­lífs­ins er lip­ur sölu­mað­ur. Seg­ir að kauð­mátt­ur hafi aldrei ver­ið meiri. Mik­ið rétt. Hvað...
Stjórnarskrá: Hinn pólitíski ómögleiki

Stjórn­ar­skrá: Hinn póli­tíski ómög­leiki

Góð­ur og eld­fim­ur fund­ur um ei­lífð­ar­mál­ið, það er breyt­ing á stjórn­ar­skrá, hjá Stjórn­ar­skrár­fé­lag­inu í gær­kvöldi. Menn töl­uðu um traust og trú­verð­ug­leika. Ekki fékk minn­ismiði for­sæt­is­ráð­herra háa ein­kunn hjá fund­ar­gest­um, jafn­vel líka hjá fræða­fólk­inu í panel. Sum­ir töldu mið­ann svo loð­inn að Birg­ir Ár­manns­son hlyti að vera höf­und­ur mið­ans! Kjarni vand­ans felst í því að al­þingi sjálft hef­ur einka breyt­ing­ar­rétt á...
Sveitastjórnarkosningar: Reynslu fleygt á haugana

Sveita­stjórn­ar­kosn­ing­ar: Reynslu fleygt á haug­ana

Nú fer hinn nýi for­ingi sjálf­stæð­is­manna í Reykja­vík mik­inn. Hann þarf að halda hlaupa­hrað­an­um í kapp­hlaupi við leið­toga Mið­flokks­ins, Vig­dísi Hauks­dótt­ur. En líkt og í Kreml þá fylgja nýj­um vald­höf­um hreins­an­ir. Ég er full­viss að hvað sem segja má um Kjart­an Magnús­son og Áslaugu Frið­riks­dótt­ur, þá búa þau yf­ir reynslu sem nýt­ist vel í kosn­inga­bar­áttu. Mörg bar­áttu­mál­in týn­ast og kom...
Ný stjórnarskrá: Er von eða deyr góð hugmynd - aftur

Ný stjórn­ar­skrá: Er von eða deyr góð hug­mynd - aft­ur

For­sæt­is­ráð­herra hef­ur gef­ið út minn­ismiða sem legg­ur til ákveðna að­ferð við breyt­ingu/ar á stjórn­ar­skrá. Í minn­is­blað­inu seg­ir: "Í stjórn­arsátt­mála rík­is­stjórn­ar­inn­ar seg­ir: „Rík­is­stjórn­in vill halda áfram heild­ar­end­ur­skoð­un stjórn­ar­skrár­inn­ar í þver­póli­tísku sam­starfi með að­komu þjóð­ar­inn­ar og nýta með­al ann­ars til þess að­ferð­ir al­menn­ings­sam­ráðs. Nefnd um mál­ið mun hefja störf í upp­hafi nýs þings og legg­ur rík­is­stjórn­in áherslu á að sam­staða ná­ist um...

Breyt­ing á stjórn­ar­skrá: Óraun­hæf­ur óskalisti for­sæt­is­ráð­herra?

For­sæt­is­ráð­herra hef­ur birt minn­ismiða sem hún sendi for­mönn­um annarra stjórn­mála­flokka á þingi um fer­il á breyt­ingu á stjórn­ar­skrá.  Minn­ismiði for­sæt­isr­herr­ans sann­ar­lega metn­að­ar­legt fram­kvæmda­ferli. Hef­ur samt ekki stjórn­sýslu­legt gildi. Slíkt ferli, ef sátt á að nást þarf að klappa í stein.  Það sem einna helst má gera at­huga­semd­ir við eru: X. Breið sátt eða “full sátt” , eins og plagg­ið nefn­ir,...
Sjálfstæðismenn: Skoða stöðu dómsmálaráðherra

Sjálf­stæð­is­menn: Skoða stöðu dóms­mála­ráð­herra

Nokk­ur um­ræða hef­ur skap­ast um stöðu Sig­ríð­ar And­er­sen dóms­mála­ráð­herra inn­an Sjálf­stæð­is­flokks­ins, eft­ir dóm Hæsta­rétt­ar. Auk þess hafa dóm­ara­efni stefnt ráð­herra og stefn­ir í milj­ónakröf­ur.  At­hygli vakti inn­an stjórn­skip­un­ar og eft­ir­lits­nefnd­ar al­þing­is hversu áfram Birgi Ár­manns­syni var að skoða mál­ið til hlít­ar, enda ráð­herra­stóll í aug­sýn ef ráð­herra fer frá. Sjálf­stæð­is­menn hafa tím­ann fram til 22. janú­ar til að skoða mál­ið...
Kjarabarátta á haus

Kjara­bar­átta á haus

Nú er svo kom­ið að stétt­ir rík­is­starfs­manna vill af­segja sér samn­ings­rétt og kom­ast að kjöt­katli kjara­ráðs. Eng­in furða þeg­ar störf ráðs­ins eru svo arfaslöpp að aft­ur­virkja þarf greiðsl­ur um marga mán­uðu, jafn­vel ár.  Mig minn­ir að lög­reglu­menn haf­ið far­ið þessa leið og feng­ið þunnildi í stað­inn. SALEK er skelfi­leg skamm­stöf­un. SALEK er skamm­stöf­un fyr­ir sam­starf um launa­upp­lýs­ing­ar og efna­hags­for­send­ur kjara­samn­inga....
Gíslasaga, pólitísk ævisaga á rafrænu formi

Gíslasaga, póli­tísk ævi­saga á ra­f­rænu formi

Ágætu les­end­ur. Í miðju jóla­bóka­flóð­inu vil ég vekja at­hygli á fyrsta kafla af fjór­um í póli­tískri ævi­sögu. Fyrsti kafl­inn heit­ir-Und­ir blá­himni- um veru mína í Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Þessi kafli verð­ur birt­ur ra­f­rænt í út­gáfu­hófi í lok janú­ar. Þá geta þeir sem hafa áhuga sent mér net­fang og þeir fá kafl­ann í pdf formi ókeyp­is. Næsti kafli fjall­ar um störf­in inn­an Kenn­ara­sam­bands­ins...
Er stjórnarandstaðan sterk?

Er stjórn­ar­and­stað­an sterk?

Stjórn­ar­and­staða á hverj­um tíma er mik­il­væg. Svo er einnig nú. Pírat­ar, Sam­fylk­ing og Við­reisn hafa mynd­að með sér mál­efna­banda­lag. Það er í sjálfu sér skyn­sam­legt þó stefna Pírata og Við­reisn­ar sé frek­ar ólík.  Ekki eru til nein­ar hefð­ir um mál­efna­banda­lag minni­hlut­ans á al­þingi*. Svo má ekki gleyma því að í minni­hluta eru einnig Flokk­ur fólks­ins og Mið­flokk­ur­inn. Upp­nefnd­ir sagð­ir flokk­ar...
Hvenær tekur maður pokann sinn

Hvenær tek­ur mað­ur pok­ann sinn

Að taka pok­an sinn er svona já­kvæð­ari at­höfn en að vera spark­að jafn­vel leggja á flótta. Knatt­spyrnu­þjálf­ar­ar taka frek­ar pok­ann sinn en vera spark­að. Sárs­aukam­inna. Held ekki að stjórn­mála­flokk­ar reki fólk úr flokk­um hér á landi. Ég var einu sinni beð­inn að taka pok­ann [minn] úr stjórn­mála­flokki. Sjá síð­ar. En hvenær er nóg, nóg?  Pæl­ing mín kvikn­aði vegna þeirra sem...
Lifi byltingin!

Lifi bylt­ing­in!

Varla hægt að hafa aðra fyr­ir­sögn á ald­araf­mæli rúss­nesku bylt­ing­ar­inn­ar þó pist­ill­inn sé um stjórn­ar­mynd­an­ir. Tek­ið skal fram að af­leið­ing­ar bylt­ing­ar­inn­ar var frem­ur nei­kvæð og skap­aði verstu harð­stjórn sög­unn­ar. Þó er það jafn­framt upp­haf verka­lýðs­bar­átt­unn­ar. Stjórn­ar­mynd­un. Ekki er ör­uggt að Fram­sókn nái sín­um villt­ustu draum­um um stjórn Vinstri grænna Fram­sókn og Sjálf­stæð­is­flokks­ins.  Metall­inn er of ramm­ur fyr­ir Vg. Hitt gæti...
Kosningabaráttan: Er hún að breytast?

Kosn­inga­bar­átt­an: Er hún að breyt­ast?

Nú þeg­ar ryk­ið fer að setj­ast eft­ir kosn­inga­bar­átt­una er rétt að skoða nokkra þætti: X.     Sam­an­burð­ur á lengd kosn­inga­bar­áttu sýn­ir að hún hef­ur styttst um 3-4 vik­ur síð­ustu tíu ár­in. Síð­asta kosn­inga­bar­átta var óvenju­leg og fór í raun ekki í gang fyrr en í byrj­un októ­ber. (5 vik­ur).  X.      Til­efni kosn­ing­ar var í raun ekki rædd,...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu