Þessi færsla er meira en 6 ára gömul.

Alþingi: Upplausn og vantraust

Alþingi: Upplausn og vantraust

Eftir að dómsmálaráðherra hefur mistekist að sannfæra nefndarmenn í Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd alþingis um réttmæti og rökstuðning dómara eru þingstörf í upplausn.

Stjórnarandstaðan hótar málþófi og veifar jafnvel vantrausttillögu á dómsmálaráðherra.

Ráðherrann ber pólitíska og stjórnsýslulega ábyrgð á ráðningu dómarana en stendur í þetta sinn fram fyrir því að annað hvort fellur þingið eða samþykkir tillögur hennar.

Að vísu má túlka lögin þannig að kosið verði um hvern dómara en verður dómsmálaráðherra þar undir jafngildir það vantrausti.

Beiti stjórnarmeirihlutinn valdi sínu er ljóst að dómarar verði pólitískt ráðnir.

Næstu klukkustundirnar eru því áhugaverðar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni