Þessi færsla er meira en 6 ára gömul.

Að taka ásmund á þetta

Að taka ásmund á þetta

Líklegast hefur grein Ásmundar Friðrikssonar búið til nýtt sagnorð : -að ásmunda-. Þetta gæti verið svartur frændi orðsins -að áætla-, nema að öllum er ljóst að talna og staðhæfingar ræðumanns er tómt bull.

Hið verra er þegar viðkomandi er alþingismaður og bíður við þröskuld alþingis að koma sér þægilega fyrir, jafnvel sem ráðherraefni.

Sem betur fer bregðast sumir meðframbjóðendur við og mæla með yfirstrikun, aðgerð sem er nánast tilgangslaus.

Þögn Páls Magnússonar er býsna hávær.

 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni

Loka auglýsingu