Þessi færsla er meira en 6 ára gömul.

Er heimurinn á barmi kjarnorkustyrjaldar?

Er heimurinn á barmi kjarnorkustyrjaldar?

Trump forseti Bandaríkjanna er samur við sig. Allt sem hann sagði í kosningabaráttunni ætlar hann að framkvæma. Reyndar hefur lítið orðið úr verki þar sem þing Bandaríkjanna þvælist fyrir honum.

En eina bragð á Trump uppi í erminni. Alltaf þegar óvinsæll þjóðarleiðtogi þarf að styrkja sig fer hann að brýna stríðsöxina. Trump hefur bæði  ástandið í Venúazela og Norður Kóreu.
Og á þá fiðlu er forsetinn byrjaður að spila. Ekki eru hergagnaframleiðendur óhressir auk fjármálaspekulanta sem fjárfesta í hernaði.

Ef svo fer að spennan eykst enn á Kóreusvæðinu og líklegra að Bandaríkjaþing fari að kæra forsetann fyrir embættisglöp.

Á meðan bíðum við í ótta sumir upplifa Kúpudeiluna fyrir hálfri öld.

Munurinn nú og þá er sá að miðað við skynsemi og æðruleysi hafa þeir Krútsjoff og Kennedy vinninginn.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið á blogginu

Nýtt efni

Loka auglýsingu