Úttekt

Bílaþjóðin

Íslendingar eyddu rúmlega 440 milljónum á hverjum degi á síðasta ári í einkabílinn, og þá eru eldsneytiskaup ekki talin með. Gamalt borgarskipulag neyðir okkur til að eiga bíl, jafnvel tvo, ólíkt íbúum á Norðurlöndunum, en samkvæmt neysluviðmiði stjórnvalda er gert ráð fyrir að fjögurra manna fjölskylda á höfuðborgarsvæðinu eyði 1,44 milljónum á ári í einkabílinn.

„Við erum ofsaleg bílaþjóð og við elskum bílana okkar,“ sagði Egill Helgason, þáttastjórnandi Silfursins á RÚV, í umræðu um samgöngu- og skipulagsmál síðasta sunnudag. Gögn benda til þess að Egill hafi rétt fyrir sér. 

Íslendingar eru ein mesta bílaþjóð í heimi. Bílum fjölgar hraðar en íbúum og eru þeir nú orðnir fleiri en landsmenn. Bílgreinar veltu 440 milljónum á hverjum degi á síðasta ári og vöxturinn heldur áfram. Íslendingar hafa aldrei flutt inn jafn mörg ný ökutæki til landsins og nú er svo komið að starfsfólk Samgöngustofu hefur ekki undan við að skrá nýja bíla inn í landið. Fyrir vikið hrannast upp nýir bílar í Sundahöfn.

Íslendingar eru bílaþjóð og Reykjavík er bílaborg. Einkabíllinn hefur haft forgang í borginni langt umfram það sem þekkist í nágrannalöndum okkar og gamalt borgarskipulag gerir það að verkum að borgarbúar nánast neyðast til að eiga bíl. Um helmingur borgarlands Reykjavíkur fer undir umferðarmannvirki og ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Sögðust hlæjandi og í kaldhæðni hata karlmenn og eru nú tekin í gegn á netinu

Fréttir

Segir ummæli Brynjars ófagleg og afvegaleiða umræðu

Aðsent

400 manns senda Katrínu Jakobsdóttur opið bréf vegna „vanrækslu stjórnvalda“ í máli Hauks

Fréttir

Tíu launahæstu forstjórarnir með 7,6 milljónir að meðaltali á mánuði

Fréttir

Yfirlýsing frá Trans Ísland vegna niðurlægjandi umfjöllunar í ósamræmi við veruleikann

Fréttir

Kallar tilmæli Svandísar „veruleikafirringu“ – Ljósmæður telja sig hafa gert samning

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Ætlar ekki að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum

Fréttir

Sögðust hlæjandi og í kaldhæðni hata karlmenn og eru nú tekin í gegn á netinu

Viðtal

Finnur mun meira fyrir fötluninni á Íslandi

Fréttir

Vigdís Hauksdóttir lætur víkinga bera sig í kosningamyndbandi

Fréttir

Segir ummæli Brynjars ófagleg og afvegaleiða umræðu

Aðsent

400 manns senda Katrínu Jakobsdóttur opið bréf vegna „vanrækslu stjórnvalda“ í máli Hauks