Bílaþjóðin

Íslendingar eyddu rúmlega 440 milljónum á hverjum degi á síðasta ári í einkabílinn, og þá eru eldsneytiskaup ekki talin með. Gamalt borgarskipulag neyðir okkur til að eiga bíl, jafnvel tvo, ólíkt íbúum á Norðurlöndunum, en samkvæmt neysluviðmiði stjórnvalda er gert ráð fyrir að fjögurra manna fjölskylda á höfuðborgarsvæðinu eyði 1,44 milljónum á ári í einkabílinn.

ritstjorn@stundin.is

„Við erum ofsaleg bílaþjóð og við elskum bílana okkar,“ sagði Egill Helgason, þáttastjórnandi Silfursins á RÚV, í umræðu um samgöngu- og skipulagsmál síðasta sunnudag. Gögn benda til þess að Egill hafi rétt fyrir sér. 

Íslendingar eru ein mesta bílaþjóð í heimi. Bílum fjölgar hraðar en íbúum og eru þeir nú orðnir fleiri en landsmenn. Bílgreinar veltu 440 milljónum á hverjum degi á síðasta ári og vöxturinn heldur áfram. Íslendingar hafa aldrei flutt inn jafn mörg ný ökutæki til landsins og nú er svo komið að starfsfólk Samgöngustofu hefur ekki undan við að skrá nýja bíla inn í landið. Fyrir vikið hrannast upp nýir bílar í Sundahöfn.

Íslendingar eru bílaþjóð og Reykjavík er bílaborg. Einkabíllinn hefur haft forgang í borginni langt umfram það sem þekkist í nágrannalöndum okkar og gamalt borgarskipulag gerir það að verkum að borgarbúar nánast neyðast til að eiga bíl. Um helmingur borgarlands Reykjavíkur fer undir umferðarmannvirki og ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Åbent brev til Pia Kjærsgaard

Illugi Jökulsson

Åbent brev til Pia Kjærsgaard

·
Vægi húsnæðis í útgjöldum heimila hefur tvöfaldast á 20 árum

Vægi húsnæðis í útgjöldum heimila hefur tvöfaldast á 20 árum

·
Fundað í gjánni

Listflakkarinn

Fundað í gjánni

·
Sýslumaður taldi móður brjóta gegn barni með ásökunum gegn barnsföður sem nú sætir lögreglurannsókn

Sýslumaður taldi móður brjóta gegn barni með ásökunum gegn barnsföður sem nú sætir lögreglurannsókn

·
Fullveldisfundarfíaskóið

AK-72

Fullveldisfundarfíaskóið

·
„Engir sérstakir verkferlar“ þrátt fyrir fjölda áverka af völdum hunda

„Engir sérstakir verkferlar“ þrátt fyrir fjölda áverka af völdum hunda

·
Launakostnaður aðstoðarmanna er 437 milljónir króna

Launakostnaður aðstoðarmanna er 437 milljónir króna

·
Ferðamálaráðherra segir ekki ljóst hvort fórnarkostnaður hvalveiða sé of mikill

Ferðamálaráðherra segir ekki ljóst hvort fórnarkostnaður hvalveiða sé of mikill

·
Samkeppniseftirlitið stöðvar gjaldtöku á rútustæðum við Leifsstöð

Samkeppniseftirlitið stöðvar gjaldtöku á rútustæðum við Leifsstöð

·
Útrunnið rekstrarleyfi hjá Hótel Adam: „Það er ekkert að frétta“

Útrunnið rekstrarleyfi hjá Hótel Adam: „Það er ekkert að frétta“

·
Þingforseti sem hamast gegn innflytjendum og fjölmenningu heldur hátíðarræðu á Þingvallafundi

Þingforseti sem hamast gegn innflytjendum og fjölmenningu heldur hátíðarræðu á Þingvallafundi

·
Sýslumenn skilgreina tálmun sem ofbeldi

Sýslumenn skilgreina tálmun sem ofbeldi

·