Héðinn Unnsteinsson, formaður Landssamtaka Geðhjálpar, segir samtökin vilja afnema nauðungarvistun og þvinganir í meðferð sjúklinga sem eiga við geðrænar áskoranir að stríða.
FréttirDauðans óvissa eykst
215
171 mannslát kom til kasta lögreglunnar á síðast ári
Sýnileg aukning er í fjölda mannsláta sem komu inn á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á síðasta ári miðað við fyrri ár. Réttarkrufning fór fram í 77 prósent tilvika sem er einnig aukining milli ára.
Fréttir
212
Tilkynningum um kynferðisbrot fækkaði mikið á síðasta ári
Tilkynningum um nauðganir til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um 46 prósent árið 2020 miðað við árin á undan. Heimilisofbeldismálum fjölgaði hins vegar talsvert.
FréttirAfleiðingar Covid-19
56
Áhyggjur Íslendinga aukast er líður á Covid-19 faraldurinn
Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði, hefur kannað áhyggjur Íslendinga af Covid-19 faraldrinum frá því í byrjun apríl og samkvæmt hennar niðurstöðum aukast áhyggjur almennings er líður á faraldurinn þó svo að smitum fari fækkandi eftir tilvikum
Fréttir
94537
Ný rannsókn sýnir að stéttaskipting milli skólahverfa eykst
Mikill og vaxandi munur er á milli skólahverfa er varðar efnahagsstöðu og menntun foreldra. Höfundar nýrrar rannsóknar segja þetta geta haft áhrif á framtíðarmöguleika barnanna.
Fréttir
10
Ofbeldi eykst en innbrotum fækkar
Það sem af er ári hafa lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu borist tólf prósent fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi en bárust að meðaltali á sama tímabili síðustu þrjú ár.
FréttirCovid-19
460
Covid-19 faraldurinn heggur í viðbragðsstyrk slökkviliðs
Dæmi um að aðeins tveir slökkviliðsmenn hafi þurft að manna slökkvibíla vegna annríkis við sjúkraflutninga af völdum kórónuveirunnar. Fullmönnuð áhöfn telur fimm slökkviliðsmenn. Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstjóri segir ástandið ekki æskilegt.
Fréttir
2584
„Vandséð er hvernig uppbygging hjólastíga í Reykjavík skerði lífsgæði Vestfirðinga“
Stofnleiðir hjólastíga sem flytja munu fólk í og úr vinnu og skóla á höfuðborgarsvæðinu eru fjármagnaðar með 8,2 milljörðum úr samgöngusáttmála. Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, er andvíg því að borgin fái fjármuni frá ríkinu til að leggja hjólastíga.
Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi segir samflokksmenn meirihlutans í öðrum bæjarfélögum sjá að stjórn Sorpu beri ábyrgð á vanda félagsins eins og framkvæmdastjórinn.
Fréttir
172583
Birkir Jón segist ekki íhuga afsögn eftir svarta skýrslu um Sorpu
Birkir Jón Jónsson, stjórnarformaður Sorpu, hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir svarta skýrslu um stjórn fyrirtækisins. Birkir sat áður áfram sem formaður fjárlaganefndar Alþingis þrátt fyrir að hafa vitað af svartri skýrslu um starfsemi Byrgisins sem fékk hundruð milljóna í hans tíð.
Fréttir
1411.284
Kvennaathvarfið að hefja byggingu leiguhúsnæðis
Konur sem hafa dvalið í Kvennaathvarfinu geta leigt á viðráðanlegu verði meðan þær koma undir sig fótunum. Sérstaklega er hugað að öryggisþáttum og byggt í nágrenni við lögreglustöð auk þess sem lögregla mun veita konunum sérstaka vernd.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.