Höfuðborgarsvæðið
Svæði
Heiðveig María leggur fram framboðslista

Heiðveig María leggur fram framboðslista

·

Segist ekki ætla að láta fordæmalaus viðbrög forystu félagsins við framboði sínu stöðva sig.

Sjómannafélagi Íslands birt stefna

Sjómannafélagi Íslands birt stefna

·

Kolbrún Garðarsdóttir, lögmaður Heiðveigar Maríu Einarsdóttur, hefur lagt fram stefnu á hendur Sjómannafélagi Íslands. Málið verður tekið fyrir í félagsdómi á morgun.

Hallur Hallsson fékk þrettán milljónir fyrir að rita sögu Sjómannafélags Íslands

Hallur Hallsson fékk þrettán milljónir fyrir að rita sögu Sjómannafélags Íslands

·

Sjómannafélag Íslands eyddi rúmum 22 milljónum króna í ritstörf á árunum 2014-2015. Greiddu Halli Hallssyni hálfa milljón á mánuði í 26 mánuði fyrir að rita sögu félagsins.

Yfirgáfu ASÍ eftir að þeir voru krafðir um ársreikninga

Yfirgáfu ASÍ eftir að þeir voru krafðir um ársreikninga

·

Sjómannafélag Íslands sagði sig úr heildarsamtökum launafólks eftir að ASÍ gerði þá kröfu á aðildarfélög sín að þau skiluðu af sér löggildum ársreikningum. Félagsmenn kvarta undan ólýðræðislegum vinnubrögðum stjórnar og vilja betri yfirsýn yfir fjármál félagsins. Saga þess er samofin sögu formannsins, Jónasar Garðarssonar.

Stúdentar sameinast gegn aldursgreiningum hælisleitenda

Stúdentar sameinast gegn aldursgreiningum hælisleitenda

·

Landssamtök íslenskra stúdenta mæla gegn aldursgreiningum á hælisleitendum innan menntastofnana. Vilja ekki að slíkar rannsóknir fari fram innan stærstu menntastofnunar landsins.

Segja stjórn Sjómannafélags Íslands einráða í félaginu

Segja stjórn Sjómannafélags Íslands einráða í félaginu

·

Átta félagsmenn saka stjórn Sjómannafélags Íslands um að hunsa vilja almennra félagsmanna og fara fram með einræðistilburðum. Þá spyrja þeir hvort þeim verði einnig vísað úr félaginu fyrir gagnrýni sína.

Sjómannafélag Íslands neitar að boða til félagsfundar

Sjómannafélag Íslands neitar að boða til félagsfundar

·

Jónas Garðarsson, sitjandi formaður Sjómannafélags Íslands, hefur sent frá sér tilkynningu þar sem hann neitar að boða til félagsfundar. Þá fullyrðir hann að einungis 52 af þeim 163 sem skrifuðu undir beiðni um slíkan fund séu félagsmenn í Sjómannafélagi Íslands.

Sjómannafélag Íslands hunsar beiðni félagsmanna

Sjómannafélag Íslands hunsar beiðni félagsmanna

·

Stjórn Sjómannafélags Íslands hefur ekki orðið við beiðni sem þriðjungur félagsmanna lagði fram þess efnis að boðað yrði til félagsfundar innan sólarhrings.

Gefur lítið fyrir gagnrýni verkalýðsleiðtoga og segir þá koma úr „sama klúbbnum“

Gefur lítið fyrir gagnrýni verkalýðsleiðtoga og segir þá koma úr „sama klúbbnum“

·

Jónas Garðarsson formaður Sjómannafélags Íslands gefur ekki mikið fyrir þá gagnrýni sem hann hefur fengið frá helstu leiðtogum verkalýðsforystunnar. Yfir hundrað félagsmenn í Sjómannafélagi Íslands hafa farið fram á félagsfund þegar í stað.

Heiðveig hyggst leita réttar síns: „Þeir eru með félagið í gíslingu“

Heiðveig hyggst leita réttar síns: „Þeir eru með félagið í gíslingu“

·

Heiðveig María Einarsdóttir segir núverandi stjórn Sjómannafélags Íslands vera með félagið í gíslingu. Hún hlær að þeim samsæriskenningum sem fram komu í greinargerð trúnaðarmanna félagsins þess efnis að framboð hennar væri á vegum Sósíalista og Gunnars Smára Egilssonar. Hún hyggst leita réttar síns vegna brottvikningar úr félaginu.

Forseti ASÍ fordæmir aðför Sjómannafélagsins

Forseti ASÍ fordæmir aðför Sjómannafélagsins

·

Drífa Snædal gagnrýnir Sjómannafélag Íslands harðlega fyrir að hafa vikið Heiðveigu Maríu Einarsdóttur úr félaginu eftir að hún hafði sóst eftir embætti formanns.

Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði um Borgarlínu

Sjálfstæðisflokkurinn klofnaði um Borgarlínu

·

Hildur Björnsdóttir og Katrín Atladóttir lögðust ekki gegn Borgarlínu eins og félagar þeirra í Sjálfstæðisflokknum í borgarstjórn í gær. Fulltrúi Sósíalistaflokksins vildi vísa málinu frá.