Innlent
Flokkur
Hjólar í jólabókaflóðinu

Hjólar í jólabókaflóðinu

Þórdís Gísladóttir rithöfundur segir jólabókaflóðið vera sér efst í huga þessa dagana. Hún hjólar í öllum veðrum og vindum og kallar eftir því að Laugaveginum verði tafarlaust lokað fyrir bílaumferð.

Þorsteinn Már: „Við höfum ekki verið neitt skattfælnir“

Þorsteinn Már: „Við höfum ekki verið neitt skattfælnir“

Samherjaskjölin

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, sagði í febrúar að Samherji væri ekki „skattfælið“ fyrirtæki. Í Samherjaskölunum koma hins vegar fram upplýsingar um stórfellda notkun útgerðarfélagsins á skattaskjólum hátt í áratug.

Leyndin um Afríkuveiðar Samherja

Leyndin um Afríkuveiðar Samherja

Samherjaskjölin

Samherji hefur alltaf reynt að fara hljótt með þá staðreynd að fyrirtækið stundar veiðar í Afríku og var lítið rætt um það miðað við umfang veiða þeirra. Um 1/3 af tekjum Samherja kom frá Afríkuútgerðinni Kötlu Seafood og virðist Samherji ekki hafa getað hugsað sér að yfirgefa Afríku eftir sölu hennar.

Þorsteinn Már og Helga voru sektuð fyrir brot upp á 1,3 milljarða

Þorsteinn Már og Helga voru sektuð fyrir brot upp á 1,3 milljarða

Samherjaskjölin

Þorsteinn Már Baldvinsson og Helga S. Guðmundsdóttir voru sektuð fyrir brot á skilaskyldu laga um gjaldeyrismál sem tóku gildi eftir bankahrunið. Sektirnar voru endurgreiddar fyrr á þessu ári vegna mistaka sem gerð voru við brot á setningu laga um gjaldeyrismál. Gögnin í Samherjamálinu sýna frekari millifærslur til þeirra frá félagi Samherja á Kýpur.

Öðrum til viðvörunar

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Öðrum til viðvörunar

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Tölurnar sýna hvernig öryrkjar eru jaðarsettir í samfélaginu, þótt hægt sé að koma í veg fyrir það.

Samherjasjóðurinn hefur gefið minna til góðgerðarmála en fyrirtækið borgar í mútur

Samherjasjóðurinn hefur gefið minna til góðgerðarmála en fyrirtækið borgar í mútur

Samherjaskjölin

Samherji hefur gefið myndarlega til góðgerðar- og líknarmála í Eyjafirði í gegnum Samherjasjóðinn. Þær gjafir samsvara hins vegar aðeins um helmingi af mútugreiðslum.

„Rannsóknarlögreglumaður Samherja“ sat fund með namibísku mútuþegunum

„Rannsóknarlögreglumaður Samherja“ sat fund með namibísku mútuþegunum

Samherjaskjölin

Samherji segir að fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður hafi farið til Namibíu og gert úttekt á rekstri fyrirtækisins. Um er að ræða Jón Óttar Ólafsson, sem var rekinn frá Sérstökum saksóknara fyrir brot í starfi. Samherjaskjölin sýna að hann var fullur þátttakandi í starfseminni, fundaði með Þorsteini Má Baldvinssyni og namibísku mútuþegunum og fékk afrit af póstum um millifærslur til skattaskjóls.

Samherji reyndi að fá forsetann til að lobbía fyrir veiðum þar sem gert var ráð fyrir mútugreiðslum

Samherji reyndi að fá forsetann til að lobbía fyrir veiðum þar sem gert var ráð fyrir mútugreiðslum

Samherjaskjölin

Forsvarsmenn Samherja funduðu með forseta Íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, til að biðja hann um að styðja við starfsemi félagsins í Marokkó árið 2010. Samherji gerði ráð fyrir mútugreiðslum í starfsemi sinni í Marokkó.

Þorsteinn Már hefur safnað 24 milljarða króna eignum í félagi sínu

Þorsteinn Már hefur safnað 24 milljarða króna eignum í félagi sínu

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur safnað miklum auðæfum í eignarhaldsfélagi sínu. Áætlað hefur hann hagnast persónulega um tæplega 1,8 milljarða króna á veiðum sem byggja á mútugreiðslum.

Samherji styrkti flokkana um 6 milljónir

Samherji styrkti flokkana um 6 milljónir

Samherjaskjölin

Útgerðarfélagið styrkti 6 af 10 flokkum sem áttu sæti á Alþingi á sama tíma og mútur voru greiddar í Namibíu. Núverandi sjávarútvegsráðherra, Kristján Þór Júlíusson, fékk styrk til prófkjörsbaráttu.

Eyþór fjár­magnaður af Kýpur­félagi sem er mið­punktur mútu­greiðslna Samherja

Eyþór fjár­magnaður af Kýpur­félagi sem er mið­punktur mútu­greiðslna Samherja

Samherjaskjölin

Félag Samherja á Kýpur, sem á endanum er stærsta miðstöð mútugreiðslna félagsins erlendis, er óbeinn lánveitandi hlutabréfa Eyþórs Arnalds í Morgunblaðinu. Samherji hefur nú þegar afskrifað stóran hluta af undirliggjandi láninu til félags borgarfulltrúans.

Mútugreiðslur Samherja nema meira en helmingi af þróunaraðstoð Íslands til Namibíu

Mútugreiðslur Samherja nema meira en helmingi af þróunaraðstoð Íslands til Namibíu

Samherjaskjölin

Íslendingar styrktu Namibíu um 1,6 milljarða króna með þróunaraðstoð í gegnum Þróunarsamvinnustofnun Íslands á árunum 1990 til 2010. Tæplega helmingur fjárins, 672 milljónir, fór í uppbyggingu á sjómannaskóla til að hjálpa Namibíumönnum að stunda útgerð. Aðstoð Íslendinga í sjávarútvegi var sögð „kraftaverk“, en í kjölfarið kom Samherji og greiddi hærri upphæð í mútur í landinu.