Innlent
Flokkur
Að meta menntun til launa

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Að meta menntun til launa

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Hlutfall leikskólakennara hefur lækkað úr 36,8% árið 2013 niður í 28,1% árið 2018. Ástæðan er ekki að of lítill munur sé á launum ófaglærðra og menntaðra.

Íslenskt réttlæti 2020

Jón Trausti Reynisson

Íslenskt réttlæti 2020

Jón Trausti Reynisson

Þrír hópar leita leiðréttingar. Frá þjóðarsáttinni hefur karl í efstu tekjutíund hækkað tekjur sínar um 475 þúsund krónur á mánuði með öllu. Týpísk Eflingarkona hefur á sama tíma hækkað launin um einn tíunda þess.

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Mamma þín vinnur ekki hér – hún er orðin popúlisti

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Mamma vill hærri laun fyrir að passa börnin þín og hjúkra afa og ömmu, hún vill leyfa írönskum transbörnum að búa á Íslandi og hún vill að Samherji fari í fangelsi. Mamma er popúlisti.

Samherji vonar að Ríkisútvarpið „dragi lærdóm“ eftir „ánægjulega“ leiðréttingu

Samherji vonar að Ríkisútvarpið „dragi lærdóm“ eftir „ánægjulega“ leiðréttingu

Útgerðarfélagið Samherji fagnar leiðréttingu Ríkisútvarpsins á fullyrðingu, þar sem sagt var í frétt að Samherji hefði beitt mútum til að komast yfir aflaheimildir í Namibíu.

Mótmæltu brottflutningi ungs transpilts við Stjórnarráðið

Mótmæltu brottflutningi ungs transpilts við Stjórnarráðið

Hópur fólks kom saman við Stjórnarráðið og mótmælti í hádeginu.

Kennarar senda Áslaugu Örnu opið bréf vegna brottflutnings transdrengs

Kennarar senda Áslaugu Örnu opið bréf vegna brottflutnings transdrengs

„Öryggi barna í samfélaginu varðar okkur öll og því er það skylda okkar að veita þessum dreng skjól,“ segja kennarar í Hlíðaskóla í áskorun til dómsmálaráðherra vegna þess að transstrákurinn Maní frá Íran verður fluttur úr landi á mánudag.

Þegar lögreglan er upptekin

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar lögreglan er upptekin

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þrjár konur, þrjár sögur. Allar áttu þær það sameiginlegt að vera undir áhrifum áfengis- eða vímuefna þegar neyðarkalli þeirra var ekki svarað. Afleiðingarnar voru skelfilegar.

Eldsneyti lak úr Icelandair-vélinni

Eldsneyti lak úr Icelandair-vélinni

Eldsneyti lak úr flugvél Icelandair, sem brotlenti í síðustu viku. Óvíst er hvort lekinn varð áður en vélin brotlenti eða eftir lendinguna. Ekki liggur fyrir hvort eld- eða sprengihætta skapaðist af lekanum.

Heilbrigðiskerfið sjúkdómsgreint: Niðurskurður býr til meiri kostnað

Heilbrigðiskerfið sjúkdómsgreint: Niðurskurður býr til meiri kostnað

Forstjóri Landspítalans kallar eftir þjóðarátaki í heilbrigðismálum. Sjúkrasjóðir stéttarfélaganna taka í síauknum mæli á sig verkefni sem heilbrigðiskerfinu ber að sinna samkvæmt lögum og heilbrigðiskerfið býður upp á of margar gagnslausar meðferðir. Þetta er meðal þess sem fram kom á fundi um fjármögnun heilbrigðiskerfisins, sem haldinn var á vegum ASÍ og BSRB í morgun.

Skuld Secret Solstice við borgina greidd að fullu

Skuld Secret Solstice við borgina greidd að fullu

Reykjavíkurborg styrkir tónlistarhátíðina Secret Solstice um 8 milljónir í ár. Nýir rekstraraðilar eru tengdir þeim fyrri, sem hljómsveitin Slayer hefur stefnt. Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi segist tilbúin í málaferli vegna ummæla sinna um rekstraraðilana.

Telur lífi trans barna ógnað

Telur lífi trans barna ógnað

Framkvæmdastjóri Samtakanna ´78 segir að foreldrar trans barna séu sum hver með börnin sín á sjálfsvígsvakt og séu mjög skelfd um þau eftir að þjónustuteymi Barna- og unglingageðdeildar var lagt niður.

Kolbrún íhugar að kæra ráðningu ellefta karlsins í stöðu útvarpsstjóra

Kolbrún íhugar að kæra ráðningu ellefta karlsins í stöðu útvarpsstjóra

Kolbrún Halldórsdóttir segist hafa til skoðunar að hvort hún fari með ráðningu Stefáns Eiríkssonar sem útvarpsstjóra fyrir kærunefnd jafnréttismála. Stjórn RÚV neitar að veita Kristínu Þorsteinsdóttur rökstuðning fyrir ráðningunni.