Innlent
Flokkur
Ríka Ísland

Ríka Ísland

0,1 prósentið, útgerðarauðurinn, forstjórarnir og stríðið gegn jafnari skiptingu kökunnar.

Nýjar þyrlur Landhelgisgæslunnar kallaðar „fljúgandi líkkistur“

Nýjar þyrlur Landhelgisgæslunnar kallaðar „fljúgandi líkkistur“

Eftir mannskæð slys hefur þyrlum, af þeirri tegund sem Landhelgisgæslan hefur ákveðið að kaupa, verið lagt í Noregi og Bretlandi. Sama bilunin hefur valdið í það minnsta fjórum slysum frá 2009. Tvö slysanna kostuðu samtals 29 manns lífið.

„Að setja eitt barn í búr eru öfgar sem ræna mannkynið allt æskunni“

„Að setja eitt barn í búr eru öfgar sem ræna mannkynið allt æskunni“

Þórunn Ólafsdóttir hélt ræðu á Austurvelli í dag þar sem fjöldi fólks kom saman til að sýna flóttafólki og fórnarlömbum fjölskylduaðskilnaðarstefnu Bandaríkjastjórnar samstöðu.

„Mjög gott samráð“ milli ráðuneyta en töldu ekki ástæðu til að láta Norðurlöndin vita

„Mjög gott samráð“ milli ráðuneyta en töldu ekki ástæðu til að láta Norðurlöndin vita

Alvarlegar ásakanir á hendur Braga Guðbrandssyni eru enn í rannsóknarfarvegi innan ráðuneytisins samhliða Norðurlandaframboði hans til Barnaréttarnefndar Sameinuðu þjóðanna. Samkvæmt svörum frá Finnum og Svíum er ljóst að þar stóð utanríkisþjónustan í þeirri trú, rétt eins og þingmenn á Íslandi, að gera ætti úttekt á öllu barnaverndarkerfinu þar sem rýnt yrði í vinnubrögð Braga.

Varasamt að feta í fótspor Svía

Varasamt að feta í fótspor Svía

Kostnaður á hvert stöðugildi læknis var hæstur hjá einkarekinni heilsugæslustöð hérlendis árið 2012. Prófessor, aðjúnkt og tveir læknar hafa efasemdir um að einkarekstur heilsugæslu bæti meðferð opinbers fjár eða auki gæði þjónustunnar.

Vildi ekki verða „húsþræll“ í vinstri- og miðjusamstarfi en myndaði atkvæðablokk með Sjálfstæðisflokknum

Vildi ekki verða „húsþræll“ í vinstri- og miðjusamstarfi en myndaði atkvæðablokk með Sjálfstæðisflokknum

Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, sætir harðri gagnrýni fyrir að hafa stillt sér upp með Sjálfstæðisflokknum og Miðflokknum af praktískum ástæðum. „Framkvæmdarstjóri borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins sendi fyrir hönd allrar stjórnarandstöðunnar skipan okkar í nefndir,“ sagði Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, í dag.

Að búa í glerhúsi

Að búa í glerhúsi

Margrét Sölvadóttir, eldri borgari, skrifar um fólkið sem skilur ekki fátækt.

Bróðir Hauks handtekinn fyrir að flagga tyrkneska fánanum á Stjórnarráðshúsinu

Bróðir Hauks handtekinn fyrir að flagga tyrkneska fánanum á Stjórnarráðshúsinu

Aðstandendur Hauks Hilmarssonar hafa gagnrýnt ríkisstjórn Íslands fyrir aðgerðaleysi og meðvirkni gagnvart Tyrklandsstjórn. „Færður á lögreglustöð og bíður nú yfirheyrslu,“ segir lögreglan.

Launþegahreyfingin ekki með fulltrúa í nefndum um endurskoðun tekjuskatts og bótakerfis

Launþegahreyfingin ekki með fulltrúa í nefndum um endurskoðun tekjuskatts og bótakerfis

Aðstoðarmenn ráðherra, varaformaður fjármálaráðs og embættismenn stýra vinnunni. Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, furðar sig á ákvörðuninni í ljósi þess að ríkisstjórnin hefur ítrekað lýst því yfir að haft verði samráð við aðila vinnumarkaðarins og unnið í samstarfi við samtök launþega að endurskoðun skattkerfisins.

Hagnaður ISS dróst saman en hluthafar fengu 760 milljóna arð

Hagnaður ISS dróst saman en hluthafar fengu 760 milljóna arð

Ræstingafyrirtækið heitir nú Dagar hf og er að mestu í eigu Benedikts og Einars Sveinssona.

Yfirvöld segja tafir lögreglu vera hælisleitandanum að kenna

Yfirvöld segja tafir lögreglu vera hælisleitandanum að kenna

Abbas Ali fær ekki efnismeðferð á Íslandi þótt liðnir séu meira en 12 mánuðir síðan hann sótti um hæli. Stjórnvöld kenna honum sjálfum um langdregna lögreglurannsókn á meintu skjalafalsi þótt engin dómsniðurstaða um sekt hans liggi fyrir.

Einkavæðingin í heilbrigðiskerfinu: 20 ára saga í máli og myndum

Einkavæðingin í heilbrigðiskerfinu: 20 ára saga í máli og myndum

Sjúkrahúsin hafa verið fjársvelt meðan einkaaðilar græða á heilbrigðisþjónustu.