Hvers vegna skilur fólk ekki fórnir Katrínar Jakobsdóttur?
Fréttir
1
Frítt í sund og Strætó fyrir börn í Reykjavík
Þetta eru 18 helstu breytingarnar í borginni samkvæmt nýjum meirihlutasáttmála.
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2022
1
Einar Þorsteinsson er næsti borgarstjóri Reykjavíkur
Eftir 18 mánuði tekur Einar Þorsteinsson, sjónvarpsmaður úr Kastljósinu, við sem borgarstjóri Reykjavíkur. Hann verður fyrsti Framsóknarmaðurinn í embætti borgarstjóra.
Fréttir
2
Berst gegn Borgarlínu og hefur ekki tekið strætó í 30 ár
Oddvitar Reykjavíkurframboðanna eru flestir sammála um að bæta eigi almenningssamgöngur og aðeins einn sagðist vera á móti Borgarlínu. Ómar Már Jónsson, oddviti Miðflokksins, vill greiða götu einkabílsins og hætta við Borgarlínu.
StreymiSveitarstjórnarkosningar 2022
2
Kappræður Stundarinnar 2022
Oddvitar framboðanna sem bítast um völdin í borginni mætast í kappræðum Stundarinnar klukkan 14:00. Um er að ræða fyrstu kappræðurnar í beinni útsendingu þar sem allir oddvitarnir mæta til leiks.
FréttirSveitarstjórnarkosningar 2022
3
Kosningapróf Stundarinnar er nú opið
Ítarlegasta kosningaprófið sem í boði er fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 2022 býður upp á greiningu á svörum almennings og sigtun á mikilvægustu spurningunum.
PistillSalan á Íslandsbanka
6
Jón Trausti Reynisson
Sá sem átti aldrei að sjá um að selja Íslandsbanka
Sjokkið við söluna á Íslandsbanka er þess meira eftir því sem það var viðbúið þegar við skoðum forsöguna.
PistillSalan á Íslandsbanka
5
Hallgrímur Helgason
Seldi sínum bankann okkar
Ótrúleg tíðindi bárust í vikunni. Eftirsóttur hlutur í einum af þjóðarbönkunum var seldur svokölluðum fagfjárfestum og faðir fjármálaráðherra var einn kaupenda. Ráðherrann seldi fjölskyldu sinni hlut í Íslandsbanka á tilboðsverði. Ég endurtek: Pabbi Bjarna Ben keypti í bankanum.
Fréttir
3
Jóhannes Björn er fallinn frá
Samfélagsrýnirinn og höfundur bókarinnar Falið vald varð bráðkvaddur á heimili sínu í New York.
FréttirBaráttan um Eflingu
8
Sólveig Anna vann
B-listinn, sem leiddur var af Sólveigu Önnu Jónsdóttur, sigraði í stjórnarkjöri Eflingar. Sólveig Anna snýr því aftur á formannsstól.
Fréttir
22
Lögreglan á Akureyri boðar blaðamenn í yfirheyrslu
Rannsóknarlögreglumaður frá Lögreglunni á Akureyri er á leið til Reykjavíkur til að yfirheyra blaðamenn vegna umfjöllunar þeirra um aðferðir svokallaðrar „skæruliðadeildar“ Samherja, sem rægði blaðamenn. Lögreglan veitir blaðamanni Stundarinnar stöðu grunaðs manns og telur umfjöllunina hegningarlagabrot gegn friðhelgi einkalífsins sem varðar allt að eins árs fangelsi.
Fréttir
2
Landsbankinn hagnaðist um 29 milljarða og ætlar að greiða 14 milljarða í arð
Rekstur Landsbankans gekk betur á síðasta ári en árið þar á undan og hafa tekjur bankans af rekstrinum aukist umtalsvert umfram aukinn kostnað. Til skoðunar er að bankinn greiði sérstaka arðgreiðslu í ár en bankaráð hyggst gera tillögu um 14,4 milljarða arðgreiðslu.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.