Innlent
Flokkur
Læknafélagið dró umsögn um þungunarrof til baka

Læknafélagið dró umsögn um þungunarrof til baka

·

„Skoðanir lækna eru bæði mjög sterkar og ólíkar um þetta mál,“ segir Reynir Arngrímsson, formaður Læknafélags Íslands.

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

Illugi Jökulsson
·

Illuga Jökulssyni hnykkti við þegar hann las skilaboð frá konu einni á Facebook.

Boða 2 prósenta aðhald í ríkisrekstri

Boða 2 prósenta aðhald í ríkisrekstri

·

Útgjöld til háskólastigsins lækka úr 46,8 milljörðum niður í 43,2 milljarða á næsta ári og aðhaldskröfur leiða meðal annars til þess að útgjöld til almanna- og réttaröryggis verða 1,9 milljörðum lægri á áætlunartímabilinu en þau hefðu ella orðið.

420 milljóna króna fundarsalur Garðabæjar tekinn í notkun

420 milljóna króna fundarsalur Garðabæjar tekinn í notkun

·

Bæjarstjórn fundar tvisvar í mánuði í nýjum fjölnota fundarsal, sem nýta á í ýmsa viðburði. Keypt var húsnæði við Garðatorg á 67,5 milljónir, sérfræðikostnaður æa 58 milljónir og húsgögn á 23 milljónir. „Langt umfram það sem telst eðlilegt,“ segir fulltrúi minnihlutans.

Drottningin í teboðinu

Drottningin í teboðinu

·

Sigríður Á. Andersen er einn hægrisinnaðasti stjórnmálamaður landsins. Karl Th. Birgisson skrifar um það sem hefur einkennt hana sem stjórnmálamann og það sem hefur ekki verið sjáanlegt.

Eigum við að kaupa?

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Eigum við að kaupa?

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
·

Það er verið að bjóða vöru til kaups. Hún heitir óvinurinn og er ekki alveg ný af nálinni en fjarskalega vinsæl víða í Evrópu og Bandaríkjunum. Hún var aðallega seld á götunni þar til nýlega að íslenskir áhrifamenn fóru að mæla með henni í stórum stíl.

Dómari fékk 1,5 milljónir fyrir að „spjalla við ríkislögmann um þetta erindi“

Dómari fékk 1,5 milljónir fyrir að „spjalla við ríkislögmann um þetta erindi“

·

Davíð Þór Björgvinsson, varaforseti Landsréttar, sinnti launaðri hagsmunagæslu fyrir íslenska ríkið í Landsréttarmálinu og gagnrýnir nú Mannréttindadómstól Evrópu harðlega fyrir að vera annarrar skoðunar en íslensk stjórnvöld. Samkvæmt upplýsingum sem nefnd um dómarastörf hefur veitt var ráðgjöfin á skjön við þær reglur sem gilda um aukastörf dómara.

Alþingi greiðir langmest fyrir áskrift að Morgunblaðinu

Alþingi greiðir langmest fyrir áskrift að Morgunblaðinu

·

Alþingi er með 13 prentáskriftir að Morgunblaðinu en aðeins þrjár að Viðskiptablaðinu og einungis með rafræna áskrift að Stundinni. Þá greiðir þjóðþingið 184 þúsund krónur fyrir breska vikuritið The Economist.

Villimennirnir

Hans Hansen

Villimennirnir

Hans Hansen
·

Við speglum okkur öll í því sem íslenska ríkið aðhefst gagnvart hælisleitendum, segir Hans Hansen.

Fátækt fólk

Illugi Jökulsson

Fátækt fólk

Illugi Jökulsson
·

Enn treystir ríka fólkið á að enginn kunni við að viðurkenna fátækt.

Segja börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli

Segja börn fá pítsu ef þau sleppa því að mæta á loftslagsmótmæli

·

Skipuleggjendur loftslagsverkfallsins harma að komið hafi upp atvik þar sem grunnskólastarfsmenn „hóta, múta eða gera lítið úr börnunum“ og beiti ýmsum brögðum til að letja þau til þátttöku í barnauppreisninni gegn aðgerðaleysi stjórnvalda í loftslagsmálum.

Katrín varar við tortryggni gagnvart evrópsku samstarfi og aðild Íslands að MDE

Katrín varar við tortryggni gagnvart evrópsku samstarfi og aðild Íslands að MDE

·

„Við eigum ekki að hleypa þessari umræðu í það hvað okkur finnst um evrópskt samstarf eða erlendar skammstafanir almennt,“ sagði Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í munnlegri skýrslu á Alþingi. Samherjar hennar í ríkisstjórn hafa kvartað yfir því að með aðildinni að MDE sé Ísland að „framselja túlkunarvald yfir íslenskum lögum til Evrópu“.