Innlent
Flokkur
Fjallið, snjórinn og við

Jón Trausti Reynisson

Fjallið, snjórinn og við

Jón Trausti Reynisson

Jón Trausti Reynisson skrifar um reynslu Flateyringa af snjóflóðahættu. Hlutverk okkar hinna sé að styðja fólk sem velur þar búsetu, en ekki hvetja það til brottflutnings.

Stór lögregluaðgerð við byggingu hótels: Starfsmenn fluttir burt með lögreglu

Stór lögregluaðgerð við byggingu hótels: Starfsmenn fluttir burt með lögreglu

Réttindabrot á vinnumarkaði

Stór aðgerð ríkisskattstjóra og lögreglu í morgun. Að minnsta kosti sex starfsmenn voru teknir af svæðinu í fylgd lögreglu.

Sólveig Anna krefst viðræðna við Dag fyrir opnum tjöldum

Sólveig Anna krefst viðræðna við Dag fyrir opnum tjöldum

Efling boðar til opins samningafundar við Reykjavíkurborg. Félagið telur samninganefnd borgarinnar hafa brotið trúnað og lög.

Svona er umhorfs á Flateyri eftir flóðin

Svona er umhorfs á Flateyri eftir flóðin

Tvö „mjög stór“ snjóflóð féllu á Flateyri. Snjóflóðavarnir vörðu byggðina að mestu, en bæði flóðin vekja spurningar hjá Veðurstofu Íslands.

Forseti og forsætisráðherra senda kveðjur vestur: „Í dag erum við öll Vestfirðingar“

Forseti og forsætisráðherra senda kveðjur vestur: „Í dag erum við öll Vestfirðingar“

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segir að á stundum sem þessum sannist gildi samstöðu og samkenndar. Katrín Jakobsdóttir segir að stjórnvöld muni fylgjast grannt með framhaldinu.

Björgunarsveitarmaður lýsir léttinum þegar stúlkan fannst: „Tíu fullorðnir karlmenn grétu á sama tíma“

Björgunarsveitarmaður lýsir léttinum þegar stúlkan fannst: „Tíu fullorðnir karlmenn grétu á sama tíma“

Magnús Einar Magnússon, formaður björgunarsveitarinnar Sæbjargar á Flateyri, segir að tjón á dauðum hlutum skipti engu máli. „Ég heyrði nokkuð sem ég hef aldrei heyrt áður,“ segir hann um augnablikið þegar unglingsstúlka fannst á lífi í rúminu sínu undir snjóflóðinu.

Móðir stúlkunnar segist verða björgunarsveitinni ævinlega þakklát

Móðir stúlkunnar segist verða björgunarsveitinni ævinlega þakklát

„Kraftaverk að ekki fór verr,“ segir móðir stúlkunnar sem grafin var upp úr snjóflóðinu á Flateyri í nótt. Þakkar björgunarsveitinni, Flateyringum, áhöfn varðskipsins Þórs, læknum og öllum sem veittu aðstoð.

Vigdís sinnti fjölskyldu stúlkunnar sem grafin var úr flóðinu: „Sterkari konu hef ég aldrei séð“

Vigdís sinnti fjölskyldu stúlkunnar sem grafin var úr flóðinu: „Sterkari konu hef ég aldrei séð“

Vigdís Erlingsdóttir, íbúi á Flateyri, segir þakklæti efst í huga sér vegna þess að mannbjörg hafi orðið í snjóflóðunum. Móðir stúlkunnar sem lenti í flóðinu, segir kraftaverk að ekki hafi verr farið.

Snjóflóð falla á Flateyri: Flóðbylgja fór yfir höfnina og stúlku bjargað úr snjóflóði

Snjóflóð falla á Flateyri: Flóðbylgja fór yfir höfnina og stúlku bjargað úr snjóflóði

Bátar eru sokknir eftir að snjóflóð féll og orsakaði flóðbylgju á höfnina. Annað snjóflóð fór að hluta yfir snjóflóðavarnagarða á hús efst í byggðinni. Unglingsstúlku var bjargað úr snjóflóðinu.

Hver verður ríkislögreglustjóri?

Hver verður ríkislögreglustjóri?

Vinsældir, átök og sögulegar skírskotanir eru í bakgrunni umsækjenda um stöðu ríkislögreglustjóra.

Efnishyggjan gengur aftur

Jón Trausti Reynisson

Efnishyggjan gengur aftur

Jón Trausti Reynisson

Tákn um aukna efnishyggju birtast í menningunni. Afleiðingarnar eru að hluta til fyrirsjáanlegar.

Gunna: Stór kona í Íslandssögunni

Gunna: Stór kona í Íslandssögunni

Guðrún Ögmundsdóttir kom í gegn byltingu á réttarstöðu minnihlutahópa á Íslandi.