Innlent
Flokkur
Rannsakar íslenska ofbeldismenn

Rannsakar íslenska ofbeldismenn

„Menn skilgreina sig aldrei sem ofbeldismenn,“ segir doktorsneminn Drífa Jónasdóttir, sem vinnur að nýrri rannsókn á heimilisofbeldi á Íslandi. Þrátt fyrir það hafa á tíu árum minnst 1.500 karlar beitt heimilisofbeldi sem leitt hefur til þess að aðstandendur þeirra leiti aðhlynningar á bráðamóttöku.

Rok í Reykjavík

Rok í Reykjavík

Mikill munur er á veðri á höfuðborgarsvæðinu. Vestast er ofsaveður eða fárviðri, en stinningskaldi í miðri borginni.

Reyna að bjarga jólakettinum

Reyna að bjarga jólakettinum

Starsfmenn á vegum Reykjavíkurborgar hafa bundið jólaköttinn á Lækjartorgi fastan. Oslóartréð hefur verið fellt og jólbjöllur fjarlægðar í miðborginni.

Stjórnarmenn Samherja þöglir um vitneskju sína um mútugreiðslur

Stjórnarmenn Samherja þöglir um vitneskju sína um mútugreiðslur

Samherjaskjölin

Forstjóri Samherja hafnar mútugreiðslum en útskýrir ekki orð sín. Stjórn Samherja svarar ekki spurningum um málið.

Hefnd Sigmundar

Hefnd Sigmundar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson hefur markvisst sótt fylgi til pólitískra andstæðinga sem honum hefur lent saman við á undanförnum árum. Miðflokkurinn mælist nú næststærsti flokkur landsins og höfðar til ólíkra hópa kjósenda. Fjórða hver manneskja á aldrinum 50 til 67 ára styður Miðflokkinn.

Þorbjörn Þórðarson til ráðgjafar Samherja

Þorbjörn Þórðarson til ráðgjafar Samherja

Samherjaskjölin

Fréttamaðurinn fyrrverandi bætist í hóp þeirra aðila sem veita Samherja aðstoð í kjölfar uppljóstrana um mútugreiðslur í Namibíu.

Svona tryggði Áslaug Arna Haraldi 57 milljóna fallhlíf

Svona tryggði Áslaug Arna Haraldi 57 milljóna fallhlíf

Fráfarandi ríkislögreglustjóri fær 57 milljónir króna fyrir 27 mánaða tímabil þar sem aðeins er krafist viðveru í 3 mánuði. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra gerði við hann starfslokasamning eftir að hafa haldið honum í starfi þrátt fyrir vantraustsyfirlýsingu undirmanna.

Hvað ef VG hefði haft hugrekki?

Illugi Jökulsson

Hvað ef VG hefði haft hugrekki?

Illugi Jökulsson

„Hvað ef saga“ eða „hjásaga“ snýst gjarnan um hvað hefði gerst ef Adolf Hitler hefði ekki komist til valda, Napóleon ekki álpast í herferð til Rússlands 1812 og þess háttar. En það má líka skoða Íslandssöguna með hjálp hjásögunnar.

Áslaug Arna velur eftirmann Haraldar í embætti ríkislögreglustjóra

Áslaug Arna velur eftirmann Haraldar í embætti ríkislögreglustjóra

Haraldur Johannessen lætur af störfum eftir nær 22 ár í embætti. Kjartan Þorkelsson, lögreglustjóri á Suðurlandi, mun taka við tímabundið. Dómsmálaráðherra mun velja nýjan ríkislögreglustjóra úr hópi umsækjenda eða flytja embættismann til í starfi.

Vinnubrögð í andstöðu við barnaverndarlög í máli drengs með fjölþættan vanda

Vinnubrögð í andstöðu við barnaverndarlög í máli drengs með fjölþættan vanda

Barnaverndarstofa gerði alvarlegar athugasemdir við vinnubrögð barnaverndarnefndar Hafnarfjarðar í máli drengs með fjölþættan vanda. Móðir hans telur að hann hafi beðið varanlegan skaða af meðhöndlun málsins.

Tveir handteknir við byggingu hótels í Vesturbænum

Tveir handteknir við byggingu hótels í Vesturbænum

Réttindabrot á vinnumarkaði

Tveir starfsmenn undirverktaka voru handteknir af lögreglu við Seljaveg í vesturbæ Reykjavíkur í september, en þar er Byggingarfélagið Upprisa ehf. að störfum við að breyta húsnæðinu í hótel fyrir keðjuna CenterHotels. Undirverktakinn játar lögbrot.

Lélegur brandari Sigurðar Inga

Jóhann Páll Jóhannsson

Lélegur brandari Sigurðar Inga

Jóhann Páll Jóhannsson

Sigurður Ingi getur ekki ætlast til þess að nokkur maður trúi honum þegar hann stillir sér upp sem alþýðuhetju gegn óréttlátum afleiðingum gjafakvótakerfisins. Það er einmitt vegna stjórnmálamanna eins og hans sem kvóta er úthlutað langt undir markaðsverði ár eftir ár og arðurinn af auðlindunum okkar notaður til að gera hina ríku ríkari.