Innlent
Flokkur
Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Varasöm þerapía: Röng meðferð getur gert slæmt ástand verra

Sálfræðingar hafa áhyggjur af því hversu margir leita sér hjálpar við alvarlegum vanda hjá þerapistum, ráðgjöfum eða öðrum með litla sem enga menntun sem styður við meðferð þeirra. Stundin birtir reynslusögur.

Lífshlaup útvarpsstjóra: Hugsjónir, lekar og líkamsárásin sem hvarf

Lífshlaup útvarpsstjóra: Hugsjónir, lekar og líkamsárásin sem hvarf

Er Stefán Eiríksson, nýr útvarpsstjóri, gólandi frjálshyggjumaður? Eða vinstrisinnaður pönkari? Karl Th. Birgisson greinir fortíð og feril lögreglustjórans sem stóð uppi í hárinu á dómsmálaráðherra. Hann ber enn ör vegna líkamsárásar sem sögð er hafa horfið í kerfi lögreglunnar.

Mannekla leikskólanna og kröfur Eflingar

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Mannekla leikskólanna og kröfur Eflingar

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Ófaglært starfsfólk leikskóla getur fengið um 15% hærri heildarlaun í ræstingum og 18% hærri laun fyrir að afgreiða í dagvöruverslun.

Íslenska ríkið gefur stór­útgerðum og lax­eldis­fyrirtækjum kvóta fyrir 250 milljarða

Íslenska ríkið gefur stór­útgerðum og lax­eldis­fyrirtækjum kvóta fyrir 250 milljarða

Íslenskir útgerðarmenn eins og Þorsteinn Már Baldvinsson, Guðmundur Kristjánsson og Guðbjörg Matthíasdóttir hafa fengið makrílkvóta upp á milljarða króna frá íslenska ríkinu. Eigendum íslenskra laxedisfyrirtækja er sömuleiðis úthlutað laxeldiskvótum sem greiða þarf tugi milljarða fyrir í Noregi.

Býst við að mæta í skólann og fara svo úr landi

Býst við að mæta í skólann og fara svo úr landi

Sjö ára nemandi í Vesturbæjarskóla vill taka stærðfræðiverkefnið sitt í skólanum með sér ef hann verður sendur úr landi á mánudag.

Endalokin blasa við Bíó Paradís eftir að lykilmenn úr GAMMA þrefölduðu leiguverð

Endalokin blasa við Bíó Paradís eftir að lykilmenn úr GAMMA þrefölduðu leiguverð

Fyrrverandi lykilmenn hjá GAMMA eru eigendur húsnæðis Bíó Paradísar við Hverfisgötu og hafa ákveðið að tæplega þrefalda leiguna til þess að nálgast markaðsverð. Allir fá uppsagnabréf. „Ef þetta væri einhver annar fjárfestir myndi hann örugglega gera slíkt hið sama,“ segir framkvæmdastjóri Bíó Paradísar.

Fjármálafyrirtæki greiddu laun dagskrárgerðarmanna RÚV

Fjármálafyrirtæki greiddu laun dagskrárgerðarmanna RÚV

Þættir fyrir ungt fólk um fjármál á RÚV Núll voru unnir í samstarfi við samtök fjármálafyrirtækja og lífeyrissjóða. Bankastarfsmenn voru viðmælendur, en ekki titlaðir sem slíkir. Ekki var um kostun að ræða, að sögn RÚV, og forræði og ábyrgð RÚV á efnistökum algert.

Fjármál Heilsustofnunar í Hveragerði til skoðunar

Fjármál Heilsustofnunar í Hveragerði til skoðunar

Sjúkratryggingar skoða hvernig Heilsustofnun í Hveragerði nýtir opinbera fjármuni upp á 875 milljónir króna. Til stendur að byggja heilsudvalarstað fyrir ferðamenn. Stundin hefur fjallað um há laun stjórnarformanns, greiðslur til móðurfélags og samdrátt í geðheilbrigðisþjónustu.

Fjallið, snjórinn og við

Jón Trausti Reynisson

Fjallið, snjórinn og við

Jón Trausti Reynisson

Jón Trausti Reynisson skrifar um reynslu Flateyringa af snjóflóðahættu. Hlutverk okkar hinna sé að styðja fólk sem velur þar búsetu, en ekki hvetja það til brottflutnings.

Stór lögregluaðgerð við byggingu hótels: Starfsmenn fluttir burt með lögreglu

Stór lögregluaðgerð við byggingu hótels: Starfsmenn fluttir burt með lögreglu

Réttindabrot á vinnumarkaði

Stór aðgerð ríkisskattstjóra og lögreglu í morgun. Að minnsta kosti sex starfsmenn voru teknir af svæðinu í fylgd lögreglu.

Sólveig Anna krefst viðræðna við Dag fyrir opnum tjöldum

Sólveig Anna krefst viðræðna við Dag fyrir opnum tjöldum

Efling boðar til opins samningafundar við Reykjavíkurborg. Félagið telur samninganefnd borgarinnar hafa brotið trúnað og lög.

Svona er umhorfs á Flateyri eftir flóðin

Svona er umhorfs á Flateyri eftir flóðin

Tvö „mjög stór“ snjóflóð féllu á Flateyri. Snjóflóðavarnir vörðu byggðina að mestu, en bæði flóðin vekja spurningar hjá Veðurstofu Íslands.