Öryggi stúdenta ótryggt í vaxandi atvinnuleysi
Félagsefnahagslegar afleiðingar Covid-kreppunnar hafa snert þúsundir landsmanna undanfarið ár. Í vaxandi atvinnuleysi stendur námsfólk utan þess öryggisnets sem aðrir samfélagshópar geta stólað á.
Úttekt
48209
Allar samsæriskenningar eiga sér rætur í vantrausti
Hulda Þórisdóttir stjórnmálasálfræðingur hefur rannsakað samsæriskenningar sérstaklega og þá hópa sem aðhyllast þær. Hún útskýrir hvaða sálrænu þættir mannverunnar geti orsakað það að fólk falli ofan í hina svokölluðu kanínuholu samsæriskenninga.
ÚttektEndurvinnsla á Íslandi
1067
Þau sem skila dósum og flöskum snuðuð frá árinu 2017
Umhverfisráðherra hefur lagt fram frumvarp um hækkun skilagjalds á dósum og flöskum. Ný lög aftengja vísitöluhækkun á skilagjaldinu. Samkvæmt lögum hefði skilagjald átt að hækka fyrst árið 2017 og aftur árið 2019.
Úttekt
122865
Selur bankann sem fjölskyldan átti
Bjarni Benediktsson upplýsti ekki um aðkomu sína að fjárfestingum Engeyinga á meðan hann sat á þingi í aðdraganda hruns. Fjölskylda hans átti ráðandi hlut í Íslandsbanka sem lánaði félögum þeirra tugi milljarða króna og einnig Bjarna persónulega. Nú mælir hann fyrir sölu ríkisins á hlut í bankanum. Forsagan skaðar traust, að mati samtaka gegn spillingu.
ÚttektSkotárás á stjórnmálamenn
1981
Ofbeldisumræða heldur áfram eftir skotárásina
Skotárás á bifreið Dags B. Eggertssonar borgarstjóra við heimili hans er höfð í flimtingum á umræðuvettvöngum stjórnmálaflokka á samfélagsmiðlum. Þar er hvatt til frekari skotárása á stjórnmálamenn.
ÚttektVarnarlaus börn á vistheimili
42197
Ábendingar um harðræði og ofbeldi þegar komnar fram árið 2000
Kvartað var undan framgöngu Ingjalds Arnþórssonar sem forstöðumanns Varpholts og Laugalands strax árið 2000 til Barnaverndarstofu. Umboðsmaður barna fékk fjölda ábendinga um ofbeldi og illa meðferð á meðferðarheimilunum árið 2001, bæði frá stúlkum sem þar dvöldu eða höfðu dvalið og frá foreldrum. Svo virðist sem ásakanirnar sem voru settar fram hafi lítt eða ekki verið rannsakaðar af hálfu Barnaverndarstofu. Ingjaldur starfaði sem forstöðumaður Laugalands allt til ársins 2007 og hafnar ásökunum.
ÚttektUppgjör ársins 2020
10
Annáll ársins „fordæmalausa“
Íslendingar reyndu að aðlagast nýjum veruleika í Covid-19 faraldrinum. Kallað var eftir samstöðu, en veiran varpaði ljósi á átakalínur misskiptra gæða.
ÚttektEin um jólin
299
Einstæðingar sem finna fyrir einmanaleika á jólunum
Á jólunum, á meðan fólk situr til borðs með ástvinum sínum og á gleðileg jól, sitja aðrir einir heima og eiga engan að. Fagfólk segir þetta stóran og fjölbreyttan hóp einstæðinga, sem eru einir af ólíkum ástæðum.
ÚttektAfleiðingar Covid-19
182902
Börn: Fórnarlömb covid-faraldursins
Stórfelld fjölgun tilkynninga og mála hjá barnavernd í covid-faraldrinum gefur innsýn í hvernig börn líða fyrir covid-faraldurinn og aðgerðir gegn honum. Forstjóra Barnaverndarstofu segir að „hrein covid-mál“ séu að koma upp, þar sem foreldrar sem áður komu ekki við sögu barnaverndar brotna undan ástandinu og börnin þola afleiðingarnar. Tilkynnt var um þúsund börn í október einum og sér.
ÚttektSkipun dómara við Landsrétt
1862
Saga Landsréttarmálsins: Hver ber ábyrgð?
Yfirdeild MDE átelur Sigríði Andersen, fyrrverandi dómsmálaráðherra, fyrir þátt hennar í Landsréttarmálinu. Hæstiréttur og Alþingi, þá undir meirihluta Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar, fá einnig gagnrýni. Yfirdeildin segir gjörðir Sigríðar vekja réttmætar áhyggjur af pólitískri skipun dómara.
Úttekt
2871.606
Kristján í Samherja reyndi að láta taka Edduverðlaunin af Helga Seljan
Kristján Vilhelmsson, einn af stofendum og eigendum Samherja, sendi tölvupóst til Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar og spurði hvort ekki væri við hæfi að svipta Helga Seljan Edduverðlaunum. Málið er enn eitt dæmið um það að forsvarsmenn Samherja hafi reynt að leggja stein í götu fólks sem hefur gagnrýnt fyrirtækið eða íslenska kvótakerfið.
ÚttektHamfarahlýnun
231
Aðgerðaáætlunin veik og stjórnsýslan með
Umhverfis- og náttúruverndarsamtök segja aðgerðaáætlun stjórnvalda ekki ganga nógu langt til að ná markmiðum sínum um kolefnislaust Ísland 2040. Þá segja samtökin loftslagsráð ekki veita stjórnvöldum nægt aðhald og að Grænvangur hugi einna fremst að markaðsmálum fremur en samdrætti í losun.
Úttekt
46263
Faraldurinn stóreykur hættu á sjálfsvígum
Ljóst er að kórónaveirufaraldurinn er farinn að hafa alvarleg áhrif á geðheilbrigði þjóðarinnar. Tölur lögreglu benda til að sjálfsvíg séu umtalsvert fleiri nú en vant er. Fagfólk greinir aukningu í innlögnum á geðdeild eftir því sem liðið hefur á faraldurinn og verulega mikið fleiri lýsa sjálfsskaða- og sjálfsvígshugsunum.
ÚttektStjórnarskrármálið
2094
Kosningaloforð VG og Framsóknar um stjórnarskrána sitja eftir
Ólíklegt er að fleiri frumvörp um stjórnarskrárbreytingar komi fram í samráði formanna stjórnmálaflokkanna og langt er enn í land með samstöðu. Mál sem Vinstri græn og Framsóknarflokkurinn settu á oddinn í kosningum hafa flest ekki náð inn. Samráð við almenning er sagt hunsað.
Donald Trump og Joe Biden takast á í kappræðum í kvöld sem búist er við að verði sérstaklega harðvítugar.
ÚttektRéttindabrot á vinnumarkaði
31205
Fyrrverandi starfsfólk lýsir harðræði og rasísku viðhorfi á fimm stjörnu hóteli
Hótel Grímsborgir er annað af tveimur hótelum á landinu með vottun upp á fimm stjörnur. Fyrrverandi starfsfólk lýsir kjarasamningsbrotum og fjandsamlegri framkomu yfirmanna. Eigandi segir að ekki einn einasti starfsmaður hans sé óánægður.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.