Samfélagslega viðurkennd skotmörk
Verði daglega fyrir fordómum Sólveig Sigurðardóttir, formaður Samtaka fólks með offitu segir að fólk sem leiti til samtakanna lýsi því að það verði nær daglega fyrir áreiti sem sé tilkomið vegna fordóma. Mynd: ECPO

Samfélagslega viðurkennd skotmörk

Fitu­for­dóm­ar grass­era inn­an heil­brigðis­kerf­is­ins og úti í sam­fé­lag­inu segja fjór­ar kon­ur sem hafa um ára­bil bar­ist fyr­ir því að jöfn virð­ing sé bor­in fyr­ir öll­um líköm­um. Pró­fess­or í sál­fræði seg­ir fitu­for­dóma einu hleypi­dóm­ana sem enn séu sam­þykkt­ir í nú­tíma­sam­fé­lög­um.

Berglind Soffía Blöndal, doktor í næringarfræði, Vilborg Kolbrún Vilmundardóttir, aðjunkt við HÍ og doktorsnemi í næringarfræði og Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, félagsráðgjafi hafa allar starfað fyrir Samtök um líkamsvirðingu. Þá er Sólveig Sigurðardóttir formaður Samtaka fólks með offitu. Konurnar fjórar ræða í Heimildinni í dag um baráttu sína gegn fitufordómum. Allar vita þær hvernig er að vera í stríði gegn líkama sínum. Allar hafa þær orðið fyrir fordómum. Allar hafa þær svelt líkama sinn á einhverjum tímapunkti vegna fordóma samfélagsins. 

Berglind Soffía segir frá því að heilbrigðisstarfsmaður hafi skrifað: ógeðslega feit“ í sjúkraskrá hennar. Hún hafi einnig lent í því að karlmaður hrækti á hana í sundi og kallaði hana feitt svín.

Sólveig var komin með lotugræðgi ellefu ára gömul. Hún var send í megrunarklúbb þegar hún var 12 ára. Þar var hún vigtuð einu sinni í viku. Klappað var fyrir henni ef hún hafði lést milli vikna, púað …

Kjósa
26
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Tengdar greinar

Stríðið um líkamann

,,Aðgerðin hafði aldrei verið framkvæmd“
ÚttektStríðið um líkamann

,,Að­gerð­in hafði aldrei ver­ið fram­kvæmd“

Kona sem taldi sig hafa geng­ist und­ir skurð­að­gerð vegna offitu á sjúkra­húsi er­lend­is fékk síð­ar stað­fest af lækni hér­lend­is að að­gerð­in hefði ekki ver­ið fram­kvæmd. Lækn­ir kon­unn­ar seg­ir að maga­spegl­un hafi strax sýnt það. Lög­fræð­ing­ar sjúkra­húss­ins ytra segja þetta af og frá og hót­uðu kon­unni lög­sókn ef hún op­in­ber­aði nafn lækn­is­ins eða sjúkra­húss­ins.
Send í megrunarklúbb 12 ára gömul
ÚttektStríðið um líkamann

Send í megr­un­ar­klúbb 12 ára göm­ul

Sól­veig Sig­urð­ar­dótt­ir, formað­ur Sam­taka fólks með offitu, seg­ir að fólk með offitu verði fyr­ir stöð­ugu áreiti og for­dóm­um. Sjálf hafi hún þurft að þola for­dóma frá barns­aldri og í kjöl­far­ið þró­að með sér átrösk­un. Hún var send í megr­un­ar­klúbb þar sem hún var vigt­uð einu sinni í viku. Klapp­að var ef hún hafði lést, pú­að ef hún hafði þyngst.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár