Aðili

Jón Gunnarsson

Greinar

Það skiptir máli hver stjórnar
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Það skipt­ir máli hver stjórn­ar

For­sæt­is­ráð­herra var­aði við bak­slagi í jafn­rétt­is­bar­áttu. Svo mynd­aði hún nýja rík­is­stjórn þar sem jafn­rétt­is­mál­in end­uðu í óvænt­um hönd­um.
Skráðu eign í Icelandair ekki í hagsmunaskrá
Fréttir

Skráðu eign í Icelanda­ir ekki í hags­muna­skrá

Jón Gunn­ars­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, og Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins, skráðu hvor­ugt hluta­bréf sín í hags­muna­skrán­ingu al­þing­is­manna eins og regl­ur kveða á um. Um yf­ir­sjón var að ræða, segja þau bæði.
Stjórnarþingmenn styðja ekki áherslumál Vinstri grænna
Fréttir

Stjórn­ar­þing­menn styðja ekki áherslu­mál Vinstri grænna

Fjöldi stjórn­ar­þing­manna úr Fram­sókn­ar­flokki og Sjálf­stæð­is­flokki styðja ekki frum­varp Guð­mund­ar Inga Guð­brands­son­ar, um­hverf­is­ráð­herra og vara­for­manns Vinstri grænna, um há­lend­is­þjóð­garð.
Leggur til að ríkið selji Spöl og semji við fyrirtækið um frekari samgönguverkefni
Fréttir

Legg­ur til að rík­ið selji Spöl og semji við fyr­ir­tæk­ið um frek­ari sam­göngu­verk­efni

Jón Gunn­ars­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sting­ur upp á því að rík­ið selji líf­eyr­is­sjóð­um og sveit­ar­fé­lög­um Spöl og semji síð­an við fyr­ir­tæk­ið um stór sam­göngu­verk­efni til næstu ára.
Studdu tillögu Sigmundar um frestun atkvæðagreiðslu um þungunarrof
FréttirÞungunarrof

Studdu til­lögu Sig­mund­ar um frest­un at­kvæða­greiðslu um þung­un­ar­rof

Jón Gunn­ars­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, sagði þung­un­ar­rofs­frum­varp­ið ekki hafa feng­ið mál­efna­lega um­fjöll­un í vel­ferð­ar­nefnd. Þau Sig­ríð­ur And­er­sen töl­uðu fyr­ir frest­un at­kvæða­greiðsl­unn­ar.
Þingmaður vill að ríkið úthluti grásleppukvóta til tengdasonar síns
FréttirSjávarútvegur

Þing­mað­ur vill að rík­ið út­hluti grá­sleppu­kvóta til tengda­son­ar síns

Jón Gunn­ars­son þing­mað­ur sat í starfs­hópi um end­ur­skoð­un á grá­sleppu­veið­um sem lagði til kvóta­setn­ingu á fiskn­um. Dótt­ir Jóns er í stjórn grá­sleppu­út­gerð­ar. Tengda­son­ur hans ger­ir lít­ið úr fjár­hags­legri þýð­ingu kvót­ans.
Hátt í 800 umsagnir um samgönguáætlun
Fréttir

Hátt í 800 um­sagn­ir um sam­göngu­áætlun

Hundruð um­sagna þar sem and­stöðu við veg­gjöld er lýst eru því sem næst sam­hljóða. Eiga upp­tök sín af vef­síðu sem Björn Leví Gunn­ars­son út­bjó til að að­stoða fólk við að senda inn um­sagn­ir.
Framsóknarflokkurinn og VG höfnuðu veggjöldum - vinna nú að innleiðingu þeirra
Fréttir

Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn og VG höfn­uðu veg­gjöld­um - vinna nú að inn­leið­ingu þeirra

„Fram­sókn­ar­flokk­ur­inn hafn­ar toll­hlið­um á nú­ver­andi þjóð­veg­um,“ sagði í lands­fundarálykt­un Fram­sókn­ar­flokks­ins síð­asta vor. Formað­ur flokks­ins vinn­ur nú að því að inn­leiða veg­gjöld fyr­ir ára­mót. Vinstri græn töldu áhersl­ur síð­ustu rík­is­stjórn­ar, sem vildi að tek­in yrðu upp veg­gjöld, „forkast­an­leg­ar“.
Bjarni valdi Illuga í enn eina stjórnina
Fréttir

Bjarni valdi Ill­uga í enn eina stjórn­ina

Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra til­nefndi Ill­uga Gunn­ars­son sem formann stjórn­ar Orku­bús Vest­fjarða. Gegn­ir hann nú þrem­ur stöð­um sem ráð­herr­ar Sjálf­stæð­is­flokks hafa val­ið hann í eft­ir að hann hætti í stjórn­mál­um. Tekj­ur hans af þessu, auk bið­launa, hafa ver­ið að með­al­tali rúm 1,1 millj­ón á mán­uði.
Helga Vala skoraði á Alþingi að aflétta leyndinni tafarlaust – Jón: „Dæmigerð popúlistauppákoma“
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Helga Vala skor­aði á Al­þingi að aflétta leynd­inni taf­ar­laust – Jón: „Dæmi­gerð po­púl­ista­uppá­koma“

Jón Gunn­ars­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokk­ins, tel­ur að all­ir þing­menn séu sam­mála um að birta skuli all­ar upp­lýs­ing­ar um ferða­kostn­að.
Helmingur ráðherra var staðinn að ósannindum 
ListiACD-ríkisstjórnin

Helm­ing­ur ráð­herra var stað­inn að ósann­ind­um 

Rík­is­stjórn Bjarna Bene­dikts­son­ar sat að­eins í 247 daga og var skamm­líf­asta meiri­hluta­stjórn Ís­lands­sög­unn­ar. Á þess­um átta mán­uð­um voru engu að síð­ur fimm af ell­efu ráð­herr­um staðn­ir að því að segja ósatt. Til­vik­in voru misal­var­leg og við­brögð­in ólík; sum­ir báð­ust af­sök­un­ar og aðr­ir ekki.
Neitaði að undirrita tillögu um uppreist æru í vor
FréttirACD-ríkisstjórnin

Neit­aði að und­ir­rita til­lögu um upp­reist æru í vor

Jón Gunn­ars­son, sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráð­herra, full­yrð­ir að Sig­ríð­ur Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra hafi neit­að að und­ir­rita til­lögu um upp­reist æru brota­manns í vor. Hún hef­ur sagt fyrri ráð­herra hafa „vilj­að halda sig við jafn­ræð­ið og stjórn­sýslu­regl­ur“ og því sam­þykkt beiðn­ir um upp­reist æru kyn­ferð­is­brota­manna.