Reykjavíkurborg
Aðili
Nýtt húsnæði fyrir unga karlmenn í vímuefnaneyslu

Nýtt húsnæði fyrir unga karlmenn í vímuefnaneyslu

·

Reykjavíkurborg kaupir húsnæði við Grandagarð undir neyðarskýli. Starfsemin á að hefjast í mars en þangað til verður rýmum fjölgað í Gistiskýlinu við Lindargötu.

Óánægja með flutning Hins hússins

Óánægja með flutning Hins hússins

·

Flytja á Hitt húsið úr miðbænum og upp í Elliðaárdal. Starfsfólk og notendur óánægð með samráðsleysi. Staðsetningin sögð úr alfaraleið og engar almenningssamgöngur á svæðið.

„Einbeittur vilji til útúrsnúnings“ á forsíðu Fréttablaðsins

„Einbeittur vilji til útúrsnúnings“ á forsíðu Fréttablaðsins

·

Gylfi Magnússon, varaformaður stjórnar Orkuveitunnar, gagnrýnir forsíðufrétt Fréttablaðsins í dag þar sem Hildur Björnsdóttir borgarfulltrúi segir félagið hafa tekið dýrt lán til að greiða arð til eigenda sinna. Fréttin sé útúrsnúningur og fjárhagsstaða Orkuveitunnar hafi batnað verulega. Hildur er nátengd útgefendum og ritstjórn Fréttablaðsins.

Dreifa mynd af borgarstarfsmanni, kalla hana ógeð og „brundfés“ og vilja „fiðra þessa glyðru“

Dreifa mynd af borgarstarfsmanni, kalla hana ógeð og „brundfés“ og vilja „fiðra þessa glyðru“

·

Nafnbirting Jóns Steinars Gunnlaugssonar hæstaréttarlögmanns á konu sem kallaði hann „krípí“ í lokuðum Facebook-hópi kallar fram harkaleg viðbrögð.

Starfsfólki líður betur með styttri vinnuviku

Starfsfólki líður betur með styttri vinnuviku

·

Rannsókn á verkefni Reykjavíkurborgar um styttingu vinnuvikunnar hefur sýnt að starfsfólki líður betur, veikindi minnka og starf verður markvissara. Meiri tími gefst með fjölskyldunni.

Um 300 börn bíða enn eftir vist á frístundaheimili í Reykjavík

Um 300 börn bíða enn eftir vist á frístundaheimili í Reykjavík

·

Lítið hefur þokast í ráðningarmálum leikskóla Reykjavíkurborgar frá fyrri mánuði. 139 börn á biðlista eftir leikskólavist. Staða mönnunarmála í grunnskólum borgarinnar versnaði milli mánaða.

Fylgi Samfylkingar dalar í borginni

Fylgi Samfylkingar dalar í borginni

·

Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í Reykjavík í könnun Fréttablaðsins, en meirihlutinn heldur velli. Flestir eru á því að borgarstjóri beri ábyrgðina í „braggamálinu“.

Greiðslur til Eflu einkum vegna verkfræðihönnunar

Greiðslur til Eflu einkum vegna verkfræðihönnunar

·

Ástandsskoðun á byggingunum í Nauthólsvík kostaði ekki nema brot af því sem haldið hefur verið fram. Um miklu fleiri verkþætti var að ræða.

„Ég er alveg jafn glórulaus um þetta og allir aðrir“

„Ég er alveg jafn glórulaus um þetta og allir aðrir“

·

Rekstarstjóri veitingahússins í Bragganum í Nauthólsvík segir að umræða um kostnað við byggingarnar hafi ekki haft áhrif á reksturinn. Leigir húsnæðið af Háskólanum í Reykjavík sem aftur leigir af borginni.

Bragginn sem borgin fær að borga fyrir

Bragginn sem borgin fær að borga fyrir

·

Vigdís Hauksdóttir segir að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri beri ábyrgð á framúrkeyrslu, röngum upplýsingum og lögbrotum. Eyþór Arnalds vill að Dagur segi af sér.

Reykjavíkurborg birti lista yfir forréttindi hvítra, karla og gagnkynhneigðra

Reykjavíkurborg birti lista yfir forréttindi hvítra, karla og gagnkynhneigðra

·

Hægrimenn eru óánægðir með listana sem hafa verið notaðir til að vekja starfsmenn til umhugsunar um eigin forréttindi og um fordóma og staðalímyndir sem þrífast í samfélaginu.

Rekstur Reykjavíkurborgar lakari en á áætlunum

Rekstur Reykjavíkurborgar lakari en á áætlunum

·

Lægri hækkun fasteignaverðs en gert var ráð fyrir og samningar Orkuveitunnar skiluðu síðri niðurstöðu. Hreinar vaxtaberandi skuldir lækkuðu.