Reykjavíkurborg
Aðili
Vilja ekki gistiskýli á Granda

Vilja ekki gistiskýli á Granda

·

Eigendur fasteigna kæra nýtt gistiskýli og vilja ekki að heimilislausir menn með vímuefnavanda dvelji á svæði með spennandi veitinga- og verslunarstarfsemi.

Séreignarsparnaðarleiðin kostar Reykjavíkurborg um 750 milljónir á ári

Séreignarsparnaðarleiðin kostar Reykjavíkurborg um 750 milljónir á ári

·

Útsvarstekjutap Reykjavíkurborgar vegna séreignarsparnaðarleiðarinnar á tímabilinu 2014 til 2021 er metið á um fimm milljarða króna. Sérfræðingahópur ríkisstjórnarinnar lagðist gegn framlengingu úrræðisins, enda nýtist það helst þeim tekjuhærri.

Skuld Secret Solstice við borgina 19 milljónir

Skuld Secret Solstice við borgina 19 milljónir

·

Þegar tveir mánuðir eru í hátíðina hefur samningur Secret Solstice og Reykjavíkurborgar ekki verið undirritaður. Greiðslur vegna síðustu hátíðar bárust ekki fyrir 1. apríl eins og kveðið var á um. Enn auglýsa hátíðarhaldarar að hún fari fram í Reykjavík.

Draga þarf úr bílaumferð um helming

Draga þarf úr bílaumferð um helming

·

Rafbílavæðing dugar ekki til að Reykjavíkurborg nái markmiðum Parísarsamkomulagsins um útblástur, að mati sérfræðingahóps.

Skoða að bjóða út rekstur „troðfullra“ bílahúsa

Skoða að bjóða út rekstur „troðfullra“ bílahúsa

·

Framkvæmdastjóri Bílastæðasjóðs telur sjálfsagt að bjóða út rekstur bílahúsa ef einkaaðilar telja sig geta rekið þau betur. Einkaaðilar muni þurfa að hækka gjaldskrá ef rekstur gengur illa. Sjálfstæðisflokkurinn lagði fram tillögu þess efnis sem var tekin til skoðunar af meirihlutanum í borgarstjórn.

Ný lög gætu takmarkað umferð á svifryksdögum

Ný lög gætu takmarkað umferð á svifryksdögum

·

Frumvarp samgönguráðherra til nýrra umferðarlaga veitir sveitarstjórnum leyfi til að takmarka fjölda bíla á götum vegna mengunar. Strætó hefur blásið til átaks undir slagorðinu „Hvílum bílinn á gráum dögum“.

Börn hvött til að forðast útivist vegna svifryks

Börn hvött til að forðast útivist vegna svifryks

·

Svifryk mælist langt yfir heilsuverndarmörkum í höfuðborginni í dag. Almenningur er hvattur til að draga úr notkun einkabílsins á meðan veður er stillt, kalt og úrkoma er lítil.

Vigdís Hauksdóttir: „Ég er hafin yfir pólitík“

Vigdís Hauksdóttir: „Ég er hafin yfir pólitík“

·

Vigdís Hauksdóttir segir engu líkara en að starfsmenn borgarinnar hafi tekið þátt í kosningasvindli. Segist hún aldrei hafa farið yfir línur í gagnrýni á borgarstarfsmenn.

Fyrrverandi borgarfulltrúi: „Vigdís Hauksdóttir er sirkússtjórinn“

Fyrrverandi borgarfulltrúi: „Vigdís Hauksdóttir er sirkússtjórinn“

·

Magnús Már Guðmundsson, fyrrverandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, segir að borgarfulltrúarnir Vigdís Hauksdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Eyþór Arnalds og Marta Guðjónsdóttir lami borgarkerfið með framgöngu sinni gagnvart starfsmönnum ráðhússins.

Starfsfólk ráðhússins biður um „frið til að vinna vinnuna sína“

Starfsfólk ráðhússins biður um „frið til að vinna vinnuna sína“

·

Starfsmannafélag Ráðhúss Reykjavíkur segir að stjórnmálamenn eigi ekki að gera starfsfólk þess að opinberu umræðuefni. Möguleikar þess til að verja sig séu takmarkaðir.

Tveir hrakist úr starfi vegna orðræðu borgarfulltrúa

Tveir hrakist úr starfi vegna orðræðu borgarfulltrúa

·

Starfsmenn og stjórnendur sem eru fulltrúar 70 starfsmanna hafa leitað til mannauðsþjónustu borgarinnar vegna meiðandi og særandi ummæla og orðræðu borgarfulltrúa.

Félagsbústaðir seldu starfsmanni sínum fimm bíla

Félagsbústaðir seldu starfsmanni sínum fimm bíla

·

Spurt var um sölu bifreiða Félagsbústaða til tengdra aðila í borgarráði. Framkvæmdastjóri segir að auglýsingar hafi engan árangur borið, en framvegis verði bílar seldir á almennum markaði.