Borgarfulltrúar hafa mismunandi sýn á það sem upp úr stóð á líðandi kjörtímabili, bæði gott og slæmt. Skoðanir á því hvernig tókst til í velferðarmálum eru þannig skiptar en ekki endilega eftir því hvort fólk sat í meiri- eða minnihluta. Borgarfulltrúar í meirihluta telja sig ekki hafa staðið sig nægilega vel þegar kemur að málefnum fatlaðs fólks. Fráfarandi borgarfulltrúi brýnir næstu borgarstjórn til að undirbúa borgina undir framtíðina.
FréttirEndurvinnsla á Íslandi
2
Loka urðunarstaðnum í þjóðlendunni Bolöldu
Um árabil hefur ýmis konar úrgangur verið urðaður á urðunarstaðnum Bolöldu í heimildarleysi. Svæðið er skammt frá vatnsverndarsvæði höfuðborgarbúa. Allt gler Endurvinnslunnar hf. er einnig urðað þar.
Fréttir
Féll tíu metra og varð fíkill
Svanur Heiðar Hauksson hefur síðustu fjörutíu ár verið kvalinn hvern einasta dag eftir að hann féll fram af húsþaki. Flest sem gat brotnað í líkama hans brotnaði og við tók áralöng dvöl á sjúkrahúsum. Þegar hann komst á fætur leitaði hann á náðir áfengis til að milda kvalirnar en eftir áralanga drykkju tókst honum loks að losna undan áfengisbölinu. Hann veitir nú öldruðu fólki með vímuefnavanda aðstoð og segist ætla að sinna því meðan hann „heldur heilsu“.
Fréttir
Borgarstjóri leggur til 400 milljóna króna fjárframlag til sumarstarfa
Aðsókn í Vinnuskóla Reykjavíkur er mun meiri en var áður en Covid-19 faraldurinn braust út.
Fréttir
Gríðarlegt tap á rekstri Reykjavíkurborgar
Borgin var rekin með þriggja milljarða króna tapi á síðasta ári. Eiginfjárhlutfall er komið niður fyrir fimmtíu prósent. Kórónuveirufaraldurinn stærsti áhrifaþátturinn.
Fréttir
Framganga framkvæmdastjóra Strætó furðuleg og ábyrgðarlaus að mati Sameykis
Trúnaðarmannaráð Sameykis segir Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóra Strætó, gera tilraun til að komast hjá því að greiða starfsmönnum fyrirtækisins samkvæmt kjarasamningum. Það geri hann með því að tala fyrir útvistun á verkefnum Strætó. Jóhannes segir akstur strætisvagna og rekstur þeirra ekki grunnhlutverk Strætó.
Fréttir
Strætó í vondri stöðu og sækir um yfirdrátt
Handbært fé Strætó er uppurið og hefur stjórn félagsins óskað eftir heimild til að taka 300 milljónir króna í yfirdrátt sem „engar líkur eru á að Strætó bs. geti greitt upp í fyrirsjáanlegri framtíð“. KPMG leggur til útvistun á akstri.
Fréttir
Reykjavíkurborg braut á marxísku lífsskoðunarfélagi
Ákvörðun borgarinanr um að neita DíaMat – félagi um díalektíska efnishyggju um lóð án endurgjalds var úrskurðuð ólögmæt af samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Borgarráð hefur nú á nýjan leik synjað félaginu um lóðaúthlutun.
FréttirCovid-19
Sérstakur frístundastyrkur fyrir efnalítil börn skilar sér ekki til þeirra
Aðeins hafa borist umsóknir fyrir níu prósent þeirra barna sem eiga rétt á sérstökum frístundastyrk sökum fátæktar forelda þeirra. Foreldrar þurfa að greiða æfingagjöld og sækja um endurgreiðslu. Talsmenn fólks í fátækt segja fátækt fólk ekki hafa tök á því að reiða fram gjöldin og bíða endurgreiðslu.
FréttirFlugvallarmál
Sveitarfélög vilja svipta Reykjavík skipulagsvaldi um flugvöllinn
Fjöldi sveitarfélaga styðja þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjarvíkurflugvallar sem gæti tekið skipulagsvald af borginni með lögum. Ragnar Aðalsteinsson lögmaður segir að kjósendur séu „hafðir að ginningarfíflum“.
Fréttir
Borgin semur við Samtökin ´78
Borgarráð samþykkti í gær samning við Samtökin ´78 um þjónustu og fræðslu. Samningurinn gerir samtökunum kleift að halda áfram úti starfsemi en fjárhagsstaða þeirra hefur verið mjög knöpp.
FréttirBruninn á Bræðraborgarstíg
Átak Reykjavíkurborgar gegn hættulegu húsnæði dugi ekki til
Til að koma í veg fyrir atvik eins og brunann á Bræðraborgarstíg þarf lagabreytingar að mati borgarinnar. Borgarfulltrúi Flokks fólksins segir borgaryfirvöld varpa frá sér ábyrgð.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.