Hnykkt verður á leiðbeiningum við ferðalanga um heimild til hvíldar
Rögnvaldur Ólafsson lögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra segir skýrt að heimild sé til þess að ferðalangar megi dvelja eina nótt nálægt Keflavíkurflugvelli áður en þeir halda á dvalarstað í sóttkví.
Fréttir
40423
Tvöföld skimun verður skylda
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra gefur út reglugerð í dag sem skyldar alla sem til landsins koma í tvöfalda sýnatöku vegna Covid-19. Ráðherra telur að lagaheimildir standi til þess, ólíkt því sem áður hefur verið.
FréttirFlugvallarmál
16123
Sveitarfélög vilja svipta Reykjavík skipulagsvaldi um flugvöllinn
Fjöldi sveitarfélaga styðja þingsályktunartillögu um þjóðaratkvæðagreiðslu um framtíð Reykjarvíkurflugvallar sem gæti tekið skipulagsvald af borginni með lögum. Ragnar Aðalsteinsson lögmaður segir að kjósendur séu „hafðir að ginningarfíflum“.
Fréttir
813
Vilja að ríkið komi að Finnafjarðarverkefninu
Sveitarfélögin sem stefna á byggingu umskipunarhafnar í Finnafirði vilja skoða með hvaða hætti ríkið geti komið að verkefninu.
Fréttir
133326
24 þingmenn vilja þjóðaratkvæðagreiðslu um flugvöllinn í Vatnsmýri
Þingmenn úr Sjálfstæðisflokki, Framsóknarflokki, Miðflokki, Flokki fólksins og Vinstri grænum vilja að þjóðin kjósi um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Íbúakosning fór fram í Reykjavík og í aðalskipulagi segir að hann muni víkja fyrir byggð í áföngum.
FréttirFall WOW air
17
Móðurfélag WOW air tapaði tæpum 600 milljónum í fyrrra
Móðurfélag WOW air tapaði 5 milljörðum króna á tveimur síðustu rekstrarárum sínum. Skuldauppgjör WOW air og Skúla Mogensen stendur nú yfir og hefur Arion banki leyst til sín einbýlishús hans upp í skuld.
Fréttir
132437
„Aldrei séð annað eins!“ Breiðþota í rúmlega 200 metra hæð yfir miðborginni
Borgarbúar og flugnördar tjá sig um lágflug breiðþotu sem skaut mörgum skelk í bringu.
FréttirCovid-19
58233
Breyttu reglunum eftir mótmæli Kynnisferða
Nýjar leiðbeiningar hafa verið gefnar út til að heimila Kynnisferðum og öðrum hópbifreiðum að flytja komufarþega frá Keflavíkurflugvelli. Strætó er það óheimilt. Embætti landlæknis mælir ekki með að fólk sæki farþega á einkabíl.
Fréttir
20253
Lokun Laugavegar fyrir bílaumferð hefur ekki haft neikvæð áhrif
Hlutfallslega fleiri atvinnurými standa auð á þeim hluta Laugavegar sem opin er fyrir bílaumferð en þeim hluta sem er göngugata. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, vill gera Laugaveginn allan að varanlegri göngugötu.
Myndir
7
Lestir á járnbrautum
Ljósmyndarinn Páll Stefánsson dáist að skilvirkni lestarsamgangna, nú þegar flugferðir eru í lágmarki.
Fréttir
17186
Andrés Ingi um vegaframkvæmdir: „Stjórnarflokkarnir ákváðu að hleypa einkaaðilum á spenann“
Andrés Ingi Jónsson þingmaður segir það hafa legið fyrir að samvinnuverkefni ríkis og einkaaðila við vegaframkvæmdir yrði dýrara en ef ríkið hefði gert það. Hann vísar í yfirlýsingu framkvæmdastjóra FÍB sem segir að ríkið verði að fara betur með almannafé.
Fréttir
167426
Bæjarstjóri Seltjarnarness vill að stjórnvöld stöðvi gönguljós við Eiðsgranda
Gönguþveranir við götu sem leiðir umferð til Seltjarnarness eru til marks um „yfirgang af hálfu Reykjavíkurborgar“ segir Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri. Bæjarfulltrúar hafa áður gagnrýnt borgina fyrir að setja strætóstoppistöð á leiðinni.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.