Samgöngur
Flokkur
Eldsneyti lak úr Icelandair-vélinni

Eldsneyti lak úr Icelandair-vélinni

Eldsneyti lak úr flugvél Icelandair, sem brotlenti í síðustu viku. Óvíst er hvort lekinn varð áður en vélin brotlenti eða eftir lendinguna. Ekki liggur fyrir hvort eld- eða sprengihætta skapaðist af lekanum.

Play boðar flugfreyjur og flugþjóna í viðtal

Play boðar flugfreyjur og flugþjóna í viðtal

Sala flugmiða er ekki hafin, félagið er ekki komið með flugrekstrarleyfi og óákveðið hvenær fyrsta flugferðin verður. Verðandi flugfreyjur og -þjónar hafa verið boðuð í viðtöl.

Þrengja bílastæðaívilnanir fyrir visthæfa bíla

Þrengja bílastæðaívilnanir fyrir visthæfa bíla

Borgarráð mun fjalla um tillögu þess efnis að heimild til að leggja visthæfum bílum gjaldfrjálst verði þrengd. Tvinn- og metanbílar missa þessi réttindi. Óhjákvæmileg þróun eftir því sem visthæfum bílum fjölgar, að mati meirihlutans.

Engar almenningssamgöngur frá Akureyrarflugvelli

Engar almenningssamgöngur frá Akureyrarflugvelli

Strætó á Akureyri er gjaldfrjáls en gengur ekki til og frá flugvellinum. Jón Gnarr segir þetta vera grundvöll leigubílareksturs í bænum.

Oddný stakk upp á að Danir skildu bílinn oftar eftir heima

Oddný stakk upp á að Danir skildu bílinn oftar eftir heima

Oddný Harðardóttir og Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, voru ósammála um áherslur í samgöngumálum á þingi Norðurlandaráðs í dag.

Samflokksmenn segja Eyþór standa einan gegn samgöngusamningi

Samflokksmenn segja Eyþór standa einan gegn samgöngusamningi

Eyþór Arnalds mætti ekki á samráðsfund um nýjan samgöngusamning en kvartar undan samráði. Sjálfstæðismenn á höfuðborgarsvæðinu eru sagðir óánægðir með afstöðu hans.

Vigdís Hauksdóttir: „Finnst fólki það ekki óeðlilegt að gangandi vegfarendur hafi forgang?“

Vigdís Hauksdóttir: „Finnst fólki það ekki óeðlilegt að gangandi vegfarendur hafi forgang?“

Borgarfulltrúi Miðflokksons, Vigdís Hauksdóttir, segir forgang gangandi vegfarenda í umferðinni tefja för bifreiða. „Eins og svo oft áður segir Vigdís Hauks sannleikann,“ segir Gísli Marteinn Baldursson.

Bílaleigur smyrja margfalt ofan á veggjöld

Bílaleigur smyrja margfalt ofan á veggjöld

Dæmi eru um að kostnaður ökumanns við veggjald um Vaðlaheiðargöng nær fjórfaldist þegar bílaleigur sjá um innheimtu.

Vilja minnka hlut einkabílsins og fækka banaslysum í núll

Vilja minnka hlut einkabílsins og fækka banaslysum í núll

Breytingar við aðalskipulag Reykjavíkur munu þétta byggð við stöðvar Borgarlínu. Loftslagsmál eru í fyrirrúmi og einkabíllinn verður í síðasta sæti í forgangsröðun samgangna.

Vilja nú hækka hjálmaskyldu í 16 ár

Vilja nú hækka hjálmaskyldu í 16 ár

Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis vill skylda öll börn á grunnskólastigi til að nota hjálma á hjóli, þrátt fyrir mótmæli reiðhjólafólks.

Hjólreiðamenn mótmæla hækkun hjálmaskyldu í 18 ár

Hjólreiðamenn mótmæla hækkun hjálmaskyldu í 18 ár

Þingnefnd vill hækka aldursmörk hjálmaskyldu reiðhjólamanna úr 15 í 18 ár. Stuðningsmaður hjólreiða segir ákvörðunina tekna af „fólki sem keyrir um á jeppa og hjólar aldrei“. Borgarfulltrúi segir þetta búa til „þá ímynd að hjólreiðar séu óvenjuleg og hættuleg hegðun.“

Sérfræðingar vöruðu við sandflutningi við Landeyjahöfn strax árið 2005

Sérfræðingar vöruðu við sandflutningi við Landeyjahöfn strax árið 2005

Tveir aðilar í Danmörku vanmátu vandann við sandflutninga áður en framkvæmdir hófust við Landeyjahöfn. Fræðimenn við Háskólann í Lundi höfðu bent á að huga þyrfti að sandflutningum. Höfnin hefur verið ónothæf á veturna og nýr Herjólfur sem milda á vandann er ekki kominn í notkun.