Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Samgöngur
Flokkur
Hrun í komu ferðamanna í apríl

Hrun í komu ferðamanna í apríl

·

Nær fimmtungi færri erlendir ferðamenn komu til landsins í apríl en í sama mánuði í fyrra. Hagstofan hefur aldrei mælt aðra eins fækkun á milli ára.

Segir Kínverja standa að baki Finnafjarðarhöfn

Segir Kínverja standa að baki Finnafjarðarhöfn

·

Björn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra, segir Íslandi standa til boða fjármagn frá kínverskum stjórnvöldum til að efla siglingar um Norðurslóðir.

Nær 1300 slösuðust eða létust í umferðarslysum í fyrra

Nær 1300 slösuðust eða létust í umferðarslysum í fyrra

·

18 manns dóu í bílslysum árið 2018. Samgönguráðherra vill að öryggi verði metið framar ferðatíma í framkvæmdum.

Ræða við bandarískan fjárfestingasjóð um Finnafjarðarverkefnið

Ræða við bandarískan fjárfestingasjóð um Finnafjarðarverkefnið

·

Trúnaðarákvæði í samningum Langanesbyggðar og Vopnafjarðarhrepps vegna umskipunarhafnar í Finnafirði hindrar að þeir verði gerðir opinberir. Sveitarfélögin eru minnihlutaeigendur að þróunarfélagi og bandarískur fjárfestir með sérþekkingu á Norðurslóðum kemur líklega inn í næsta skrefi. Norskir aðilar í laxeldi horfa til svæðisins.

WOW seldi losunarkvóta fyrir 400 milljónir

WOW seldi losunarkvóta fyrir 400 milljónir

·

Forsvarsmenn WOW air seldu útblástursheimildir rétt fyrir gjaldþrot til þess að eiga fyrir launagreiðslum. Heimildirnar hefði þurft að kaupa aftur síðar í ár.

Skúli vill ekki svara því hvort hann reyni að kaupa eignir af þrotabúi WOW air

Skúli vill ekki svara því hvort hann reyni að kaupa eignir af þrotabúi WOW air

·

Skúli Mogensen ætlar að reyna að stofna nýtt lággjaldaflugfélag. Eignir WOW air eru til sölu og verður að teljast líklegt að Skúli horfi til þessara eigna fyrir nýja flugfélagið.

Suðurnes búa sig undir samdrátt og atvinnuleysi

Suðurnes búa sig undir samdrátt og atvinnuleysi

·

Stjórnvöld í Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ harma gjaldþrot WOW air. Fall flugfélagsins mun hafa töluverð áhrif á tengda starfsemi á svæðinu.

Skúli Mogensen: „Ég setti aleiguna í þennan rekstur“

Skúli Mogensen: „Ég setti aleiguna í þennan rekstur“

·

Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, segir að gjaldþroti fyrirtækisins hefði mátt afstýra ef meiri tími hefði gefist. „Þau hafa haldið uppi WOW stemmningunni þrátt fyrir þetta áfall,“ segir hann um starfsfólkið en um þúsund manns missa vinnuna.

Skuld WOW við Isavia tryggð með stöðvun flugvélar

Skuld WOW við Isavia tryggð með stöðvun flugvélar

·

Isavia stöðvaði flugvél WOW air í morgun sem tryggingu fyrir skuld félagsins við fyrirtækið. Vélin telst næg trygging fyrir allri upphæðinni, að mati upplýsingafulltrúa Isavia.

Samgöngustofa birtir upplýsingar um björgunarfargjöld

Samgöngustofa birtir upplýsingar um björgunarfargjöld

·

WOW air skilaði flugrekstrarleyfi inn til Samgöngustofu klukkan 8 í morgun eftir að leigusalar létu kyrrsetja flugvélar. Vefsíða Samgöngustofu mun birta upplýsingar um björgunarfargjöld og reyna að aðstoða strandaða farþega.

WOW air hættir starfsemi

WOW air hættir starfsemi

·

WOW air hefur hætt starfsemi og öllum flugferðum verið aflýst, samkvæmt vefsíðu félagsins.

Leita leiða til að bjarga WOW

Leita leiða til að bjarga WOW

·

Viðræðum WOW air og Icelandair lauk í gær og mikil óvissa ríkir um framtíð WOW. Ráðherrar funduðu um málið í gær, en efnahagsleg áhrif falls WOW yrðu mikil.