Notkun lyfseðilsskyldra ópíóða á Íslandi er meiri en á hinum Norðurlöndunum.
Pistill
2684
Bragi Páll Sigurðarson
Ég var geldur í dag
Það væri ósanngjarnt að leggja meira á líkama konunnar, sem þegar hafði framleitt tvær manneskjur með ærnum tilkostnaði. Nú var komið að mér að vera illt.
Viðtal
26503
Sterkari, glaðari og hamingjusamari
Þórdís Valsdóttir fór á hnefanum í gegnum áföll lífsins. Hún var 14 ára þegar systir hennar lést vegna ofneyslu eiturlyfja og hún var 15 ára þegar hún varð ófrísk og þurfti að framkalla fæðingu vegna fósturgalla þegar hún var meira en hálfnuð með meðgönguna. Álagið varð mikið þegar hún eignaðist tvö börn í krefjandi lögfræðinámi og hún gekk á vegg og leyndi því hversu illa henni leið. Allt breyttist þegar hún fór að ganga og hlaupa.
Viðtal
112467
Barnalæknir vill ræða vaxandi offitu meðal barna
Offita er að aukast aftur hjá íslenskum börnum. Tryggvi Helgason barnalæknir hefur reynt að fá yfirvöld til að mæta faraldrinum. Hann segir að kostnaðurinn muni koma fram seinna ef ekkert er að gert.
Fréttir
9
Endurnýja vatnslagnir í skólanum til öryggis eftir að blý mældist í vatninu
Reykjanesbær hefur ákveðið að flýta endurnýjun á vatnslögnum í Háaleitisskóla á Ásbrú, þar sem Stundin mældi blýmengun í drykkjarvatni í síðasta mánuði. Bæjarstjórinn og skólastjórinn segja aðgerðirnar ekki tengjast umfjöllunar Stundarinnar. „Þær framkvæmdir voru einungis færðar framar í röðinni til að slá á alla varnagla,“ segir bæjarstjórinn.
Rannsókn
38164
Nikkelmengun mælist langt yfir heilsuverndarmörkum í íbúð á gamla varnarsvæðinu
Sýni sem Stundin tók sýndi meira en níu sinnum meira magn þungmálmsins nikkels en leyfilegt er á Ásbrú í Reykjanesbæ.
FréttirCovid-19
1163
Hnykkt verður á leiðbeiningum við ferðalanga um heimild til hvíldar
Rögnvaldur Ólafsson lögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra segir skýrt að heimild sé til þess að ferðalangar megi dvelja eina nótt nálægt Keflavíkurflugvelli áður en þeir halda á dvalarstað í sóttkví.
FréttirCovid-19
98200
Fjórir hafa látist eftir að hafa fengið bóluefni en 18 látast að meðaltali í viku
Bólusetningarnar verða rannsakaðar vegna fjögurra andláta bólusettra. 18 einstaklingar látast hins vegar í hverri viku í hópnum sem fékk fyrst bóluefnið.
Fréttir
372
Konum líður verr í faraldrinum en körlum
Samkvæmt talnabrunni Landlæknisembættisins er töluverður munur á líkamlegri og andlegri líðan karla og kvenna í COVID-19 faraldrinum. Á heildina litið líður körlum betur í ár en í fyrra en konum líður verr.
Spurt & svaraðHvað gerðist á Landakoti?
113583
Samfélagið hafi samþykkt að tryggja ekki öryggi gamals fólks
„Við erum að lýsa áherslum í íslensku samfélagi til áratuga,“ segir Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdarstjóri hjúkrunar og meðlimur í framkvæmdarstjórn Landspítalans, um orsakir þess að aðstæður á Landakoti buðu upp á dreifingu hópsmits meðal viðkvæmra sjúklinga. Þá segir hún að sjálf hafi framkvæmdarstjórn Landspítalans þurft að forgangsraða öðrum verkefnum ofar en Landakoti í viðbragði sínu við faraldrinum.
Leiðari
98520
Jón Trausti Reynisson
Við ætluðum að vernda þau viðkvæmustu
Á meðan okkur var sagt að við værum almannavarnir, stóðust yfirvöld ekki ábyrgð sína á því að framfylgja höfuðmarkmiði okkar í faraldrinum: Að vernda þá viðkvæmustu. Ástæðan: Það vantaði starfsfólk.
FréttirCovid-19
15198
Lést í gær á Landspítalanum af völdum Covid-19
Ellefta manneskjan á Íslandi lést af völdum Covid-19 í gær. 26 liggja nú á sjúkrahúsi vegna Covid-19.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.