Hnykkt verður á leiðbeiningum við ferðalanga um heimild til hvíldar
Rögnvaldur Ólafsson lögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra segir skýrt að heimild sé til þess að ferðalangar megi dvelja eina nótt nálægt Keflavíkurflugvelli áður en þeir halda á dvalarstað í sóttkví.
FréttirCovid-19
98200
Fjórir hafa látist eftir að hafa fengið bóluefni en 18 látast að meðaltali í viku
Bólusetningarnar verða rannsakaðar vegna fjögurra andláta bólusettra. 18 einstaklingar látast hins vegar í hverri viku í hópnum sem fékk fyrst bóluefnið.
Fréttir
372
Konum líður verr í faraldrinum en körlum
Samkvæmt talnabrunni Landlæknisembættisins er töluverður munur á líkamlegri og andlegri líðan karla og kvenna í COVID-19 faraldrinum. Á heildina litið líður körlum betur í ár en í fyrra en konum líður verr.
Spurt & svaraðHópsýking á Landakoti
113583
Samfélagið hafi samþykkt að tryggja ekki öryggi gamals fólks
„Við erum að lýsa áherslum í íslensku samfélagi til áratuga,“ segir Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdarstjóri hjúkrunar og meðlimur í framkvæmdarstjórn Landspítalans, um orsakir þess að aðstæður á Landakoti buðu upp á dreifingu hópsmits meðal viðkvæmra sjúklinga. Þá segir hún að sjálf hafi framkvæmdarstjórn Landspítalans þurft að forgangsraða öðrum verkefnum ofar en Landakoti í viðbragði sínu við faraldrinum.
Leiðari
98520
Jón Trausti Reynisson
Við ætluðum að vernda þau viðkvæmustu
Á meðan okkur var sagt að við værum almannavarnir, stóðust yfirvöld ekki ábyrgð sína á því að framfylgja höfuðmarkmiði okkar í faraldrinum: Að vernda þá viðkvæmustu. Ástæðan: Það vantaði starfsfólk.
FréttirCovid-19
15198
Lést í gær á Landspítalanum af völdum Covid-19
Ellefta manneskjan á Íslandi lést af völdum Covid-19 í gær. 26 liggja nú á sjúkrahúsi vegna Covid-19.
Aðsent
13239
Við erum hér líka
Nauðungarvistuð á geðdeild eftir framhjáhald sambýlismannsins
„Ég vildi að hver mánaðamót þyrftu ekki að vera eins og rússnesk rúlletta,“ segir Kremena, sem reynir að framfleyta sér á örorkubótum með skerðingum vegna hlutastarfa. Henni er sagt að halda tilfinningalegu jafnvægi, mitt í stöðugum fjárhagskröggum. Hún brotnaði þegar hún var svikin, í landi með lítið tengslanet, særð og niðurlægð.
ViðtalHamingjan
43954
Hamingjan er að vera í tengslum við sjálfan sig
Kristín Sigurðardóttir slysa- og bráðalæknir hefur haft áhuga á samspili heilsu og streitu um árabil. Hún segir að lykillinn að hamingjunni sé vellíðan. Hún notar ákveðin hugtök, H-in til heilla, til að hjálpa fólki að takast á við lífið.
Pistill
5118
María Ólafsdóttir
Konan sem festist á annarri bylgjulengd
Skildi kap vera fyrir hvern sem er og um hvað er að ræða? Full efasemda og nokkurs kvíða lét greinarhöfundur til leiðast að prófa. Eftir kynngimagnaða sýnikennslu, sem fékk höfund nærri því til að hlaupa út úr salnum, hófst tíminn og viti menn! Upplifunin einkenndist af eins konar ómeðvitaðri meðvitund þar sem áhyggjur, áreiti og hávaði hvarf eins og dögg fyrir sólu.
MyndirCovid-19
14274
Sjálfsaginn stærsta áskorunin
Samkomubann og tilheyrandi takmörkun á íþróttastarfi hefur sett strik í reikninginn hjá ungu íþróttafólki, sem margt hvert er vant að mæta á langar íþróttaæfingar daglega, eða jafnvel oftar. Íþróttafólkið sem hér deilir sögum sínum er hins vegar upp til hópa metnaðarfullt og hugmyndaríkt og á það sameiginlegt hvað með öðru að hafa beitt ýmsum brögðum til að halda áhuganum lifandi, líkamanum í formi og huganum sterkum meðan á samkomubanninu stendur.
FréttirCovid-19
232
Bylting er að eiga sér stað í heilbrigðisþjónustu
Eftir að COVID-19 faraldurinn kom upp hefur notkun á rafrænni heilbrigðisþjónustu aukist mikið. Ingi Steinar Ingason, teymisstjóri rafrænna heilbrigðislausna hjá Embætti landlæknis, segist vart geta hugsað þá hugsun til enda hversu mikið álag væri nú á heilbrigðiskerfinu, nyti netlausna ekki við. Ljóst sé að þessar breytingar séu að mörgu leyti komnar til að vera. Það hefur orðið bylting og við erum komin á nýjan stað í heilbrigðisþjónustunni.
ViðtalHamingjan
3127
Náin samskipti auka hamingjuna
Náin samskipti við fjölskyldu og vini, sálfræðitímar, trúin, útivera og það að hlæja og taka sjálfan sig ekki of alvarlega eru þættir sem Árelía Eydís Guðmundsóttir, dósent í stjórnun og leiðtogafræðum, notar til að viðhalda og finna hamingjuna – stundum eftir áföll eins og dauðsföll og skilnaði. „Þá er mikilvægt að vera ánægður með það sem maður hefur en ekki óánægður með það sem maður hefur ekki.“
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.