Heilsa
Flokkur
Hjólreiðar eru hið nýja golf

Hjólreiðar eru hið nýja golf

·

„Það er hægt að gera svo miklu meira í hjólreiðum en bara að fara út að hjóla. Hjólreiðar geta orðið þín æfing, lífsstíll, og opnað á ótrúleg ævintýri. Ný leið til þess að kanna heiminn,“ segir Björk Kristjánsdóttir hjólreiðakona. Það sér vart fyrir endann á vinsældum hjólreiða á Íslandi og er hjólreiðamenningin á Íslandi í stöðugri og jákvæðri þróun þar sem samspil hjólreiðamanna og annarra í umferðinni fer sífellt batnandi. Þetta er jákvæð þróun þar sem hjólreiðar eru vistvænn ferðamáti, einnig þar sem þær stuðla að heilbrigðum lífsstíl og útivist.

Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis

Íslenskir „Olíuvinir“ í keðju umdeilds fyrirtækis

·

Yfir 800 manns eru í sölukeðju Young Living ilmkjarnaolíu á Íslandi. Fyrirtækið sætir hópmálsókn í Bandaríkjunum fyrir pýramídasvindl og sögðu sölumenn vörurnar geta læknað Ebóla-smit. Íslenskar konur sem dreifa vörunum segja tengslamarkaðssetningu nauðsynlega til að kenna fólki um virkni ilmkjarnaolíu.

Flóttinn

Jón Trausti Reynisson

Flóttinn

Jón Trausti Reynisson
·

Við verðum að flýja til að bjarga okkur.

Frumvarp sem getur bjargað mannslífum dagaði uppi í nefnd

Frumvarp sem getur bjargað mannslífum dagaði uppi í nefnd

·

Velferðarnefnd Alþingis vann ekkert með frumvarp Oddnýjar Harðardóttur um breytingar á lögum um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði. Oddný segist ætla að leggja frumvarpið aftur fram en með því verður starfsmönnum heilbrigðisfyrirtækja gert kleift að láta fólk með lífshættulega sjúkdóma vita af því.

Samband sykurneyslu og krabbameinsvaxtar

Samband sykurneyslu og krabbameinsvaxtar

·

Ósannreyndar ráðleggingar um viðbrögð við sjúkdómum eru varasamar.

Alvarlegar afleiðingar þess að láta ekki bólusetja sig

Alvarlegar afleiðingar þess að láta ekki bólusetja sig

·

Sýkingar móður á meðgöngu tengdar auknum líkum á þunglyndi og einhverfu barna, samkvæmt nýjum rannsóknum.

Meðan þú sefur ...

Meðan þú sefur ...

·

Sífellt fleiri rannsóknir sýna fram á djúpstæð áhrif svefns á heilsu okkar.

Áhrif rafrettna geta verið tvíbent

Áhrif rafrettna geta verið tvíbent

·

Nánast síðan reykingatóbakið var fundið upp höfum við leitað leiða til að hjálpa fólki að hætta að nota það. Áhrif nikótínsins eru mjög ávanabindandi og því getur það reynst fólki mjög erfitt að hætta, þegar fólk hefur á annað borð ákveðið að nú sé komið gott.

Tilkynning um hermannaveiki í blokk fyrir eldri borgara vekur ugg

Tilkynning um hermannaveiki í blokk fyrir eldri borgara vekur ugg

·

Íbúum á Grandavegi 47 barst nýlega orðsending frá sóttvarnarlækni og Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur þess efnis að mikið magn hermannaveikisbakteríunnar hefði fundist í einni íbúð blokkarinnar. Dóttir níræðrar konu í blokkinni hefur verulegar áhyggjur af móður sinni en hermannaveiki er bráðdrepandi fyrir fólk sem er veikt fyrir.

Börn hvött til að forðast útivist vegna svifryks

Börn hvött til að forðast útivist vegna svifryks

·

Svifryk mælist langt yfir heilsuverndarmörkum í höfuðborginni í dag. Almenningur er hvattur til að draga úr notkun einkabílsins á meðan veður er stillt, kalt og úrkoma er lítil.

Hræðileg mistök í aðsigi: Til varnar sumarkvöldum

Jón Trausti Reynisson

Hræðileg mistök í aðsigi: Til varnar sumarkvöldum

Jón Trausti Reynisson
·

Meirihluti þjóðarinnar vill breyta klukkunni þannig að birtustundum í vökutíma fækki verulega, að stórum hluta vegna þess að unglingar sofa of lítið. Til þess verður fórnað björtum síðsumarskvöldum og myrkum eftirmiðdögum fjölgað á vetrum.

Flestir lifa af barnsmissi en enginn verður samur

Flestir lifa af barnsmissi en enginn verður samur

·

Einn daginn var Hildur Óladóttir á leið út úr dyrunum þegar hún fann að eitthvað var að, það var sem hún væri með kveikjuþráð innra með sér sem sífellt styttist í þar til hún sprakk, brotnaði niður og hágrét. Langan tíma tók að greina hana með kulnun sem má rekja til röð áfalla og streitu, en eftir barnsmissi varð lífið aldrei samt. Hún fann sig á ný með því að gera upp hús í gamla þorpinu sínu á Kópaskeri þar sem hún hyggst reka ferðaþjónustu, með heitum pottum, sjóböðum og litlum bát í höfninni.