Auglysingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Sveitarstjórnarmál
Flokkur
Gætu fengið tæpa hálfa milljón til viðbótar

Gætu fengið tæpa hálfa milljón til viðbótar

·

Tveir bæjarstjórar hafa gefið upp að þeir séu að íhuga að gefa kost á sér til formennsku í Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Sá sem verður kjörinn gæti fengið 480 þúsund krónur ofan á þegar rífleg laun.

Óeðlilegt að bæta upp lága skattheimtu Garðbæinga og Seltirninga

Óeðlilegt að bæta upp lága skattheimtu Garðbæinga og Seltirninga

·

Bæir með tekjuhæstu íbúana innheimta lægsta útsvarið og fá það bætt upp af Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, að mati ráðuneytisnefndar. Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, fyrir utan Reykjavík, fengju tæpum hálfum milljarði lægri tekjur yrði þetta leiðrétt.

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill útiloka óbólusett börn frá leikskólum borgarinnar

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill útiloka óbólusett börn frá leikskólum borgarinnar

·

Hildur Björnsdóttir hefur áhyggjur af fjölgun mislingatilfella í Evrópu og vill bregðast við með því að banna óbólusettum börnum að sækja leikskóla í borginni.

Góða fólkið og vonda fólkið

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Góða fólkið og vonda fólkið

·

Fyrir nokkrum árum hefði enginn séð fyrir sér presta í gleðigöngu og fyrir kosningar hefði enginn séð fyrir sér að VG myndu tala fyrir stefnu Sjálfstæðisflokksins.

Kæra Rósu

Kæra Rósu

·

Fulltrúar minnihlutans í Hafnarfirði hyggjast kæra

Marta segir Líf hafa ullað á sig

Marta segir Líf hafa ullað á sig

·

Marta Guðjónsdóttir krefst þess að Líf Magneudóttir biðji sig opinberlega afsökunar á dónaskapnum.

Eyþór Arnalds skráir eign sína í Morgunblaðinu í hagsmunaskrá

Eyþór Arnalds skráir eign sína í Morgunblaðinu í hagsmunaskrá

·

Oddviti Sjálfstæðisflokksins hefur skráð félag með fjölda dótturfélaga og mikil umsvif í hagsmunaskrá borgarfulltrúa. Hann skráði einnig eign sína á húsnæði gjaldþrota málmbræðslu. „Ég er ekki í valdastöðu,“ segir Eyþór, sem lofaði í kosningabaráttunni að skilja sig frá viðskiptalífinu.

Meirihlutinn í Grindavík klofnaði við ráðningu bæjarstjóra

Meirihlutinn í Grindavík klofnaði við ráðningu bæjarstjóra

·

Ekki eining um áframhaldandi ráðningu Fannars Jónassonar. Miðflokkurinn lagðist á sveif með Sjálfstæðisflokki en fulltrúi Framsóknarflokks varð undir.

Ármann Kr. leggur til að laun sín verði lækkuð

Ármann Kr. leggur til að laun sín verði lækkuð

·

Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, lagði í gær til að laun hans og kjörinna fulltrúa bæjarins yrðu lækkuð um 15 prósent. Ármann yrði enn launahærri en forsætisráðherra ef tillagan næði fram að ganga.

Stóra tækifæri Íslendinga

Jón Trausti Reynisson

Stóra tækifæri Íslendinga

·

Við stöndum frammi fyrir sögulegu, risastóru fjárfestingartækifæri, en hvað gerum við?

Bæjarstjórar fá tæpar 11 milljónir í árslaun frá slökkviliðinu

Bæjarstjórar fá tæpar 11 milljónir í árslaun frá slökkviliðinu

·

Borgarstjóri og bæjarstjórar á höfuðborgarsvæðinu fá greiðslur frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins fyrir setu í stjórn. Upphæðirnar nema tæpum 11 milljónum króna á ári fyrir færri en tíu fundi. Slökkviliðsstjóri segir fyrirkomulagið vera til að stytta boðleiðir.

Ég vil ekki verða húsþræll

Sanna Magdalena Mörtudóttir

Ég vil ekki verða húsþræll

·

Sanna Magdalena Mörtudóttir útskýrir afstöðu sína til meirihlutasamstarfs í borginni.