Sveitarstjórnarmál
Flokkur
Skrifstofa eigna og atvinnu­þróunar borgarinnar verði lögð niður

Skrifstofa eigna og atvinnu­þróunar borgarinnar verði lögð niður

·

Lagðar eru til breytingar á skipulagi stjórnsýslu Reykjavíkurborgar í nýrri skýrslu. Vinnan unnin í kjölfar Braggamálsins.

Íbúarnir stofna saman matvöruverslun

Íbúarnir stofna saman matvöruverslun

·

Íbúar í Árneshreppi, þar sem getur verið ófært hátt í fjóra mánuði yfir veturinn, söfnuðu sjötíu hluthöfum að nýrri verslun.

Akureyri heiti bær en ekki kaupstaður

Akureyri heiti bær en ekki kaupstaður

·

Tillaga liggur fyrir hjá bæjarstjórn Akureyrar að nafni sveitarfélagsins verði breytt úr Akureyrarkaupstaður í Akureyrarbær.

Segir borgarstjóra sýna kvenfyrirlitningu

Segir borgarstjóra sýna kvenfyrirlitningu

·

Páll Magnússon, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir málflutning Dags B. Eggertssonar borgarstjóra í garð Hildar Björnsdóttur, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, lítilmannlegan.

Ákveðið í janúar hvort fjárfestar komi að þróun hafnar í Finnafirði

Ákveðið í janúar hvort fjárfestar komi að þróun hafnar í Finnafirði

·

Áætlanir um umskipunarhöfn í Finnafirði á Norðausturlandi eru komnar á skrið og gæti höfnin farið í notkun 2025. Þýska fyrirtækið Bremenports mun eiga meirihluta í þróunarfélagi og fjárfestir kemur inn á næsta stigi. Starfshópur stjórnvalda metur nú hvort halda eigi áfram.

Dellan um einstaka listaverkið sem reyndist vera plakat

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Dellan um einstaka listaverkið sem reyndist vera plakat

Ingi Freyr Vilhjálmsson
·

Banksy-málið fór frá því að vera stórfrétt yfir í að vera ekki-frétt á nokkrum klukkustundum. Umfjöllun um málið hélt samt áfram og er nú komin inn í stjórnsýslu Reykjavíkurborgar.

Stjórnarformaður opinbers hlutafélags með eigið fyrirtæki í vinnu: „Mér finnst þetta óeðlilegt“

Stjórnarformaður opinbers hlutafélags með eigið fyrirtæki í vinnu: „Mér finnst þetta óeðlilegt“

·

Bæjarstjórinn í Vestmanneyjum skoðar starfshætti stjórnar Vestmannaferjunnar nýja Herjólfs. Telur óeðlilegt að lögmannsstofa stjórnarformanns nýja Herjólfs vinni fyrir fyrirtækið. Gengið hefur á ýmsu í rekstri fyrirtækisins á stuttum líftíma þess.

Fylgi Samfylkingar dalar í borginni

Fylgi Samfylkingar dalar í borginni

·

Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í Reykjavík í könnun Fréttablaðsins, en meirihlutinn heldur velli. Flestir eru á því að borgarstjóri beri ábyrgðina í „braggamálinu“.

Gætu fengið tæpa hálfa milljón til viðbótar

Gætu fengið tæpa hálfa milljón til viðbótar

·

Tveir bæjarstjórar hafa gefið upp að þeir séu að íhuga að gefa kost á sér til formennsku í Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Sá sem verður kjörinn gæti fengið 480 þúsund krónur ofan á þegar rífleg laun.

Óeðlilegt að bæta upp lága skattheimtu Garðbæinga og Seltirninga

Óeðlilegt að bæta upp lága skattheimtu Garðbæinga og Seltirninga

·

Bæir með tekjuhæstu íbúana innheimta lægsta útsvarið og fá það bætt upp af Jöfnunarsjóði sveitarfélaga, að mati ráðuneytisnefndar. Sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu, fyrir utan Reykjavík, fengju tæpum hálfum milljarði lægri tekjur yrði þetta leiðrétt.

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill útiloka óbólusett börn frá leikskólum borgarinnar

Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins vill útiloka óbólusett börn frá leikskólum borgarinnar

·

Hildur Björnsdóttir hefur áhyggjur af fjölgun mislingatilfella í Evrópu og vill bregðast við með því að banna óbólusettum börnum að sækja leikskóla í borginni.

Góða fólkið og vonda fólkið

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Góða fólkið og vonda fólkið

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
·

Fyrir nokkrum árum hefði enginn séð fyrir sér presta í gleðigöngu og fyrir kosningar hefði enginn séð fyrir sér að VG myndu tala fyrir stefnu Sjálfstæðisflokksins.