Fær ítrekað verkefni frá Sjálfstæðismönnum
Fréttir

Fær ít­rek­að verk­efni frá Sjálf­stæð­is­mönn­um

Lög­fræð­ing­ur og fyrr­ver­andi lyk­il­starfs­mað­ur Kaupþings hef­ur ver­ið skip­uð í fjölda nefnda af ráð­herr­um Sjálf­stæð­is­flokks­ins. Fast­eigna­fé­lag henn­ar fékk ný­lega verk­efni án út­boðs frá Garða­bæ sem minni­hluti bæj­ar­stjórn­ar gagn­rýndi.
Telur óviðeigandi að spyrja um hagsmuni Eyþórs
Fréttir

Tel­ur óvið­eig­andi að spyrja um hags­muni Ey­þórs

Siða­regl­ur fyr­ir borg­ar­full­trúa Reykja­vík­ur hafa ver­ið stað­fest­ar. Marta Guð­jóns­dótt­ir og full­trú­ar minni­hlut­ans segj­ast ekki hafa trú á að þær verði tekn­ar al­var­lega vegna spurn­inga Dóru Bjart­ar Guð­jóns­dótt­ur um fjár­hags­lega hags­muni Ey­þórs Arn­alds.
Gagnrýna „óþörf“ kaup án útboðs í Garðabæ
Fréttir

Gagn­rýna „óþörf“ kaup án út­boðs í Garða­bæ

Minni­hlut­inn í Garða­bæ tel­ur fjög­urra millj­óna króna samn­inga við Fast­eigna­fé­lag­ið Spildu óþarfa þar sem verk­efn­in séu venju­lega unn­in af starfs­fólki bæj­ar­ins. Formað­ur bæj­ar­ráðs seg­ir það óskylt mál­inu að hún þekki eig­anda fé­lags­ins í gegn­um sam­tök sem hún stofn­aði.
Vigdís Hauksdóttir: „Finnst fólki það ekki óeðlilegt að gangandi vegfarendur hafi forgang?“
Fréttir

Vig­dís Hauks­dótt­ir: „Finnst fólki það ekki óeðli­legt að gang­andi veg­far­end­ur hafi for­gang?“

Borg­ar­full­trúi Mið­flokk­sons, Vig­dís Hauks­dótt­ir, seg­ir for­gang gang­andi veg­far­enda í um­ferð­inni tefja för bif­reiða. „Eins og svo oft áð­ur seg­ir Vig­dís Hauks sann­leik­ann,“ seg­ir Gísli Marteinn Bald­urs­son.
Sósíalistar vilja útsvar á fjármagnstekjur
FréttirAuðmenn

Sósí­al­ist­ar vilja út­svar á fjár­magn­s­tekj­ur

Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir legg­ur fram til­lögu um að sveit­ar­fé­lög­in fái hlut­fall af fjár­magn­s­tekj­um ein­stak­linga. Bend­ir hún á að marg­ir af þeim auð­ug­ustu hafi ein­göngu fjár­magn­s­tekj­ur og greiði því ekk­ert til að fjár­magna þá þjón­ustu sem sveit­ar­fé­lög veita.
Akureyri innleiðir verkferla vegna MeToo
FréttirMetoo

Ak­ur­eyri inn­leið­ir verk­ferla vegna MeT­oo

Bæj­ar­full­trú­ar unnu við­bragðs­áætl­un vegna mögu­legs of­beld­is, áreitni eða kyn­ferð­is­legr­ar áreitni hjá kjörn­um full­trú­um. Breytt­ar siða­regl­ur og hags­muna­skrán­ing eru einnig í vinnslu.
Ásgerður Jóna segir umferðartafir stríða gegn stjórnarskrá
Fréttir

Ás­gerð­ur Jóna seg­ir um­ferð­ar­taf­ir stríða gegn stjórn­ar­skrá

Ás­gerð­ur Jóna Flosa­dótt­ir, áheyrn­ar­full­trúi Flokks fólks­ins, stóð fyr­ir helm­ingi þeirra mála sem tek­in voru fyr­ir á fundi skipu­lags- og sam­göngu­ráðs. Full­trú­ar meiri­hlut­ans segja stuðst við fag­leg­ar leið­bein­ing­ar en ekki „geð­þótta ein­stakra borg­ar­full­trúa“.
Stefnir í annað ár af hallarekstri Seltjarnarness
Fréttir

Stefn­ir í ann­að ár af halla­rekstri Seltjarn­ar­ness

Rekst­ur Seltjarn­ar­nes­bæj­ar var 158 millj­ón­um króna und­ir áætl­un á fyrstu sex mán­uð­um árs­ins. Gjald­skrá leik­skóla og frí­stund­ar var hækk­uð um 10 pró­sent í sum­ar, en boð­að er að þjón­usta verði skor­in nið­ur.
Fjörutíu sveitarfélög munu þurfa að sameinast öðrum
Fréttir

Fjöru­tíu sveit­ar­fé­lög munu þurfa að sam­ein­ast öðr­um

Fjór­tán sveit­ar­fé­lög eru of fá­menn sam­kvæmt við­mið­um sem inn­leið á fyr­ir næstu sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar 2022. Enn fleiri eru und­ir við­mið­un­um fyr­ir kosn­ing­arn­ar 2026 þeg­ar lág­marks­fjöldi íbúa verð­ur 1000 manns í hverju sveit­ar­fé­lagi.
Setja lágmarksíbúamark sveitarfélaga
Fréttir

Setja lág­marks­í­búa­mark sveit­ar­fé­laga

Sveit­ar­fé­lög fá auk­inn fjár­hags­leg­an stuðn­ing til að sam­ein­ast, sam­kvæmt þings­álykt­un­ar­til­lögu sem Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son boð­ar.
Vildi afgirt æfingasvæði Fylkis í Elliðaárdal en styður nú friðun
Fréttir

Vildi af­girt æf­inga­svæði Fylk­is í Ell­iða­ár­dal en styð­ur nú frið­un

Björn Gísla­son, borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks, vill stöðva upp­bygg­ingu meiri­hlut­ans við Stekkj­ar­bakka. Sem stjórn­ar­mað­ur í Fylki vildi hann af­girta að­stöðu fyr­ir íþrótta­fé­lag­ið í Ell­iða­ár­dal. „Póli­tík er skrýt­in,“ seg­ir Gísli Marteinn Bald­urs­son.
Mikill stuðningur almennings við myndavélaeftirlit
Fréttir

Mik­ill stuðn­ing­ur al­menn­ings við mynda­véla­eft­ir­lit

Fjölg­un eft­ir­lits­mynda­véla nýt­ur stuðn­ings 66 pró­sent að­spurðra. Lög­reglu­embætt­in og Neyð­ar­lín­an styðja sveit­ar­fé­lög­in í að koma upp eft­ir­liti um land allt.