Umhverfið
Flokkur
Hafró að ljúka greiningu  á uppruna  níu eldislaxa sem sluppu úr sjókvíum

Hafró að ljúka greiningu á uppruna níu eldislaxa sem sluppu úr sjókvíum

·

Hafrannsóknastofnun erfðagreinir níu eldislaxa sem sloppið hafa úr sjókvíum og veiðst í ferskvatni. Engir eldislaxar merktir þrátt fyrir að lög kveði á um það.

Landeigendur reyna að stöðva ferðafólk þrátt fyrir almannarétt

Landeigendur reyna að stöðva ferðafólk þrátt fyrir almannarétt

·

Forsprakkar í ferða- og útivistargeiranum segja reglulega koma upp ágreining við landeigendur, þó samskipti við bændur séu almennt góð. Ráðuneyti endurskoða nú ákvæði um almannarétt í lögum.

Aukinn styrkur koltvíoxíðs í andrúmslofti hefur áhrif á næringargildi hrísgrjóna

Aukinn styrkur koltvíoxíðs í andrúmslofti hefur áhrif á næringargildi hrísgrjóna

·

Minna prótín og minni næring í hrísgrjónum eru einn fylgifiskur hlýnunar jarðar.

Stóra tækifæri Íslendinga

Jón Trausti Reynisson

Stóra tækifæri Íslendinga

·

Við stöndum frammi fyrir sögulegu, risastóru fjárfestingartækifæri, en hvað gerum við?

Átak í friðlýsingu náttúru til að skapa fjárhagsleg og samfélagsleg tækifæri

Átak í friðlýsingu náttúru til að skapa fjárhagsleg og samfélagsleg tækifæri

·

Efnahagslegt mikilvægi náttúrunverndarsvæða verður sett í forgrunn við átak umhverfisráðherra í friðlýsingu svæða. Framlag til verkefnisins er 36 milljónir króna.

Að raska ósnertum verðmætum

Gunnar Hersveinn

Að raska ósnertum verðmætum

·

Ósnert náttúrusvæði er óumræðanlega mikilvægara en hugvitssamlega gerð virkjun.

Milljón tonn af úrgangi á Íslandi

Milljón tonn af úrgangi á Íslandi

·

Magn af úrgangi jókst um 23% á milli áranna 2015 og 2016 og fór yfir milljón tonn. Hver landsmaður losar 660 kílógrömm af heimilisúrgangi á ári. Markmið um endurvinnslu eru langt frá því að nást.

Megum ekki vera feimin við að beita takmörkunum á ferðamannastaði

Megum ekki vera feimin við að beita takmörkunum á ferðamannastaði

·

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, vill að náttúruvernd og friðlýsingar verði notaðar til að dreifa ferðamönnum um landið og skapa atvinnu í hinum dreifðu byggðum. Oft sé vænlegra að friðlýsa en að virkja.

Píratar með „metnaðarfyllstu“ loftslagsstefnuna samkvæmt úttekt

Píratar með „metnaðarfyllstu“ loftslagsstefnuna samkvæmt úttekt

·

Úttekt hópsins París 1,5, sem berst fyrir því að markmið Parísarsamkomulagsins um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum verði efnd, leiðir í ljós að Píaratar, Björt framtíð og Samfylkingin eru með „metnaðarfyllstu stefnuna“ í lofstlagsmálum. Sjálfstæðisflokkurinn vermir botnsætið en Miðflokkurinn og Flokkur fólksins svöruðu ekki og fá því falleinkunn.

Loforð og peningar takast á við náttúruvernd á Ströndum

Loforð og peningar takast á við náttúruvernd á Ströndum

·

Kanadískt orkufyrirtæki hefur boðað margvíslegar umbætur á lífi fólks á Ströndum, ef það fær að virkja í Hvalá, en segist ekki vilja semja um það fyrirfram. Í skertum innviðum og lágri opinberri fjárfestingu verða samfélögin líklegri til að fórna náttúru gegn vilyrði einkafyrirtækja um bætta innviði.

Fólki kemur ekki við hvort það verður virkjað

Fólki kemur ekki við hvort það verður virkjað

·

Maðurinn sem hefur selt vatnsréttindi vegna virkjunar í Hvalá, Pétur Guðmundsson í Ófeigsfirði, er ósáttur við fólk að sunnan í leit að athygli sem er á móti virkjuninni. „Þeim kemur þetta ekkert við,“ segir hann. Stundin heimsótti Pétur við enda vegarins í Ófeigsfirði.

Forstjóri Salmar: Laxeldið á Íslandi er líka sjálfbært

Forstjóri Salmar: Laxeldið á Íslandi er líka sjálfbært

·

Forstjóri stærsta hagsmunaaðilans í íslensku laxeldi, Salmar AS, segir að aflandseldi á laxi sé bara viðbót við strandeldi eins og Salmar stundar á Íslandi.