Þau sem skila dósum og flöskum snuðuð frá árinu 2017
Umhverfisráðherra hefur lagt fram frumvarp um hækkun skilagjalds á dósum og flöskum. Ný lög aftengja vísitöluhækkun á skilagjaldinu. Samkvæmt lögum hefði skilagjald átt að hækka fyrst árið 2017 og aftur árið 2019.
Fréttir
9
Endurnýja vatnslagnir í skólanum til öryggis eftir að blý mældist í vatninu
Reykjanesbær hefur ákveðið að flýta endurnýjun á vatnslögnum í Háaleitisskóla á Ásbrú, þar sem Stundin mældi blýmengun í drykkjarvatni í síðasta mánuði. Bæjarstjórinn og skólastjórinn segja aðgerðirnar ekki tengjast umfjöllunar Stundarinnar. „Þær framkvæmdir voru einungis færðar framar í röðinni til að slá á alla varnagla,“ segir bæjarstjórinn.
Rannsókn
38164
Nikkelmengun mælist langt yfir heilsuverndarmörkum í íbúð á gamla varnarsvæðinu
Sýni sem Stundin tók sýndi meira en níu sinnum meira magn þungmálmsins nikkels en leyfilegt er á Ásbrú í Reykjanesbæ.
Fréttir
8154
Vara við „verulega neikvæðum“ umhverfisáhrifum af Svartárvirkjun við jaðar hálendisins
„Mikil náttúruverðmæti raskast verulega“, segir í mati Skipulagsstofnunar á fyrirhugaðri Svartárvirkjun á mörkum Bárðardals og hálendisins fyrir norðan. Stofnunin varar við röskun á „einum lífríkustu og vatnsmestu lindám landsins“ og sérstæðu landslagi með upplifunargildi. Samkvæmt lögum hefði ekki þurft að gera umhverfismat. Stofnunin segir matsskýrslu framkvæmdaaðilanna skorta trúverðugleika.
FréttirLoftslagsbreytingar
236
Bensíntunnan blikar
Einar Már Jónsson segir söguna af afneitun lofstslagsbreytinga.
FréttirLoftslagsbreytingar
4
Gefum loftslagsráði meiri tíma
Umhverfis- og auðlindaráðherra telur ekki tímabært að breyta eigi skipan og hlutverki loftslagsráð þrátt fyrir gagnrýni Landverndar og þingmanns.
Fréttir
217
Frestun urðunarskatts mun hækka kolefnisspor Íslands
Átti að vera hvati fyrir sveitarfélög að flokka og endurvinna, en mætti mótlæti frá Sorpu og sveitarfélögum.
FréttirEndurvinnsla á Íslandi
105576
Ekkert gler endurunnið á Íslandi í yfir 30 ár þrátt fyrir ítrekuð loforð
Ísland hefur gerst brotlegt við EES samninginn vegna endurvinnslu á gleri.
Fréttir
70446
„Umhverfisfyrirtæki ársins“ dreifði plastdrasli um náttúruna
1.500 rúmmetrar af moltu sem fyrirtækið Terra dreifði til uppgræðslu í Krýsuvík voru allir plastmengaðir. Plast og rusl mátti sjá vítt og breitt um svæðið. Samtök atvinnulífsins útnefndu Terra „umhverfisfyrirtæki ársins“ fyrr í mánuðinum. Arngrímur Sverrisson, rekstrarstjóri Terra, segist taka málið mjög nærri sér.
FréttirLoftslagsbreytingar
340
Með fyrirlestur á eftir páfanum
Andri Snær Magnason rithöfundur flutti TED fyrirlestur um loftslagsmál nú á dögunum. Andri var á meðal fimm alþjóðlegra listamanna, auk fjölda annarra, sem valdir voru til að fjalla um viðfangsefnið á þessum vettvangi.
FréttirHamfarahlýnun
329
Stórt skref í rafvæðingu minnkar útblástur í Reykjavíkurhöfn um 20%
Eftir rafvæðingu í Reykjavíkurhöfn verður brennt 660 þúsund lítrum minna af olíu, sem dregur úr loftmengun og minnkar útblástur gróðurhúsalofttegunda á hafnarsvæðinu um fimmtung.
Pistill
525
Illugi Jökulsson
Er náttúran að refsa okkur?
Kenningin segir að framkoma okkar gagnvart náttúrunni hafi afleiðingar fyrir okkur.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.