Reyna að taka ábyrgð á áhrifum neyslunnar
ViðtalHamfarahlýnun

Reyna að taka ábyrgð á áhrif­um neysl­unn­ar

Kristján, Ásta, Anna, Arna, Rakel og Haf­dís breyta neyslu­venj­um sín­um til að vinna gegn ham­fara­hlýn­un af manna­völd­um og ann­arri meng­un.
Eldgos og aðrar hamfarir verða skæðari
GreiningHamfarahlýnun

Eld­gos og aðr­ar ham­far­ir verða skæð­ari

Tíðni eld­gosa gæti auk­ist vegna bráðn­un­ar jökla af völd­um lofts­lags­breyt­inga. Flóð, fár­viðri og eld­ar verða tíð­ari og heilsa lands­manna versn­ar. Ið­gjöld skyldu­trygg­inga hús­eig­enda munu hækka vegna auk­inn­ar hættu á ham­förum.
Endurkoma sósíalískra stjórnmála í Bandaríkjunum
Fréttir

End­ur­koma sósíal­ískra stjórn­mála í Banda­ríkj­un­um

Sósí­al­ismi er skyndi­lega á allra vör­um í banda­rísk­um stjórn­mál­um, þökk sé for­setafram­boði Bernie Sand­ers 2016, en þó ekki síst Al­ex­andríu Ocasio-Cortez sem skaust upp á stjörnu­him­in banda­rískra stjórn­mála í kjöl­far sig­urs henn­ar á fram­bjóð­anda flokkseig­enda­fé­lags Demó­krata­flokks­ins í próf­kjöri flokks­ins í fyrra­sum­ar og svo ör­uggs sig­urs í þing­kosn­ing­un­um í nóv­em­ber. Ocasio-Cortez, sem er oft ein­fald­lega köll­uð AOC í banda­rískri stjórn­má­laum­ræðu, er yngsta kon­an sem hef­ur náð kjöri á Banda­ríkja­þing, hef­ur sett hug­mynd­ir á dag­skrá sem þóttu fjar­stæðu­kennd rót­tækni fyr­ir ör­fá­um ár­um.
Stór hluti jöklanna hverfur og sjávarborð rís
GreiningHamfarahlýnun

Stór hluti jökl­anna hverf­ur og sjáv­ar­borð rís

Stærstu jökl­ar lands­ins minnka um allt að þriðj­ung til árs­ins 2050 vegna hlýn­un­ar lofts­lags­ins. Snæ­fells­jök­ull hverf­ur. Af­leið­ing­arn­ar eru hækk­un sjáv­ar­stöðu sem set­ur hí­býli hundraða millj­óna manns um all­an heim í hættu. Lands­lag hef­ur þeg­ar breyst mik­ið vegna þró­un­ar­inn­ar og jökl­ar hop­að. „Það er eig­in­lega ekki hægt að lýsa því nema mað­ur sjái það,“ seg­ir bóndi í Ör­æf­um.
Verið að ræna okkur framtíðinni
ViðtalHamfarahlýnun

Ver­ið að ræna okk­ur fram­tíð­inni

Ósk­ar Jónas­son leik­stjóri tel­ur list­ina mik­il­vægt bar­áttu­tól við ham­fara­hlýn­un. Ósk­ar tel­ur lista­menn geta leik­ið hlut­verk túlka og miðl­að upp­lýs­ing­um til al­menn­ings á manna­máli.
Skordýrafaraldrar gætu eytt skógum og ýtt undir losun gróðurhúsalofttegunda
GreiningHamfarahlýnun

Skor­dýrafar­aldr­ar gætu eytt skóg­um og ýtt und­ir los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda

Nýj­ar teg­und­ir skor­dýra hafa flutt til Ís­lands með hækk­andi hita­stigi. Skað­vald­ar hafa lagst á trjá­gróð­ur, rask­að vist­kerf­um og auk­ið mold­rok. Slík land­eyð­ing veld­ur mik­illi los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda. Skor­dýra­fræð­ing­ur seg­ir að ár­ið 2050 gætu ný­ir skað­vald­ar hafa bæst við með ófyr­ir­sjá­an­leg­um af­leið­ing­um.
Reynir að bjarga jörðinni eftir starfslok
ViðtalHamfarahlýnun

Reyn­ir að bjarga jörð­inni eft­ir starfs­lok

Þeg­ar Jón Hann­es Sig­urðs­son, verk­fræð­ing­ur á ní­ræðis­aldri, hætti að vinna vegna ald­urs hóf hann til­raun sína til að bjarga jörð­inni. Hann hef­ur stofn­að fé­laga­sam­tök og reynt að fá at­hygli á hug­mynd­ir sín­ar, en hef­ur ekki orð­ið ágengt enn.
Hve djúpt verður flóðið?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Hve djúpt verð­ur flóð­ið?

Eru spár um ofsa­leg­ar af­leið­ing­ar lofts­lags­breyt­inga, rán­yrkju, meng­un­ar og út­rým­ing­ar dýra­teg­unda ekki ann­að en venju­leg heimsenda­spá?
Fáir kolefnisjafna flugferðir sínar
Fréttir

Fá­ir kol­efnis­jafna flug­ferð­ir sín­ar

Að­eins rétt rúm­lega 100 ein­stak­ling­ar greiddu fyr­ir kol­efnis­jöfn­un hjá Kol­viði eða Vot­lend­is­sjóði í fyrra. For­svars­menn eru bjart­sýn­ir á aukna með­vit­und al­menn­ings um áhrif lofts­lags­breyt­inga.
Segir hnignun lífríkisins mjög alvarlega
Fréttir

Seg­ir hnign­un líf­rík­is­ins mjög al­var­lega

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son, um­hverf­is- og auð­linda­ráð­herra, seg­ir nýja skýrslu Sam­ein­uðu þjóð­anna mik­il­væga við­vör­un. Millj­ón teg­und­ir dýra og plantna eru í út­rým­ing­ar­hættu.
Fagnaði tíu ára afmæli á mótmælum: „Fyrir fullorðna sem skilja þetta ekki“
FréttirLoftslagsbreytingar

Fagn­aði tíu ára af­mæli á mót­mæl­um: „Fyr­ir full­orðna sem skilja þetta ekki“

Þær eru níu að verða tíu, nema Guð­björg sem er tíu ára í dag. Af­mæl­is­deg­in­um var fagn­að með lofts­lags­verk­falli á Aust­ur­velli, þar sem þær vin­kon­ur héldu ræð­ur gegn lofts­lags­breyt­ing­um. Á hverj­um föstu­degi flykkj­ast börn­in nið­ur í bæ þar sem þau syngja: „Við er­um bara börn og fram­tíð okk­ar skipt­ir máli,“ um leið og þau krefjast að­gerða. Stund­in ræddi við börn á vett­vangi.
Ungir Íslendingar rísa upp: „Okkar framtíð á að vera björt“
Fréttir

Ung­ir Ís­lend­ing­ar rísa upp: „Okk­ar fram­tíð á að vera björt“

„Að­gerð­ir, núna!“ hróp­aði hóp­ur grunn­skóla- og mennta­skóla­nema á Aust­ur­velli í dag.