Blóðvöllur
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Blóð­völl­ur

Úkraína er stórt land, næst­um sex sinn­um stærra en Ís­land að flat­ar­máli, og á sér mikla og langa sögu sem mark­ast með­al ann­ars af því að úkraínska þjóð­in hef­ur aldrei feng­ið að búa við boð­legt stjórn­ar­far, ekki frek­ar en Rúss­ar. Rúss­ar hafa löng­um neytt afls­mun­ar gagn­vart Úkraínu, ekki að­eins með harð­stjórn og til­heyr­andi áþján þeg­ar land­ið var hluti Sov­ét­ríkj­anna 1922-1991,...
Tilraunaverkefni um fjögurra daga vinnuviku - líka á Íslandi
Blogg

Af samfélagi

Til­rauna­verk­efni um fjög­urra daga vinnu­viku - líka á Ís­landi

Á und­an­förn­um ára­tug á Ís­landi hef­ur mik­ið ver­ið rætt um og tek­ist á um stytt­ingu vinnu­vik­unn­ar, en þökk sé mik­illi um­ræðu og bar­áttu stétt­ar­fé­laga og annarra sam­taka fyr­ir mál­efn­inu tókst að semja um styttri vinnu­viku í kjara­samn­ing­um. Hér léku til­rauna­verk­efni BSRB um styttri vinnu­viku hjá Reykja­vík­ur­borg og rík­inu lyk­il­hlut­verk, en með þeim jókst skiln­ing­ur á því hvernig mætti út­færa...
Rússland og heimurinn árið 2025
Blogg

Stefán Snævarr

Rúss­land og heim­ur­inn ár­ið 2025

Vor­ið 2022 tókst Rúss­um eft­ir mikla mæðu að leggja mest­alla Úkraínu und­ir sig en skæru­lið­ar gerðu þeim líf­ið leitt. Ódreng­ir Pútíns myrtu Zelenskí for­seta og fleiri stjórn­mála­menn. Svo tróð Pútín lepp sín­um í for­seta­embætt­ið. Um leið lét hann inn­lima alla Úkraínu aust­an Dnjeprfljóts­ins í Rúss­land.  Það gekk ekki þrauta­laust því að skæru­lið­ar héldu áfram að ráð­ast á rúss­neska her­námslið­ið beggja...
Barbarossa Pútíns
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Barbarossa Pútíns

Það er al­þekkt stað­reynd að það þarf ekki marga vill­inga til að gera allt vit­laust. Ef við horf­um á Evr­ópu sem íbúða­hverfi þá eru Vla­dimír Pútín og Al­ex­and­er Lúka­sjén­kó, for­seti Hvíta-Rúss­lands ,,vit­leys­ing­arn­ir í hverf­inu“ sem skapa ógn og skelf­ingu með fram­ferði sínu. Sænski sagn­fræð­ing­ur­inn Kristian Gerner sagði í sam­tali við sænska rík­is­út­varp­ið um Pútín; ...,,hann hegð­ar sér eins og klass­ísk­ur gangster, not­ar hót­an­ir og of­beldi, skap­ar skelf­ingu...
Samsæriskenningar 2.0.
Blogg

Stefán Snævarr

Sam­særis­kenn­ing­ar 2.0.

Eins og áð­ur hef­ur kom­ið fram eru heim­speki­kenn­ing­ar Karls Pop­p­ers eng­an veg­inn galla­laus­ar. En ým­is­legt er vel at­hug­að fræð­um hans, ekki síst gagn­rýni hans á sam­særis­kenn­ing­ar. Sú gagn­rýni á einkar vel við á vor­um tím­um þar sem allra handa sam­særi­s­vit­leysa veð­ur upp á Net­inu.                                                Popp­er um sam­særis­kenn­ing­ar Popp­er seg­ir að sam­særis­kenn­inga­smið­ir trúi því að mann­kyns­sag­an sé saga sam­særa, Gyð­ing­ar...
Að standa vörð um kraftmikla fjölmiðla
Blogg

Lífsgildin

Að standa vörð um kraft­mikla fjöl­miðla

Við fjöl­mennt­um á Aust­ur­völl Í Reykja­vík og Ráð­hús­torg­inu á Ak­ur­eyri 19. fe­brú­ar 2022 til að sýna sam­stöðu með frjáls­um fjöl­miðl­um og mót­mæla of­sókn­um gegn fjöl­miðla­fólki. Við eig­um ekki sitja hjá, ekki vera sama, held­ur styðja góð mál­efni, það er nefni­lega ekki rétt­læt­an­legt að vera bara áhorf­andi og láta öðr­um eft­ir að móta fram­tíð­ina. „Að lög­regl­an á Norð­ur­landi Eystra skuli kalla...
KÆNSKA OG KÆNUGARÐUR. Pútín, Úkraína og Vestrið
Blogg

Stefán Snævarr

KÆNSKA OG KÆNU­GARЭUR. Pútín, Úkraína og Vestr­ið

Menn  bíða með önd­ina í háls­in­um þess sem verða vill aust­ur í Kreml og Kænu­garði. Ráð­ast Rúss­arn­ir inn í Úkraínu? Eða er liðsafn­að­ur­inn kænsku­bragð Pútíns? Fyrr­um KGB liði seg­ir að Pútín hafi ekki inn­rás í hyggju,  markmið hans sé að leiða at­hygli Rússa frá inn­an­landsvand­an­um sem sé all mik­ill. Hann ótt­ist ekk­ert meira en að missa völd­in því þá missi...
Norðursíld '83
Blogg

Kristín I. Pálsdóttir

Norð­ursíld '83

Ver­búð­in hef­ur vak­ið upp minn­ing­ar margra um ver­búð­ar­líf og stemn­ing­una í sam­fé­lag­inu á ní­unda ára­tugn­um. Sjálfsagt ekki síst hjá minni kyn­slóð sem var að kom­ast til mans eða manns á þess­um ár­um. Ég hef ekki far­ið var­hluta af inn­rás minn­inga af ver­búð­ar­lífi en ég náði því að salta síld á ver­tíð á Seyð­is­firði ár­ið 1983, eða 1982? Við Dögg vin­kona...
Vanstillt strengjabrúða, lygari, gerandi, galin og vitfirrt
Blogg

Andri Sigurðsson

Van­stillt strengja­brúða, lyg­ari, ger­andi, gal­in og vit­firrt

Sindri Geir Ósk­ars­son sókn­ar­prest­ur á Ak­ur­eyri sagði á Twitter að Sól­veig Anna sé "ger­andi" og stuðn­ings­fólk b-list­ans í Efl­ingu vera "költ". Sindri sagði þetta og bætti við að hann geti ekki hugs­að sér að kjósa hana eft­ir frá­sagn­ir starfs­fólks: "Ég trúi því Efl­ing­ar­starfs­fólki sem hún réði inn og hef­ur opn­að sig um sína upp­lif­un und­an­farna daga". Svona er um­ræð­an...
Vaxtahækkun snýst um að snuða verkafólk
Blogg

Andri Sigurðsson

Vaxta­hækk­un snýst um að snuða verka­fólk

Hægri­menn í dag von­ast til að leysa verð­bólgukrepp­una eins og þeir gerðu á átt­unda ára­tugn­um: með því að hækka vexti, lækka laun og hafa sig­ur á verka­fólki sem hef­ur þeg­ar feng­ið að finna fyr­ir því. Þannig heyja hag­fræð­ing­ar stétta­stríð. Nú þeg­ar verð­bólga er kom­in yf­ir 5 pró­sent í fyrsta skipti síð­an í fjár­málakrepp­unni, eru stjórn­mála­menn ráða­laus­ir. Rétt­trún­að­ar­við­brögð­in við mik­illi verð­bólgu...
Nýjar tölur um farsóttina
Blogg

Þorbergur Þórsson

Nýj­ar töl­ur um far­sótt­ina

            Það hef­ur geng­ið mis­vel hjá ríkj­um heims­ins að fást við far­sótt­ina illu, kóvid 19. Á Ís­landi hafa stjórn­völd hald­ið því fram frá upp­hafi að hér gangi ein­stak­lega vel að fást við far­sótt­ina og að Ís­lend­ing­ar séu í fremstu röð á þessu sviði sem ýms­um öðr­um.               Aug­ljóst er að eylönd eru frá nátt­úr­unn­ar hendi bet­ur í stakk bú­in...
Sigmundur Ernir skáldar um Sjálfsstæðisflokkinn
Blogg

Stefán Snævarr

Sig­mund­ur Ern­ir skáld­ar um Sjálfs­stæð­is­flokk­inn

Rit­stjóri Frétta­blaðs­ins, Sig­mund­ur Ern­ir Rún­ars­son, er eins og al­þjóð veit skáld og sýn­ir skáld­leg til­þrif í ný­leg­um leið­ara. Í hon­um má finna lof­gerðaróð um Sjálfs­stæð­is­flokk for­tíð­ar­inn­ar og drög að sálmi um  hinn ginn­helga frjálsa mark­að. Flokk­ur­inn hafi á ár­um áð­ur bar­ist gegn rík­is­af­skipt­um, fyr­ir ein­stak­lings­frelsi og frjáls­um við­skipt­um. En á síð­ari ár­um hafi hann snú­ist gegn hinni goðum­líku frjáls­hyggju,...
Að gera samfélaginu gagn
Blogg

Andri Sigurðsson

Að gera sam­fé­lag­inu gagn

Heið­ar Guð­jóns­son for­stjóri Sýn­ar, fjöl­miðla og sam­skipta­fyr­ir­tæk­is­ins sem er í meiri­hluta eigu líf­eyr­is­sjóða, skrif­ar ný­lega að stjórn­end­ur fyr­ir­tækja hafi ekki um­boð til að "vinna sam­fé­lag­inu gagn" og eigi þess vegna, ef ég skil rétt, að hætta að reyna og snúa sér að eina til­gangi sín­um: Að gera hann og aðra kapí­tal­ista enn rík­ari enn þeir eru. Ástæða skrif­anna virð­ist að...
Eiríkur Bergmann um þjóðernispopúlisma
Blogg

Stefán Snævarr

Ei­rík­ur Berg­mann um þjóð­ern­ispo­púl­isma

Ég tók mig til og keypti bók Ei­ríks Berg­manns Neo-Nati­ona­lism á amazon og las á kindlelestr­ar­spjaldi. Er skemmst frá því að segja að bók­in olli mér nokkr­um von­brigð­um, hún er meira eins og teygð blaða­grein frem­ur en fræði­rit. Í þess­ari færslu mun ég vísa í stað­setn­ingu í raf­bók, mitt „ein­tak“ hef­ur ekki blað­síðutal. Meg­in­efn­ið og helstu kost­ir. Meg­in­við­fangs­efn­ið er það...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu