Rjúfum klíkuböndin í bankakerfinu
Blogg

Guðmundur Hörður

Rjúf­um klíku­bönd­in í banka­kerf­inu

Það get­ur ver­ið hjálp­legt fyr­ir skiln­ing okk­ar á sög­unni og þró­un henn­ar að skipta henni í tíma­bil. Þannig hef­ur stjórn­mála­sögu 20. ald­ar t.d. ver­ið skipt í tíma­bil sjálf­stæð­is­stjórn­mála og stétta­stjórn­mála til að út­skýra þró­un flokka­kerf­is­ins og helstu átaka­mála. Eins auð­veld­ar það okk­ur að skilja þró­un at­vinnu­lífs og neyt­enda­mála ef við skipt­um öld­inni upp í tíma­bil frjálsra við­skipti og hafta. Þó...
Kolbeinn Óttarr og kirkja málamiðlunarinnar
Blogg

Símon Vestarr

Kol­beinn Ótt­arr og kirkja mála­miðl­un­ar­inn­ar

„Það er auð­velt að dást að manni sem ekki miðl­ar mál­um. Hann býr yf­ir hug­rekki, það á líka við um hund. En það er ein­mitt færn­in til að miðla mál­um sem ger­ir að­als­menn göf­uga.“ - Pabbi Ró­berts Brúsa í Bra­veheart (holds­veiki gaur­inn í turn­in­um).   Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé virð­ist sam­mála.   Sig­ur mála­miðl­un­ar? Nei, Kol­beinn, tap Trumps var ekki sig­ur...
Donald Lúkasjenkó
Blogg

Stefán Snævarr

Don­ald Lúka­sj­en­kó

Al­vald­ur Hvíta-Rúss­lands, Lúka­sj­en­kó, sit­ur sem fast­ast í for­seta­höll­inni þrátt fyr­ir enda­laus mót­mæli, þótt flest bendi til að kosn­inga­úr­slit­in  hafi ver­ið föls­uð. Eft­ir vel flest­um sól­ar­merkj­um að dæma hef­ur Don­ald Trump tap­að for­seta­kosn­ing­un­um. En hann  þrá­ast við, kem­ur með órök­studd­ar yf­ir­lýs­ing­ar um kosn­inga­s­vindl. Hann mun hafa úr­slit­in að engu, hann mun   eggja  storm­sveit­ir sín­ar til átaka.  Göt­ur verða roðn­ar blóði. Von­andi...
Póstþjónusta er fyrst og fremst samfélagsleg þjónusta
Blogg

Andri Sigurðsson

Póst­þjón­usta er fyrst og fremst sam­fé­lags­leg þjón­usta

Póst­þjón­usta er fyrst og fremst sam­fé­lags­leg þjón­usta og ætti alls ekki að reka eins og eitt­hvað sam­keppn­is­fyr­ir­tæki. Í frétt­um dags­ins seg­ir að nýr for­stjóri Pósts­ins ætli að láta af störf­um eft­ir að­eins um ár í starfi. Birg­ir Jóns­son lýs­ir sigri hrós­andi yf­ir í til­kynn­ingu að Póst­ur­inn sé núna arð­bær­asta póst­fyr­ir­tæki Norð­ur­landa. En slíkt þýð­ir að­eins að bú­ið sé að skerða...
Dýraþjónusta Reykjavíkurborgar raungerist
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Dýra­þjón­usta Reykja­vík­ur­borg­ar raun­ger­ist

Á síð­asta kjör­tíma­bili var gagn­rýni hunda­eig­enda á fyr­ir­komu­lag mál­efna hunda­halds hjá borg­inni áber­andi og þar tók­ust sam­tök þeirra á við hunda­eft­ir­lit­ið um áhersl­urn­ar og hvernig hunda­gjöld­in eru nýtt. Með­al þess sem kom fram hjá þeim var sú stað­reynd að marg­ir hrein­lega sleppa því að skrá hund­ana sína af því að ávinn­ing­ur­inn af því er óljós. Mín til­finn­ing var sú að...
Eru öryrkjar að setja okkur á hausinn?
Blogg

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Eru ör­yrkj­ar að setja okk­ur á haus­inn?

Í gær birt­ist frétt á vef stjórn­ar­ráðs­ins þar sem því er rétti­lega hald­ið fram að al­manna­trygg­ing­ar séu dá­lít­ill baggi sem komi til með að þyngj­ast á kom­andi ár­um. Það sem samt sitt­hvað sem trufl­ar mig við þessa frétt, ekki sýst að í frétt­inni er ein­blínt á ör­yrkja sem meg­in or­sök vand­ans. Nú er það vissu­lega svo að út­gjöld vegna...
Lýðræði eða þekkingarræði?
Blogg

Stefán Snævarr

Lýð­ræði eða þekk­ing­ar­ræði?

Þeg­ar ég var á gelgju­skeið­inu las ég og fé­lag­ar mín­ir bók um manns­hug­ann  sem AB gaf út. Þar var mik­ið rætt um greind­ar­mæl­ing­ar og þótti okk­ur þær merk­ar. Einn fé­lagi minn setti fram þá til­lögu að at­kvæð­is­rétt­ur yrði tengd­ur greind­ar­vísi­tölu, sá sem hefði greind­ar­vísi­töl­una 100 fengi eitt at­kvæði, sá sem hefði 140 fengi 1,4 at­kvæði og svo fram­veg­is. Þessi til­laga...
Hvenær er rasisti rasisti?
Blogg

Símon Vestarr

Hvenær er ras­isti ras­isti?

Það er nógu slæmt að lög­reglu­þjónn bregð­ist við ákúr­um varð­andi fasísk barm­merki sín með því að segj­ast ekki vita til þess að þau þýði neitt nei­kvætt. Það er nógu slæmt að formað­ur lög­reglu­fé­lags Reykja­vík­ur reyni að selja okk­ur það súra mí­gildi að lög­reglu­þjón­ar hafi bor­ið þessi fasísku merki „í góð­um hug“. Það er nógu slæmt að þess­ir tveir...
Borat á Íslandi
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Borat á Ís­landi

Þetta var 2006. Banda­ríkja­stjórn hafði geng­ið svo fram af mikl­um fjölda fólks um all­an heim, einnig vin­um og banda­mönn­um, að brezki háð­fugl­inn Sacha Baron Cohen fór á stúf­ana til að þakka fyr­ir sig. Þið mun­ið hvernig þetta byrj­aði. Í for­seta­kjör­inu 2000 var Geor­ge W. Bush að því kom­inn að tapa taln­ingu at­kvæða í Flórída þar sem bróð­ir hans var rík­is­stjóri....
Fyrir átta árum
Blogg

Viktor Orri Valgarðsson

Fyr­ir átta ár­um

Svo var það fyr­ir átta ár­um, að við kus­um þig með gleðitár­um. Svo var það fyr­ir tíu ár­um, að ég birti grein um þig. En ég var bara, eins og geng­ur, óharðn­að­ur, skrít­inn dreng­ur. Rétt að detta í am­er­íska áfengisald­ur­inn. Á öðru ári í stjórn­mála­fræði, að læra um stjórn­kerfi og stjórn­ar­skrár heims­ins. Hafði les­ið þá ís­lensku í mennta­skóla, skildi...
Löngu tímabær dauði Bókabúðar Máls & menningar
Blogg

Sverrir Norland

Löngu tíma­bær dauði Bóka­búð­ar Máls & menn­ing­ar

Nú er bú­ið að loka Bóka­búð Máls & menn­ing­ar. Það ligg­ur við að manni sé létt. Þetta var auð­vit­að löngu tíma­bært. Sum­ir hafa lýst sorg sinni fjálg­um orð­um en það var auð­vit­að öll­um ljóst að í þetta stefndi. Gleð­in var álíka fjarri þess­ari búð á síð­ustu ár­um og líf­ið er íbúa lík­kistu. Nokk­urn veg­inn frá því að hin frá­bæri versl­un­ar­stjóri...
Stóra Gaslýsingin
Blogg

Listflakkarinn

Stóra Gas­lýs­ing­in

Mað­ur fær stund­um illt í sál­ina þeg­ar mað­ur rök­ræð­ir þjóð­fé­lags­mál við ókunn­uga á net­inu. Þá er ég ekki að meina tröll­in, sem kannski orð­ljót, fá­vís og illa staf­andi hvetja til mann­vonsku. Nei, það sem fær sál­ar­tetr­ið í mér fyrst og fremst til að verkja er þeg­ar ég rekst á fólk sem er á laun­um og vinn­ur við að gas­lýsa all­an...
Hvers vegna þessi vandræði með nýju stjórnarskrána?
Blogg

Guðmundur

Hvers vegna þessi vand­ræði með nýju stjórn­ar­skrána?

Í um­ræð­um ráð­andi stjórn­mála­flokka hef­ur ver­ið til ára­tuga áber­andi krafa um að jafna eigi mis­mun milli lands­hluta og leggja áherslu á að verja lands­byggð­ina. Fólk flytji suð­ur og gegn því verði að vinna. Það verði best gert með því að tryggja stöðu lands­byggð­ar­inn­ar í gegn­um kosn­inga­kerf­ið.  Það verði gert með því að tryggja að­komu lands­byggð­ar­inn­ar að stjórn lands­ins. Þessu er...
Að taka umræðuna
Blogg

Halldór Auðar Svansson

Að taka um­ræð­una

Þriðja Covid-bylgj­an stend­ur nú yf­ir og hún er nú þeg­ar bú­in að taka fram úr þeirri fyrstu. Aft­ur er bú­ið að grípa til strangra tak­mark­ana á sam­kom­um og við hafa bæst til­mæli um grímu­notk­un þannig að nú er orð­ið vana­legt að sjá fólk ganga um með grím­ur. Eðli­lega er kom­in þreyta í okk­ur mörg og því fylg­ir með­al ann­ars að...
Bókmenntahúsi við Laugaveg lokað
Blogg

Þorbergur Þórsson

Bók­mennta­húsi við Lauga­veg lok­að

Fyr­ir okk­ur Ís­lend­inga er erfitt að of­meta mik­il­vægi mið­bæj­ar­ins í Reykja­vík. En það er auð­velt að rök­styðja að mið­bær­inn sé að vissu leyti einn merki­leg­asti stað­ur sem fyr­ir­finnst í land­inu. Nefna má að mið­bær­inn í Reykja­vík er eina eig­in­lega borg­ar­um­hverf­ið sem til er á Ís­landi. All­ir aðr­ir stað­ir eru ým­ist út­hverfi eða mis­stór­ir kaup­stað­ir, kaup­tún og þorp, eða sveita­bæ­ir og...
Íslandsmet í undirskriftasöfnun
Blogg

Guðmundur Hörður

Ís­lands­met í und­ir­skrifta­söfn­un

Stjórn­ar­skrár­fé­lag­ið safn­ar nú und­ir­skrift­um al­menn­ings við þá kröfu að Al­þingi virði nið­ur­stöðu þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unn­ar frá 2012 og lög­festi nýju stjórn­ar­skrána. Rík­is­stjórn Vinstri-grænna, Fram­sókn­ar og Sjálf­stæð­is­flokks hef­ur ekki vilj­að heyra á þetta minnst og hef­ur boð­að eig­in stjórn­ar­skrár­til­lög­ur. Flokk­arin­ar virð­ast að vísu ekki ná sam­stöðu um þess­ar til­lög­ur og nú er margt sem bend­ir til að við för­um í gegn­um enn eitt...