Hugmyndir, rit og stuldur
Blogg

Stefán Snævarr

Hug­mynd­ir, rit og stuld­ur

Marg­ir les­enda þekkja bók Berg­sveins Birg­is­son­ar um svarta vík­ing­inn þar sem sett­ar eru fram djarf­ar kenn­ing­ar um land­nám Ís­lands. Bók­in er hin læsi­leg­asta og vek­ur mann til um­hugs­un­ar um eitt og ann­að sem varð­ar upp­runa Ís­lands­byggð­ar. En nú bregð­ur svo við að Berg­sveinn geys­ist fram á rit­völl­inn og sak­ar Ás­geir Jóns­son,  seðla­banka­stjóra,  um ritstuld og rang­færsl­ur. Seðla­banka­stjóri hafi í...
Sannleikurinn um Sjálfstæðisflokkinn – og lygin um Sósíalistaflokkinn
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Sann­leik­ur­inn um Sjálf­stæð­is­flokk­inn – og lyg­in um Sósí­al­ista­flokk­inn

Grein­in sem fer hér á eft­ir birt­ist í fjór­um hlut­um í Nýju dag­blaði 31. marz, 1. apríl, 2. apríl og 5. apríl 1942. Höf­und­ar grein­ar­inn­ar er ekki get­ið í blað­inu. Rit­stjóri blaðs­ins og eig­andi var séra Gunn­ar Bene­dikts­son rit­höf­und­ur. Grein­in birt­ist hér aft­ur þar eð ég tel hana eiga er­indi við nú­tím­ann og vitna...
Alþingisbrestur
Blogg

Listflakkarinn

Al­þing­is­brest­ur

Í dag er víst svart­ur föss­ari. En í gær var niða­myrk­ur fimmtu­dag­ur í sögu lýð­ræð­is á Ís­landi. Það var fram­ið lög­brot. At­kvæði voru geymd óinn­sigl­uð og án eft­ir­lits, og af ein­hverj­um ástæð­um sem ég fæ ekki skil­ið eyddi yf­ir­mað­ur kjör­stjórn­ar dá­góð­um tíma með þeim ein­sam­all áð­ur en hann svo ákvað að end­urtelja, án laga­heim­ild­ar og eft­ir­lits. Það var kol­ó­lög­legt og...
FRELSIÐ OG VEIRAN
Blogg

Stefán Snævarr

FRELS­IÐ OG VEIR­AN

Meint­ar frels­is­skerð­ing­ar vegna kóvídd­ar­inn­ar valda miklu fjaðra­foki. Eins og venju­lega nota menn hug­tak­ið um frelsi um­hugs­un­ar­laust. Ekki er gætt að því að frelsi hvers ein­stak­lings hlýt­ur  tak­mark­ast af frelsi annarra.  Hon­um er ekki frjálst að taka eig­ur annarra án þeirra sam­þykk­is og ekki frjálst að smita þá óum­beðna af kór­ónu­veirunni. Heim­spek­ing­ur­inn John Stu­art Mill  var mik­ill frels­is­unnn­andi. Hann sagði að...
Gölluð framkvæmd kosninga hafði áhrif á úrslitin
Blogg

Þorbergur Þórsson

Göll­uð fram­kvæmd kosn­inga hafði áhrif á úr­slit­in

            Í 120. gr. kosn­ingalaga seg­ir m.a.: „Ef þeir gall­ar eru á fram­boði eða kosn­ingu þing­manns sem ætla má að hafi haft áhrif á úr­slit kosn­ing­ar­inn­ar úr­skurð­ar Al­þingi kosn­ingu hans ógilda og einnig án þess ef þing­mað­ur­inn sjálf­ur, um­boðs­menn hans eða með­mæl­end­ur hafa vís­vit­andi átt sök á mis­fell­un­um, enda séu þær veru­leg­ar.“             Til þessa ákvæð­is vitn­aði Birg­ir Ár­manns­son, formað­ur...
Bjarni Ben og lögmálin sem gilda alls staðar
Blogg

Símon Vestarr

Bjarni Ben og lög­mál­in sem gilda alls stað­ar

Í frétt á Rúv kem­ur fram að fjár­mála­ráð­herra segi „tak­mörk fyr­ir því hversu mik­ið laun á Ís­landi geta hækk­að til lengd­ar.“ Hann bæt­ir því við að „við hljót­um á ein­hverj­um tíma­punkti þurfa að und­ir­gang­ast þau lög­mál sem alls stað­ar gilda, að það eru tak­mörk fyr­ir því hversu mik­ið er hægt að taka út í laun­un­um ein­um og sér úr...
Kosningaklúðrið og nýja stjórnarskráin
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Kosn­inga­klúðr­ið og nýja stjórn­ar­skrá­in

Í grein hér í Stund­inni 19. júlí 2020 rifj­aði ég upp hversu ríkt til­lit Stjórn­laga­ráð tók með glöðu geði til gam­alla og góðra til­lagna sjálf­stæð­is­manna um breyt­ing­ar á stjórn­ar­skránni. Til­lög­um sjálf­stæð­is­manna ár­in eft­ir lýð­veld­is­stofn­un­ina 1944 lýsti Bjarni Bene­dikts­son síð­ar for­sæt­is­ráð­herra vel á fundi í lands­mála­fé­lag­inu Verði í janú­ar 1953 (sjá Morg­un­blað­ið 22.-24. janú­ar 1953, end­ur­prent í rit­gerða­safni Bjarna, Land...
Kosningar og réttlæti
Blogg

Þorbergur Þórsson

Kosn­ing­ar og rétt­læti

            Marg­vís­leg álita­mál hafa vakn­að í kjöl­far lög­lausr­ar at­kvæða­taln­ing­ar í Norð­vest­ur­kjör­dæmi í síð­ustu Al­þing­is­kosn­ing­um.             Stofn­an­ir rík­is­ins þurfa að starfa sam­kvæmt lög­um. Sú krafa er sjálf­sögð í rétt­ar­ríki eins og Ís­land hef­ur tal­ið sig vera. Við­bót­ar­skil­yrði er að stofn­an­ir rík­is­ins og sam­fé­lags­ins þurfa að vera rétt­lát­ar. En við ger­um jafn­vel meiri kröf­ur til Al­þing­is, sjálfr­ar lög­gjaf­ar­sam­kom­unn­ar, en til annarra stofn­ana...
BÓKIN „FRJÁLSHYGGJA OG ALRÆÐISHYGGJA“. RITDÓMUR 2.0. síðari hluti.
Blogg

Stefán Snævarr

BÓK­IN „FRJÁLS­HYGGJA OG AL­RÆЭIS­HYGGJA“. RIT­DÓM­UR 2.0. síð­ari hluti.

Í þess­um hluta hyggst ég ræða skrif Ól­afs um Friedrich von Hayek, spurn­ing­una um vel­ferð, lýð­ræði og mark­aðs­frelsi, einnig um hug­tök­in hlut­leysi og hlut­lægni, að ógleymd­um hug­tök­un­um um frjáls­hyggju og al­ræð­is­hyggju. Bók­stafstrú á verk Hayeks. Nú skal sjón­um beint að skrif­um Ól­afs um Friedrich von Hayek. Ólaf­ur virt­ist hafa trú­að  bók­staf­lega öllu sem Hayek sagði um áætl­un­ar­bú­skap. Hann væri...
Umsögn handa undirbúningsnefnd
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Um­sögn handa und­ir­bún­ings­nefnd

Til: Und­ir­bún­ings­nefnd­ar fyr­ir rann­sókn kjör­bréfa Frá: Þor­valdi Gylfa­syni Efni: Um­sögn um „Fram­kvæmd kosn­inga í Norð­vest­ur­kjör­dæmi. Máls­at­vik.“ Ég þakka nefnd­inni fyr­ir að veita mér sem ein­um 16 kær­enda færi á að bregð­ast við upp­færðri lýs­ingu nefnd­ar­inn­ar á mála­vöxt­um í NV-kjör­dæmi.Lýs­ing­in er að minni hyggju hald­in sömu göll­um og fyrri lýs­ing enda hef­ur nefnd­in í engu brugð­izt við at­huga­semd­um mín­um...
Loftslagskreppan og aðgerðir í þágu framtíðarinnar
Blogg

Lífsgildin

Lofts­lagskrepp­an og að­gerð­ir í þágu fram­tíð­ar­inn­ar

Spurt var á mál­þing­inu Öll á sama báti - Lofts­lagskrepp­an og að­gerð­ir í þágu fram­tíð­ar­inn­ar. „Hvert er sjón­ar­horn þitt út frá lífs­skoð­un og af­stöðu - til nátt­úru og um­hverf­is?“ Hér er svar­ið mitt. Mann­eskj­an þarf að læra að vinna verk­in af al­úð sem vek­ur vin­semd og virð­ingu, frið­semd sem vinn­ur líf­inu aldrei mein, krafti til að skapa heilla­ríkt líf og góð­vild...
BÓKIN „FRJÁLSHYGGJA OG ALRÆÐISHYGGJA“. RITDÓMUR 2.0. Fyrri hluti.
Blogg

Stefán Snævarr

BÓK­IN „FRJÁLS­HYGGJA OG AL­RÆЭIS­HYGGJA“. RIT­DÓM­UR 2.0. Fyrri hluti.

Hag­fræði­pró­fess­or­inn og þing­mað­ur­inn Ólaf­ur Björns­son (1912-1994) var heið­urs­mað­ur. Hann var snjall hag­fræð­ing­ur og hug­sjóna­mað­ur sem barð­ist gegn hafta­stefnu á þingi og ritvelli. Þá bar­áttu háði hann m.a. í bók­inni Frjáls­hyggja og al­ræð­is­hyggja frá ár­inu 1978. Í þeirri bók boð­aði Ólaf­ur frjáls­hyggju og má telja hana fyrstu frjáls­hyggju-boð­un­ar­bók­ina á ís­lensku. Vík­ur nú sög­unni að und­ir­rit­uð­um. Ég rit­dæmdi bók­ina í Dag­blað­inu sál­uga...
Charles Taylor níræður
Blogg

Stefán Snævarr

Char­les Tayl­or ní­ræð­ur

Einn merk­asti hugs­uð­ur sam­tím­ans, Kan­ada­mað­ur­inn Char­les Tayl­or, verð­ur ní­ræð­ur í dag. Hann var fædd­ur og upp­al­inn í Montréal, móð­ir­in frönsku­mæl­andi, fað­ir­inn ensku­mæl­andi. Tayl­or er því  tví­tyngd­ur og hef­ur vegna upp­runa síns haft mik­inn áhuga á fjöl­menn­ingu. Hann hef­ur lagt gjörva hönd á margt, ekki lát­ið sér nægja fræða­grúsk held­ur tek­ið virk­an þátt í stjórn­mál­um og ver­ið áhrifa­mik­ill álits­gjafi. Hann   er...
Kosningakæra
Blogg

Þorbergur Þórsson

Kosn­ingakæra

Kosn­ingakæra Kær­andi:          Þor­berg­ur Þórs­son, kt. xxxxxx–xxxx, kjós­andi í Reykja­vík suð­ur. Mót­tak­end­ur:   Al­þingi skv. 46. gr. stjórn­ar­skrár nr. 33/1944 og 120. gr. laga um kosn­ing­ar til Al­þing­is nr. 24/2000  og Dóms­mála­ráðu­neyt­ið skv. 118. gr. laga um kosn­ing­ar til Al­þing­is nr. 24/2000. Kær­andi krefst þess að þing­kosn­ing­ar sem fram fóru í Norð­vest­ur­kjör­dæmi þann 25. sept­em­ber 2021 verði úr­skurð­að­ar ógild­ar....
Vilji kjósenda náði ekki fram að ganga í kosningunum
Blogg

Þorbergur Þórsson

Vilji kjós­enda náði ekki fram að ganga í kosn­ing­un­um

            Því heyr­ist oft fleygt þessa dag­ana, að að­al­at­rið­ið um kosn­ing­ar sé að vilji kjós­enda nái fram að ganga. Oft er því svo bætt við að ein­mitt það hafi nú gerst í kosn­ing­un­um nú á dög­un­um. Það er al­veg rétt, að það er að­al­at­riði að vilji kjós­enda nái fram að ganga. En hin stað­hæf­ing­in, sem svo oft fylg­ir, að þetta...
Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
Blogg

Léttara líf

Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott

"Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott/það má finna út úr öllu ánægju­vott," seg­ir í texta Óm­ars Ragn­ars­son­ar við er­lent lag. Þó að Covid-19 far­ald­ur­inn hafi geys­að hér (og geysi enn), þá höf­um við mann­fólk­ið lært ým­is­legt af þess­um erf­iða tíma.  Eitt af því er það hversu mik­il­væg líð­an okk­ar er. Þeg­ar fólk var að ein­angra sig heima, hvort...

Mest lesið undanfarið ár