Úrslit Alþingiskosninga á landinu öllu breyttust í Borgarnesi.
Blogg

Þorbergur Þórsson

Úr­slit Al­þing­is­kosn­inga á land­inu öllu breytt­ust í Borg­ar­nesi.

Eng­inn veit hvernig þeirri at­burða­rás sem hófst með uppá­kom­unni í Borg­ar­nesi þann 26. sept­em­ber sl. muni ljúka. Óform­leg þing­nefnd er önn­um kaf­in við að finna út úr því hvernig unnt sé að leysa hnút­inn sem þar varð til.             Í stuttu máli má segja að það sem al­mennt er vit­að um at­burða­rás­ina og hnút­inn sem þar mynd­að­ist sé eitt­hvað á...
Geta bókmenntir eflt frið og traust?
Blogg

Lífsgildin

Geta bók­mennt­ir eflt frið og traust?

Ár­leg frið­ar­ráð­stefna Höfða frið­ar­set­urs, Reykja­vík­ur­borg­ar og Há­skóla Ís­lands í sam­starfi við ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið, var hald­in 8. októ­ber 2021 í Ver­öld – húsi Vig­dís­ar. Áhersl­an var á sjálf­bæra frið­ar­menn­ingu. Frið­ar­ráð­stefn­an skipt­ist í þrjár mál­stof­ur sem sneru ólík­um hætti að mik­il­vægi trausts fyr­ir sjálf­bæra frið­ar­menn­ingu.  Ein um ástand­ið í Af­gan­ist­an og ábyrgð al­þjóða­sam­fé­lags­ins á stöðu mála. Önn­ur um áhrif lofts­lags­breyt­inga á...
Framtíðarsýn óskast: Um vinstri stjórnmál og hugveitur
Blogg

Af samfélagi

Fram­tíð­ar­sýn óskast: Um vinstri stjórn­mál og hug­veit­ur

Lýð­ræð­ið er í krísu, efna­hags­kerf­ið í krísu og um­hverf­is­mál­in eru í krísu, jöfn­uði er ým­ist ógn­að eða mjög úr hon­um dreg­ið, klofn­ing­ur fer víða vax­andi. Þessi vanda­mál eru til stað­ar víða um heim, en eru misal­var­leg eft­ir ríkj­um og land­svæð­um. Þau eru öll tengd og sam­tvinn­uð á ýmsa vegu. Ís­land er ekki und­an­skil­ið. Það er of langt mál að skoða...
"...og þá fyrst og fremst til Snorra..." Hannes G um Snorra S
Blogg

Stefán Snævarr

"...og þá fyrst og fremst til Snorra..." Hann­es G um Snorra S

Ég hef áð­ur nefnt bók Hann­es­ar Giss­ur­ar­son­ar Twenty-Four  Conservati­ve-Li­ber­al Thinkers. Í henni vinn­ur hann það glæsta af­rek að gera frjáls­hyggju­mann úr heil­ög­um Tóm­asi frá Akvínó og heil­ag­an mann úr frjáls­hyggju­mann­in­um Hayek. Snorri Sturlu­son kem­ur einnig við sögu en um hann orti nafni Hann­es­ar, Hann­es  Haf­stein: „Þeg­ar hníg­ur húm að þorra oft ég hygg til feðra vorra og þá fyrst og...
Fyrst vitlaus og svo ógild talning
Blogg

Þorbergur Þórsson

Fyrst vit­laus og svo ógild taln­ing

            Við taln­ingu at­kvæða í Norð­vest­ur­kjör­dæmi átti sér stað uppá­koma sem hafði áhrif á nið­ur­stöðu Al­þing­is­kosn­inga sem fram fóru í land­inu fyr­ir viku síð­an, laug­ar­dag­inn 26. sept­em­ber sl. All­ar kjör­nefnd­ir kynntu nið­ur­stöð­ur sín­ar um kosn­ing­a­nótt­ina og um morg­un­inn lágu úr­slit kosn­ing­anna fyr­ir, líka úr­slit­in í Norð­vest­ur­kjör­dæmi. Eft­ir að sú nið­ur­staða hafði ver­ið kynnt, lá fyr­ir hverj­ir höfðu ver­ið kosn­ir á...
Niðurstöður kosninganna breyttust á talningarstað
Blogg

Þorbergur Þórsson

Nið­ur­stöð­ur kosn­ing­anna breytt­ust á taln­ing­ar­stað

Fram­kvæmd taln­ing­ar breytti nið­ur­stöðu kosn­ing­anna sem haldn­ar voru um síð­ast­liðna helgi.  Þeg­ar taln­ing hafði far­ið fram í Norð­vest­ur­kjör­dæmi og vilji kjós­enda í kjör­dæm­inu var kom­inn í ljós  - var þess­um nið­ur­stöð­um breytt. Þetta gerð­ist þannig að formað­ur lands­kjör­stjórn­ar hringdi í formann kjör­stjórn­ar í Norð­vest­ur­kjör­dæmi eft­ir að nið­ur­stöð­ur taln­ing­ar höfðu ver­ið kynnt­ar al­þjóð og fór „óform­lega“ fram á að at­kvæð­in sem...
Ónýt innsigli og endurtalning atkvæða
Blogg

Þorbergur Þórsson

Ónýt inn­sigli og end­urtaln­ing at­kvæða

            Nú um helg­ina gengu lands­menn til kosn­inga til þess að kjósa 63 þing­menn til Al­þing­is. Þetta er að­ferð­in sem við not­um til að velja þá sem gegna skulu mik­il­væg­ustu störf­un­um við stjórn lands­ins: við velj­um þing­menn­ina til­tölu­lega beint í kosn­ing­um, en þing­menn­irn­ir skipa svo fólk til að stýra fram­kvæmda­vald­inu. Með óbeinni hætti hafa kosn­ing­arn­ar...
Lögfestum þjóðarviljann
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Lög­fest­um þjóð­ar­vilj­ann

12 Síð­ustu daga hef ég að marg­gefnu til­efni rak­ið mörg dæmi af ís­lenzkri stjórn­mála­spill­ingu, enda er spill­ing nú í fyrsta sinn til um­ræðu í að­drag­anda al­þing­is­kosn­inga. Fjög­ur fram­boð til Al­þing­is af tíu mæla gegn spill­ingu: Pírat­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur­inn, Flokk­ur fólks­ins og Frjáls­lyndi lýð­ræð­is­flokk­ur­inn. Hin fram­boð­in sex ým­ist þræta fyr­ir spill­ing­una eða þegja um hana. Að­eins 22% fylg­is­manna Sjálf­stæð­is­flokks­ins...
Græna, græna byltingin?
Blogg

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Græna, græna bylt­ing­in?

Eru tíu um­hverf­is­flokk­ar í fram­boði? Er ,,græna bylt­ing­in“ – sem Spil­verk þjóð­anna söng um, runn­in upp? Eða eru bara per­són­ur í fram­boði, en ekki flokk­ar (ef dæma má af aug­lýs­ing­um)? Þetta eru spurn­ing­ar sem leita á hug­ann nú fyr­ir þess­ar kosn­ing­ar, þar sem tíu flokk­ar bjóða fram á landsvísu og eitt fram­boð í öðru Reykja­vík­ur­kjör­dæm­inu. Græn stjórn­mál eru ekki...
ÁFRAM FRJÁLSLYNDA MIÐJA!
Blogg

Stefán Snævarr

ÁFRAM FRJÁLS­LYNDA MIÐJA!

Inn­an skamms ganga Ís­lend­ing­ar að kjör­borð­inu. Kjör­orð þeirra ætti að vera „hina frjáls­lyndu miðju til valda, burt með sæ­greifa­flokk­ana!“ Flokk­ar frjáls­lyndu miðj­unn­ar hefðu átt að gera kosn­inga­banda­lag, ganga til kosn­inga segj­andi  „sam­ein­uð stönd­um við, sundr­uð föll­um við!“ En því var ekki að heilsa. Samt má eygja von­arglætu, þess­ir flokk­ar gætu mynd­að stjórn með öðr­um og reynt að koma  góðu til...
Látum þau ekki ræna okkur áfram
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Lát­um þau ekki ræna okk­ur áfram

11Auð­lind­in í sjón­um er sam­eign þjóð­ar­inn­ar sam­kvæmt lög­um svo sem hnykkt er á með enn skýr­ara móti í nýju stjórn­ar­skránni. Hún kveð­ur á um að út­vegs­menn greiði fullt gjald fyr­ir kvót­ann. Al­þingi held­ur samt áfram að búa svo um hnút­ana að út­vegs­menn fá enn að hirða um 90% af sjáv­ar­rent­unni. Rétt­um eig­anda, fólk­inu í land­inu, er gert að...
Misvægi atkvæða
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Mis­vægi at­kvæða

10­Kosn­ing­arn­ar 25. sept­em­ber verða ólög­mæt­ar í þriðja skipt­ið í röð þar eð þær munu fara fram sam­kvæmt kosn­inga­lög­um sem 67% kjós­enda höfn­uðu í þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unni um nýju stjórn­ar­skrána 2012. Kosn­inga­lög­in draga taum dreif­býl­is á kostn­að þétt­býl­is. Við bæt­ist að regl­an sem er not­uð til að telja upp úr kjör­köss­un­um magn­ar hlut­drægn­ina. Vand­inn er ekki bund­inn við Fram­sókn. Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn bar einnig oft­ast...
Brottkast
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Brott­kast

9Marg­ir sjó­menn og aðr­ir hafa ár­um sam­an vitn­að, jafn­vel í sjón­varpi, um brott­kast og ann­að svindl í kvóta­kerf­inu. Glæp­a­starf­semi hef­ur sam­kvæmt þess­um upp­lýs­ing­um graf­ið um sig í sjáv­ar­út­veg­in­um og vænt­an­lega smit­að út frá sér. Lög­regla og sak­sókn­ar­ar láta vitn­is­burði um slík lög­brot eins og vind um eyru þjóta. Slík van­ræksla varð­ar einnig við lög. Nú loks­ins er einn angi...
Mokstur út úr bönkum í miðju hruni
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Mokst­ur út úr bönk­um í miðju hruni

8Lög­brot voru fram­in í hrun­inu langt um­fram þau sem komu til kasta dóm­stóla. Guð­mund­ur Gunn­ars­son raf­virki og fv. stjórn­laga­ráðs­mað­ur lýsti mál­inu svo hér í Stund­inni 27. nóv­em­ber 2017: „… Í gagnaleka ... kom ... fram að áhrifa­menn úr fjár­mála- og stjórn­mála­heim­in­um fengu að­gerð­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar og Seðla­bank­ans … frest­að fram á mánu­dags­eft­ir­mið­dag. Á mánu­dags­morg­un­inn hóf­ust strax við opn­un bank­anna um­fangs­mikl­ir...
HVÍ RÉÐI VESTRIÐ RESTINNI? Hvers vegna ríktu Evrópuríki yfir heiminum?
Blogg

Stefán Snævarr

HVÍ RÉÐI VESTR­IÐ REST­INNI? Hvers vegna ríktu Evr­ópu­ríki yf­ir heim­in­um?

  Á miðöld­um var hin kaþ­ólska Evr­ópa fá­tæk og van­megn­ug. Eng­ar al­vöru­borg­ir var að finna þar, einu stóru og ríku evr­ópsku borg­irn­ar voru á hinum múslimska Spáni og í hinu kristna, or­þodoxa Býs­ans­ríki (Konst­antínópel). Ut­an Evr­ópu gat að líta stór­auð­ug­ar stór­borg­ir á borð við Bagdad, Ang­or Vatt í Kambódíu, ýms­ar borg­ir í Kína og Indlandi, og höf­uð­borg Asteka í Mexí­kó....
Hæstiréttur og Seðlabankinn
Blogg

Þorvaldur Gylfason

Hæstirétt­ur og Seðla­bank­inn

7Hvað sem allri spill­ingu líð­ur í stjórn­mál­um og við­skipt­um þurfa Hæstirétt­ur og Seðla­bank­inn helzt að hafa sitt á þurru. Hæsta­rétt­ar­dóm­ar­ar hafa þó sak­að hver ann­an um lög­brot og eiga í mála­ferl­um inn­byrð­is. Fjár­fest­ing­ar sumra þeirra hafa kom­ið til kasta er­lends dóm­stóls. Siða­ráð Dóm­ara­fé­lags­ins vík­ur sér und­an að fjalla um meint van­hæfi ein­stakra Hæsta­rétt­ar­dóm­ara í dóm­um um fisk­veið­i­stjórn­ar­kerf­ið með þeim...

Mest lesið undanfarið ár