Börnin segja frá séra Gunnari

Sex konur sem Stundin ræddi við segja séra Gunnar Björnsson hafa áreitt sig þegar þær voru á barns- og unglingsaldri. Atvikin áttu sér stað yfir meira en þriggja áratuga skeið á Ísafirði, Flateyri og Selfossi þegar Gunnar var sóknarprestur og tónlistarkennari. Gunnar segir að samviska sín sé hrein.

Börnin segja frá séra Gunnari
Gunnar Björnsson Presturinn segist hafa hreina samvisku hvað varðar frásagnir kvennanna. 
steindor@stundin.is

Sex konur lýsa kynferðislegri áreitni séra Gunnars Björnssonar við sig á barns- og unglingsaldri í samtölum við Stundina. Atvikin áttu sér stað í kirkjum eða tónlistartímum í lok áttunda áratugarins á Ísafirði, á tíunda áratugnum á Flateyri og þau síðustu árið 2008 á Selfossi.

Konurnar voru á aldrinum níu til sextán ára þegar atvikin áttu sér stað. Þær lýsa þöggun í litlu samfélögunum sem þær bjuggu í og því hvernig fullorðnir afsökuðu prestinn með því að hann væri með svo mikla snertiþörf. Gunnar hefur ítrekað þurft að víkja sem sóknarprestur en honum var alltaf fundinn nýr staður innan kirkjunnar.

Helga Bjarnadóttir segir Gunnar hafa misnotað sig kynferðislega um tveggja ára skeið þegar hann var píanókennarinn hennar á Flateyri 1991 til 1993, tólf til fjórtán ára gamla. Hún lýsir því að í einkatímum hafi hann kysst sig á munninn, káfað á sér um allan líkamann ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Á landamærunum

Á landamærunum

Rík lönd, fátækt fólk

Þorvaldur Gylfason

Rík lönd, fátækt fólk

Flúði hatur og hrylling

Flúði hatur og hrylling

Bók um Kjarval fagnaðarefni fyrir börn

Anna Margrét Björnsson

Bók um Kjarval fagnaðarefni fyrir börn

Já, ekki spurning: ég er hér!

Já, ekki spurning: ég er hér!

Að ganga

Ragnheiður Harpa Leifsdóttir

Að ganga

Teflið ekki í tvísýnu með jólabaksturinn

Teflið ekki í tvísýnu með jólabaksturinn

Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskildum árangri?

Skilar kolefnisjöfnun með gróðursetningu trjáa tilskildum árangri?

Gætum að lýðræðinu: Byltingar minnihlutans

Illugi Jökulsson

Gætum að lýðræðinu: Byltingar minnihlutans

Bara lögum þetta!

Bara lögum þetta!

Aðventa í Aþenu

Jón Bjarki Magnússon

Aðventa í Aþenu

Félög Samherja greiddu 680 milljónir króna í mútur eftir að Jóhannes hætti

Félög Samherja greiddu 680 milljónir króna í mútur eftir að Jóhannes hætti