Börnin segja frá séra Gunnari

Sex konur sem Stundin ræddi við segja séra Gunnar Björnsson hafa áreitt sig þegar þær voru á barns- og unglingsaldri. Atvikin áttu sér stað yfir meira en þriggja áratuga skeið á Ísafirði, Flateyri og Selfossi þegar Gunnar var sóknarprestur og tónlistarkennari. Gunnar segir að samviska sín sé hrein.

Börnin segja frá séra Gunnari
Gunnar Björnsson Presturinn segist hafa hreina samvisku hvað varðar frásagnir kvennanna. 
steindor@stundin.is

Sex konur lýsa kynferðislegri áreitni séra Gunnars Björnssonar við sig á barns- og unglingsaldri í samtölum við Stundina. Atvikin áttu sér stað í kirkjum eða tónlistartímum í lok áttunda áratugarins á Ísafirði, á tíunda áratugnum á Flateyri og þau síðustu árið 2008 á Selfossi.

Konurnar voru á aldrinum níu til sextán ára þegar atvikin áttu sér stað. Þær lýsa þöggun í litlu samfélögunum sem þær bjuggu í og því hvernig fullorðnir afsökuðu prestinn með því að hann væri með svo mikla snertiþörf. Gunnar hefur ítrekað þurft að víkja sem sóknarprestur en honum var alltaf fundinn nýr staður innan kirkjunnar.

Helga Bjarnadóttir segir Gunnar hafa misnotað sig kynferðislega um tveggja ára skeið þegar hann var píanókennarinn hennar á Flateyri 1991 til 1993, tólf til fjórtán ára gamla. Hún lýsir því að í einkatímum hafi hann kysst sig á munninn, káfað á sér um allan líkamann ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Enn vanti sjálfstætt eftirlit með lögreglu

Enn vanti sjálfstætt eftirlit með lögreglu

·
Freud, áttatíu ára ártíð

Stefán Snævarr

Freud, áttatíu ára ártíð

·
Hvað er á seyði á Alþingi?

Illugi Jökulsson

Hvað er á seyði á Alþingi?

·
Hóteleigandi varar Íslendinga við

Hóteleigandi varar Íslendinga við

·
Vínið heim í hérað

Freyr Rögnvaldsson

Vínið heim í hérað

·
Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur

Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur

·
Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála

Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála

·
Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

·
Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

Ferskir straumar í nýrri tónleikaröð við Hlemm

·
Þegar nasisminn nam land

Illugi Jökulsson

Þegar nasisminn nam land

·
Annað andlit  – sama röddin

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Annað andlit – sama röddin

·
Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

Bróðir ráðherrans sem skipaði Sigríði án auglýsingar fékk stöðu án auglýsingar

·