Aðili

Þjóðkirkjan

Greinar

Ragnar Reykás og djöfullinn sjálfur - Litið inn á kirkjuþing
Greining

Ragn­ar Reykás og djöf­ull­inn sjálf­ur - Lit­ið inn á kirkju­þing

Vígð­ir þjón­ar og leik­menn inn­an þjóð­kirkj­unn­ar tók­ust á um fyr­ir­komu­lag bisk­ups­kjörs á auka­kirkju­þingi á föstu­dag. Þó er að­eins ár síð­an nýj­ar regl­ur um kjör til bisk­ups voru sam­þykkt­ar í góðri sátt á kirkju­þingi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgd­ist með um­ræð­un­um og við sögu koma Ragn­ar Reykás, drykkju­skap­ur og djöf­ull­inn sjálf­ur.
Kirkjan á krossgötum: Biskup varar við siðrofi vegna lítils trausts
Úttekt

Kirkj­an á kross­göt­um: Bisk­up var­ar við siðrofi vegna lít­ils trausts

Þjóð­kirkj­an hef­ur jafnt og þétt misst traust þjóð­ar­inn­ar í við­horfs­könn­un­um sam­hliða því að minna hlut­fall til­heyr­ir sókn­inni. Bisk­up nýt­ur sér­stak­lega lít­ils trausts, en kyn­ferð­is­brot und­ir­manna henn­ar hafa hundelt fer­il henn­ar, en hún seg­ir að siðrof hafi átt sér stað í ís­lensku sam­fé­lagi. Sverr­ir Jak­obs­son, pró­fess­or í mið­alda­sögu, seg­ir að þjóð­kirkj­ur standi á kross­göt­um í nú­tíma sam­fé­lagi þar sem sið­ferð­is­leg­ar kröf­ur eru rík­ar þrátt fyr­ir dvín­andi sókn í þær.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu