Þjóðkirkjan
Aðili
Presturinn í barnaníðsmálinu predikaði á uppstigningardag

Presturinn í barnaníðsmálinu predikaði á uppstigningardag

·

Presturinn sem hélt sáttafundi með konu sem hann braut gegn kynferðislega þegar hún var tíu ára hélt predikun í guðsþjónustu í maí. Sóknarpresturinn sem bað hann að predika vissi ekki um brot hans og segist miður sín.

Barnaníðsmál prests gert upp með sáttafundi á skrifstofu biskups

Barnaníðsmál prests gert upp með sáttafundi á skrifstofu biskups

·

Þjóðkirkjan þverbrýtur ítrekað eigin vinnureglur við meðferð kynferðisbrotamála. Úrskurðarnefnd þjóðkirkjunnar hefur gagnrýnt biskup fyrir aðkomu að meðferð kynferðisbrotamála. Rúmlega 60 ára gamalt barnaníðsbrot prests hefði átt að fara til úrskurðarnefndarinnar en biskup tók málið að sér og málið varð aldrei opinbert.

Þegar Bragi brást börnum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar Bragi brást börnum

·

Eitt það mikilvægasta sem samfélag getur gert er að vernda börn í viðkvæmri stöðu. Það er algjörlega óásættanlegt að maður sem hefur það hlutverk að gæta hagsmuna þessara barna, forstjóri Barnaverndarstofu, þrýsti á um samskipti barna við föður sem grunaður er um kynferðisbrot gagnvart þeim. Með viðbrögðum sínum sendir ráðherra síðan vítaverð skilaboð til barna sem búa við ofbeldi, þau sömu og börnin hafa fengið heima hjá sér, að þau séu ekki þess verð að mál þeirra séu tekin alvarlega.

Frelsi okkar til að vernda börn

Jón Trausti Reynisson

Frelsi okkar til að vernda börn

·

Mikilvægasta verkefni samfélags er að vernda börn. Barnavernd trompar trúarbrögð, hefðir og menningarlega afstæðishyggju.

Guðfræðingur: Guð er víst til

Gunnar Jóhannesson

Guðfræðingur: Guð er víst til

·

Er Guð til? Já, segir Gunnar Jóhannesson, guðfræðingur og prestur, og svarar athugasemdum efasemdarmanna með sínum rökum.

Topp fimm ástæður fyrir því að trúa á tilvist Guðs!

Gunnar Jóhannesson

Topp fimm ástæður fyrir því að trúa á tilvist Guðs!

·

Gunnar Jóhannesson, guðfræðingur og prestur, skrifar svar til guðleysingja, í andsvari við grein Snæbjörns Ragnarssonar um fimm ástæður þess að aðskilja þjóðkirkjuna og ríkið.

Unga fólkið vill aðskilnað ríkis og kirkju

Unga fólkið vill aðskilnað ríkis og kirkju

·

Ný könnun sýnir að um 56 prósent Íslendinga vilja aðskilnað ríkis og kirkju. Ungt fólk, Reykvíkingar og kjósendur Pírata eru líklegastir til að vilja aðskilnað.

Topp 5 ástæður fyrir því að við verðum að kljúfa Þjóðkirkjuna frá ríkinu

Snæbjörn Ragnarsson

Topp 5 ástæður fyrir því að við verðum að kljúfa Þjóðkirkjuna frá ríkinu

·

Snæbjörn Ragnarsson þekkir gott fólk sem starfar fyrir kirkjuna en er eindregið á þeirri skoðun að það ætti ekki að vera á launum frá ríkinu við að veita þjónustu sem hægt er að fá annars staðar.

Segja frá kynferðislegri áreitni innan kirkjunnar: „Reif mig lausa og þaut út“

Segja frá kynferðislegri áreitni innan kirkjunnar: „Reif mig lausa og þaut út“

·

Íslenskar konur sem starfa innan þjóðkirkjunnar hafa verið áreittar af prestum, sóknarnefndarmönnum og í sálgæslu. Ein lenti í því að maður fór á eftir henni á salernið og hafði á orði hvernig hún gæti blessað söfnuðinn á túr.

Í hvaða heimi býr Agnes Sigurðardóttir?

Illugi Jökulsson

Í hvaða heimi býr Agnes Sigurðardóttir?

·

Illugi Jökulsson ber saman leiguverð sem biskup ríkiskirkjunnar annars vegar borgar og hins vegar nokkrir strákar sem leigja gluggalaust herbergi þar sem þeir búa til músík.

Engin niðurstaða í viðræðum við Þjóðkirkjuna

Engin niðurstaða í viðræðum við Þjóðkirkjuna

·

Viðræður um endurskoðun kirkjujarðasamkomulagsins hafa enn ekki leitt til niðurstöðu. Endurskoðuninni átti að vera lokið í febrúar 2016.

Svara ekki fyrirspurn um Þjóðkirkjuna

Svara ekki fyrirspurn um Þjóðkirkjuna

·

Dómsmálaráðuneytið svarar ekki fyrirspurn Stundarinnar um endurskoðun kirkjujarðasamkomulagsins. Henni átti að vera lokið í febrúar 2016.