„Samfélagið trúði okkur ekki“

Mæðgurnar Lilja Magnúsdóttir og Helga María Ragnarsdóttir segja að samfélagið á Selfossi hafi snúið við þeim baki eftir að Helga María sagði 16 ára frá því sem hún upplifði sem kynferðislega áreitni séra Gunnars Björnssonar í Selfosskirkju. Samsæriskenningar um fyrirætlanir þeirra lifi enn góðu lífi í bænum. Tíu ár eru nú liðin frá því að Hæstiréttur sýknaði í máli Helgu og annarrar unglingsstúlku.

„Samfélagið trúði okkur ekki“
Lilja Magnúsdóttir Lilja segir yfirmann sinn hafa sagt sér að málið væri allt samsæri hjá sóknarnefndinni.  Mynd: Heiða Helgadóttir
steindor@stundin.is

Helga María Ragnarsdóttir var 16 ára þegar hún sagði móður sinni að presturinn í Selfosskirkju hefði reynt að kyssa sig. Ári síðar, í mars 2009, hafði Hæstiréttur dæmt í málinu og sýknað séra Gunnar Björnsson þar sem háttsemi hans gagnvart tveimur stúlkum í kirkjunni hefði ekki getað talist kynferðisleg áreitni eða ósiðlegt athæfi gagnvart barni í skilningi laganna.

Sex konur, þar á meðal Helga María, lýsa kynferðislegri áreitni séra Gunnars við sig á barns- og unglingsaldri í samtölum við Stundina. Þær segja að hann hafi í tíð sinni sem sóknarprestur í Bolungarvík, á Flateyri og á Selfossi nýtt sér aðstöðu sína til að kyssa þær og káfa á þeim.

Helga María flutti frá Selfossi og hefur lítið komið til baka. Móðir hennar, Lilja Magnúsdóttir, bjó þar áfram um hríð og segist hafa upplifað hvernig bæjarfélagið hafi snúist gegn fjölskyldunni fyrir að bera sakir ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Við mælum með

Seldi í Sjóði 9 sama dag og neyðarlögin voru sett

Seldi í Sjóði 9 sama dag og neyðarlögin voru sett

·
Heimkoman

Heimkoman

·
Sendur heim í hefndarhug

Sendur heim í hefndarhug

·
Endaði á bráðamóttöku eftir sonarmissi

Endaði á bráðamóttöku eftir sonarmissi

·

Nýtt á Stundinni

Hótel Rangá hagnaðist um 650 milljónir: „Óeðlilega miklar launahækkanir“

Hótel Rangá hagnaðist um 650 milljónir: „Óeðlilega miklar launahækkanir“

·
Píkutorfan

Píkutorfan

·
Tabú afþakkar fundarboð: „Ekki hægt ætlast til þess að þolendur þessa ofbeldis mæti gerendum“

Tabú afþakkar fundarboð: „Ekki hægt ætlast til þess að þolendur þessa ofbeldis mæti gerendum“

·
Sögðu Braga hafa „tekið upp tólið og skipað fyrir um aðgerðir“

Sögðu Braga hafa „tekið upp tólið og skipað fyrir um aðgerðir“

·
Strærsta veitingafyrirtækið í Leifsstöð notar vinnuafl frá starfsmannaleigu

Strærsta veitingafyrirtækið í Leifsstöð notar vinnuafl frá starfsmannaleigu

·
Ef ríkisstarfsmenn semja um meira en 0,5 prósenta launahækkanir mun ríkisstjórnin skera niður

Ef ríkisstarfsmenn semja um meira en 0,5 prósenta launahækkanir mun ríkisstjórnin skera niður

·
Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017

Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017

·
Flugrekstrarleyfi WOW kann að verða afturkallað fyrr eða síðar vegna skulda

Flugrekstrarleyfi WOW kann að verða afturkallað fyrr eða síðar vegna skulda

·
Varaformaður Rauða krossins styður umdeildar tanngreiningar á börnum

Varaformaður Rauða krossins styður umdeildar tanngreiningar á börnum

·
Ríkisstjórnin myndi bregðast við efnahagsskelli með hertu aðhaldi

Ríkisstjórnin myndi bregðast við efnahagsskelli með hertu aðhaldi

·
Frétt um „himinn og haf“ á skjön við tilboð Eflingar

Frétt um „himinn og haf“ á skjön við tilboð Eflingar

·
Þegar verðið verður sverð

Stefán Snævarr

Þegar verðið verður sverð

·