Grátt uppgjör blaðakonu við MeToo: „Blaðamenn eru ekki aktívistar“
Sænska blaðakonan Åsa Linderborg hefur skrifað bók þar sem hún gerir upp Metoo-umræðuna í Svíþjóð með gagnrýnum hætti. Linderborg var í mótsagnakenndri stöðu í Metoo-umræðunni þar sem hún hefur bæði gagnrýnt hana og líka verið gagnrýnd fyrir að hafa valdið sjálfsmorði leikhússtjórans Benny Fredrikson með skrifum sínum um hann.
Fréttir
3578
Árið 2019: Barátta barnanna og bakslagið í umræðunni
Ársins 2019 verður minnst sem ársins þegar mannkynið áttaði sig á yfirvofandi hamfarahlýnun, með Gretu Thunberg í fararbroddi. Leiðtogar þeirra ríkja sem menga mest draga þó enn lappirnar. Falsfréttir héldu áfram að rugla umræðuna og uppljóstrarar um hegðun þeirra valdamiklu fengu að finna fyrir því.
FréttirMetoo
736
Teymi þjóðkirkjunnar ekki hafið störf
Starfsemi teymis sem mun fjalla um kynferðisbrotamál, ofbeldi og einelti innan þjóðkirkjunnar hefur tafist um fjóra mánuði. Öllum sem valdir voru upphaflega í teymið hefur verið skipt út.
FréttirMetoo
35243
Bíða enn eftir viðbrögðum Þjóðkirkjunnar við kynferðisbrotamáli
Enginn frá þjóðkirkjunni hefur haft samband við þær konur sem stigu fram í Stundinni í mars og lýstu áreitni séra Gunnars Björnssonar gagnvart þeim á barnsaldri. Tafir hafa verið á því að nýtt teymi þjóðkirkjunnar, sem sinnir viðkvæmum málum, taki til starfa.
FréttirMetoo
1942.371
Metoo-konur senda yfirlýsingu: Þolendur beri ekki ábyrgð á mannorði gerenda
„Fátt myndi ávinnast ef sakfellingardómur væri eina forsenda þess að segja upp starfsmanni sem brýtur gegn samstarfsfólki sínu,“ segir í yfirlýsingu 30 metoo-kvenna vegna umræðu um dómsmál leikara gegn Borgarleikhúsinu vegna uppsagnar í kjölfar ásakana.
Fréttir
427
Mótmæltu niðurfellingu nauðgunarmála
MeToo Reykjavík-ráðstefnan fór fram í Hörpu í vikunni. Mótmælendur við embætti héraðssaksóknara bentu á að tvö af hverjum þremur málum fari aldrei fyrir dóm.
FréttirMetoo
Akureyri innleiðir verkferla vegna MeToo
Bæjarfulltrúar unnu viðbragðsáætlun vegna mögulegs ofbeldis, áreitni eða kynferðislegrar áreitni hjá kjörnum fulltrúum. Breyttar siðareglur og hagsmunaskráning eru einnig í vinnslu.
Fréttir
Jón Baldvin stefnir Aldísi dóttur sinni fyrir meiðyrði
Jón Baldvin Hannibalsson hefur stefnt RÚV, Sigmari Guðmundssyni og Aldísi Schram vegna ummæla sem féllu í Morgunútvarpi Rásar 2.
Fréttir
„Ég upplifi í þessari viku eins og árið hafi einungis verið slæmur draumur“
Bára Huld Beck lýsir því hvernig hún neyðist til að hafa manninn sem áreitti hana sífellt fyrir augunum; hún er blaðamaður og hann þingmaður.
Fréttir
Ritstjóri Morgunblaðsins segir „offorsið“ gegn séra Ólafi dæmi um galdrabrennu
Gagnrýnir fjölmiðla fyrir að „þykjast hafa rannsóknarvald“ og fara offari gegn mönnum sem sæta alvarlegum ásökunum.
FréttirMetoo
Ungir jafnaðarmenn vildu að Ágúst hætti á þingi – Sema Erla sakar flokksfélaga sína um meðvirkni og hræsni
Endurkoma Ágústs Ólafs Ágústssonar á þing veldur titringi innan Samfylkingarinnar.
Fréttir
Jón Baldvin gaf skýrslu hjá lögreglu í gær
Jón Baldvin Hannibalsson var kallaður til skýrslutöku hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær. Carmen Jóhannsdóttir hefur kært hann fyrir kynferðislega áreitni.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.