Suðurland
Svæði
Varaþingmaður Pírata vill einkarekstur í mennta- og heilbrigðismálum og segir hið opinbera „glatað“

Varaþingmaður Pírata vill einkarekstur í mennta- og heilbrigðismálum og segir hið opinbera „glatað“

Álfheiður Eymarsdóttir telur einu leiðina til að bæta kjör kennara og heilbrigðisstarfsfólks vera að auka einkarekstur og mynda samkeppni um starfsfólk. „Hið opinbera er ekki best í rekstri eða að hugsa vel um starfsfólk.“

Þjóðgarðsvörður: „Blessuð sé minning Skaftafellsjökuls“

Þjóðgarðsvörður: „Blessuð sé minning Skaftafellsjökuls“

Myndir sem teknar hafa verið árlega frá 2012 sýna hvernig Skaftafellsjökull hefur bráðnað.

Börnin segja frá séra Gunnari

Börnin segja frá séra Gunnari

Sex konur sem Stundin ræddi við segja séra Gunnar Björnsson hafa áreitt sig þegar þær voru á barns- og unglingsaldri. Atvikin áttu sér stað yfir meira en þriggja áratuga skeið á Ísafirði, Flateyri og Selfossi þegar Gunnar var sóknarprestur og tónlistarkennari. Gunnar segir að samviska sín sé hrein.

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

Ingi Rafn Ragnarsson, sonur hins látna, segir að það hafi reynst fjölskyldunni erfitt að sitja undir rógburði um föður sinn í sveitinni. Börn hans hafi sjálf mátt þola sinn skerf af persónuárásum í kjölfar réttarhaldanna.

Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð

Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð

Varð bróður sínum að bana aðfaranótt laugardags 31. mars. Bar fyrir sig minnisleysi þrátt fyrir að hafa lýst átökum í símtali við lögreglu um morguninn.

Berst fyrir viðurkenningu á ranglætinu sem fólst í því að vista hann í fangelsi

Berst fyrir viðurkenningu á ranglætinu sem fólst í því að vista hann í fangelsi

Ólafur Hafsteinn Einarsson, fatlaður maður sem var vistaður án dóms í kvennafangelsi, átti fund með dómsmálaráðherra í mars en hefur ekki enn fengið afgreiðslu á máli sínu. Ólafur krefst þess að rannsókn fari fram á máli hans og annarra sem voru vistaðir með honum.

Björn Leví segir breikkun Suðurlandsvegar sýna hversu stóran þátt kjördæmapólitík leiki

Björn Leví segir breikkun Suðurlandsvegar sýna hversu stóran þátt kjördæmapólitík leiki

Segir útboð á breikkun Suðurlandsvegar brýna framkvæmd en athygli veki að nú loks sé ráðist í verkefnið, þegar í stól samgönguráðherra sé kominn þingmaður sem noti veginn nánast daglega.

Ólafur fundaði með ráðherra

Ólafur fundaði með ráðherra

Ólafur Hafsteinn Einarsson fékk loks fund með dómsmálaráðherra um vistun hans í fangelsi vegna fötlunar. Ráðherra vildi ekki lofa rannsókn eða gefa út neinar yfirlýsingar um framhaldið.

Fatlaður maður sækist eftir réttlæti eftir vistun í fangelsi

Fatlaður maður sækist eftir réttlæti eftir vistun í fangelsi

Ólafur Hafsteinn Einarsson, lögblindur maður, var vistaður í lok níunda áratugarins í opnu kvennafangelsi á Suðurlandi þar sem hann upplifði niðurlægingu og harðræði og leið eins og hann væri fangi. Hann hefur óskað eftir fundi með dómsmálaráðherra vegna vistunar fullorðins fatlaðs fólks á vistheimilum.

Reykjavíkurrotturnar

Sighvatur Björgvinsson

Reykjavíkurrotturnar

Sighvatur Björgvinsson

Sighvatur Björgvinsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, veltir fyrir sér orðalagi Ásmunds Friðrikssonar um Reykjavíkurrottur.

Ung stúlka skall í jörðina eftir að hafa tekið sopa á balli

Ung stúlka skall í jörðina eftir að hafa tekið sopa á balli

„Ég vissi ekki hvort ég væri að fara að missa barnið mitt,“ segir móðir 19 ára stúlku sem lá köld og marin eftir að hafa tekið sopa af drykk á balli, sem hún telur hafa innihaldið ólyfjan.

Ásmundur biðst afsökunar - var „argur og þreyttur“

Ásmundur biðst afsökunar - var „argur og þreyttur“

Þingmaður Sjálfstæðisflokks neitaði að gefa upp akstursgreiðslur sem hann þiggur frá ríkinu og kvartaði undan kostnaði við lögfræðinga Rauða krossins. Hann biðst nú afsökunar.