Suðurland
Svæði
Fatlaður maður var vistaður í kvennafangelsi

Fatlaður maður var vistaður í kvennafangelsi

Ólafur Hafsteinn Einarsson var, í lok níunda áratugsins, vistaður í opnu kvennafangelsi á Suðurlandi þar sem fangar sem höfðu meðal annars framið manndráp afplánuðu dóma sína. Þar upplifði hann niðurlægingu og harðræði, og leið eins og hann væri fangi. Ólafi leið svo illa að hann strauk úr fangelsinu og gekk til Reykjavíkur, en hann er lögblindur. Hann kallar eftir rannsókn Alþingis á vistheimilum sem voru starfrækt á þessum tíma.

Skaðinn af Hvammsvirkjun

Edda Pálsdóttir

Skaðinn af Hvammsvirkjun

Edda Pálsdóttir

„Mér er nefnilega ekki sama og ég mun ekki gefast upp,“ skrifar Edda Pálsdóttir um fyrirhugaða Hvammsvirkjun.

Græða á því að rukka fólk ólöglega fyrir að sjá náttúruperlur

Græða á því að rukka fólk ólöglega fyrir að sjá náttúruperlur

Þrír landeigendur svæða á náttúruminjaskrá rukka fyrir aðgang án heimildar ríkisins eða Umhverfisstofnunar, sem er á skjön við náttúruverndarlög. Stefna ríkisstjórnarinnar er að hefja svokallaða „skynsamlega gjaldtöku“ á ferðamönnum og búist er við frumvarpi frá umhverfisráðherra fyrir haustþing í þeim tilgangi, en þangað til er lögmæti gjaldtöku óviss.

Friðlýst náttúra óvarin fyrir niðurníðslu

Friðlýst náttúra óvarin fyrir niðurníðslu

Um 70 til 80 friðlýst náttúrusvæði eru óvarin af landvörðum vegna áherslu yfirvalda. Landvörðum hefur ekki fjölgað nándar nærri jafnmikið og erlendum ferðamönnum og segja sérfræðingar hjá Umhverfisstofnun að friðlýst svæði liggi undir skemmdum vegna ágangs. Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra segir að landvörðum verði fjölgað.

Sjálfboðaliði segir Sólheimum stjórnað eins og konungsríki

Sjálfboðaliði segir Sólheimum stjórnað eins og konungsríki

Rúmeninn Stefan George Kudor, sem starfaði sem sjálfboðaliði á Sólheimum árið 2014, tekur undir frásagnir sjálfboðaliða sem störfuðu á staðnum árið 2015, sem lúta að slæmri stjórn og skipulagningu á starfi sjálfboðaliða. Hann segist hafa horft upp á Sólheima missa fjölda hæfileikaríks starfsfólks af þessum sökum. „Hann kom fram við okkur eins og þræla,“ segir hann um framkvæmdastjóra Sólheima.

Sjálfboðaliðar þögul verkfæri stjórnenda

Sjálfboðaliðar þögul verkfæri stjórnenda

Maylis Galibert kom til starfa sem sjálfboðaliði á Sólheimum í ársbyrjun 2015, full væntinga. Hún varð hins vegar fyrir miklum vonbrigðum með reynsluna. Þegar henni varð ljóst að gagnrýni einstaklinga leiddi ekki af sér úrbætur lagði hún spurningakönnun fyrir aðra sjálfboðaliða. Hún leiddi í ljós að margir þeirra höfðu svipaða sögu vonbrigða að segja.

Starfið langt frá því að standast væntingar sjálfboðaliða

Starfið langt frá því að standast væntingar sjálfboðaliða

Slæmt, lítið og heilsuspillandi húsnæði. Engar samgöngur svo þeir þurftu að fara á puttanum til að komast til og frá þorpinu. Samskiptaleysi. Útilokun frá þátttöku í samfélaginu. Þetta eru þau skilaboð sem voru gegnumgangandi frá velflestum sjálfboðaliðunum sem svöruðu spurningakönnun um reynslu sína af Sólheimum árið 2015.

Fimm manna fjölskylda ætlar engu að henda

Fimm manna fjölskylda ætlar engu að henda

Hjónin Guðrún Ásdís Sturlaugsdóttir og Tjörvi Óskarsson hafa dregið verulega úr allri sóun á undanförnum árum. Nýlega tóku þau ákvörðun um að stefna að því að lítið sem ekkert rusl fari út af heimilinu sem ekki má endurvinna. Dæturnar þrjár eru spenntar fyrir áskoruninni og taka virkan þátt í verkefninu.

Stór skjálfti við Kötlu

Stór skjálfti við Kötlu

Jarðskjálftaröð hefur orðið í Kötlu undanfarinn klukkutíma. Skjálftar fundust vel í nágrenninu.

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ráðherravalið „lítilsvirðingu“

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ráðherravalið „lítilsvirðingu“

Einn þingmanna Sjálfstæðisflokksins gagnrýnir harðlega ráðherraval Bjarna Benediktssonar. Páll Magnússon vann kosningasigur sem oddviti flokksins í suðurkjördæmi.

„Ævintýraleg“ starfsmannavelta á Sólheimum

„Ævintýraleg“ starfsmannavelta á Sólheimum

Einræðistilburðir og viðmót framkvæmdastjóra Sólheima, sem stutt er af stjórnarformanni staðarins sem einnig er faðir þess fyrrnefnda, er það sem hrekur fagfólk frá Sólheimum og skýrir gríðarlega starfsmannaveltu þar. Þetta segir fyrrum prestur á staðnum og fleiri fyrrum starfsmenn taka undir orð hennar. Á fimmta tug starfsmanna hefur ýmist hætt störfum á Sólheimum eða verið sagt upp á undanförnum tveimur árum. Framkvæmdastjóri kennir árferði og staðsetningu í sveit um starfsmannaveltuna.

Alvarlegar athugasemdir gerðar við starfsemi Sólheima

Alvarlegar athugasemdir gerðar við starfsemi Sólheima

Réttindamálum fatlaðra er verulega ábótavant á Sólheimum, ef athugasemdir réttindagæslumanns fatlaðs fólks á Suðurlandi eiga við rök að styðjast. Réttindagæslumaðurinn tilkynnti velferðarráðuneytinu um málin í fyrrahaust. Lítið var gert til að bregðast við gagnrýninni, enda vísaði framkvæmdastjóri Sólheima henni nær alfarið á bug og taldi með því málinu lokið.