Svæði

Suðurland

Greinar

Mannlaust við Gullfoss
FréttirCovid-19

Mann­laust við Gull­foss

„Nú er góð­ur tími til að njóta þess sem þetta er: Nátt­úra,“ seg­ir starfs­mað­ur á Gull­fosskaffi.
Akstur Ásmundar hefur kostað tæpar 29 milljónir frá 2013
FréttirAksturskostnaður þingmanna

Akst­ur Ásmund­ar hef­ur kostað tæp­ar 29 millj­ón­ir frá 2013

Ásmund­ur Frið­riks­son hef­ur á ár­inu feng­ið akst­urs­kostn­að end­ur­greidd­an fyr­ir rúm­lega 50 pró­sent hærri upp­hæð en þing­mað­ur­inn í öðru sæti.
Varaþingmaður Pírata vill einkarekstur í mennta- og heilbrigðismálum og segir hið opinbera „glatað“
Fréttir

Vara­þing­mað­ur Pírata vill einka­rekst­ur í mennta- og heil­brigð­is­mál­um og seg­ir hið op­in­bera „glat­að“

Álf­heið­ur Eym­ars­dótt­ir tel­ur einu leið­ina til að bæta kjör kenn­ara og heil­brigð­is­starfs­fólks vera að auka einka­rekst­ur og mynda sam­keppni um starfs­fólk. „Hið op­in­bera er ekki best í rekstri eða að hugsa vel um starfs­fólk.“
Þjóðgarðsvörður: „Blessuð sé minning Skaftafellsjökuls“
FréttirLoftslagsbreytingar

Þjóð­garðsvörð­ur: „Bless­uð sé minn­ing Skafta­fells­jök­uls“

Mynd­ir sem tekn­ar hafa ver­ið ár­lega frá 2012 sýna hvernig Skafta­fells­jök­ull hef­ur bráðn­að.
Börnin segja frá séra Gunnari
RannsóknMetoo

Börn­in segja frá séra Gunn­ari

Sex kon­ur sem Stund­in ræddi við segja séra Gunn­ar Björns­son hafa áreitt sig þeg­ar þær voru á barns- og ung­lings­aldri. At­vik­in áttu sér stað yf­ir meira en þriggja ára­tuga skeið á Ísa­firði, Flat­eyri og Sel­fossi þeg­ar Gunn­ar var sókn­ar­prest­ur og tón­list­ar­kenn­ari. Gunn­ar seg­ir að sam­viska sín sé hrein.
Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli
Fréttir

Son­ur hins látna seg­ir fjöl­skyld­una sæta per­sónu­árás­um í kjöl­far mann­dráps­ins á Gýgjar­hóli

Ingi Rafn Ragn­ars­son, son­ur hins látna, seg­ir að það hafi reynst fjöl­skyld­unni erfitt að sitja und­ir róg­burði um föð­ur sinn í sveit­inni. Börn hans hafi sjálf mátt þola sinn skerf af per­sónu­árás­um í kjöl­far rétt­ar­hald­anna.
Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð
Fréttir

Sjö ára fang­elsi fyr­ir bróð­ur­morð

Varð bróð­ur sín­um að bana að­faranótt laug­ar­dags 31. mars. Bar fyr­ir sig minn­is­leysi þrátt fyr­ir að hafa lýst átök­um í sím­tali við lög­reglu um morg­un­inn.
Berst fyrir viðurkenningu á ranglætinu sem fólst í því að vista hann í fangelsi
Fréttir

Berst fyr­ir við­ur­kenn­ingu á rang­læt­inu sem fólst í því að vista hann í fang­elsi

Ólaf­ur Haf­steinn Ein­ars­son, fatl­að­ur mað­ur sem var vist­að­ur án dóms í kvennafang­elsi, átti fund með dóms­mála­ráð­herra í mars en hef­ur ekki enn feng­ið af­greiðslu á máli sínu. Ólaf­ur krefst þess að rann­sókn fari fram á máli hans og annarra sem voru vist­að­ir með hon­um.
Björn Leví segir breikkun Suðurlandsvegar sýna hversu stóran þátt kjördæmapólitík leiki
Fréttir

Björn Leví seg­ir breikk­un Suð­ur­lands­veg­ar sýna hversu stór­an þátt kjör­dæm­apóli­tík leiki

Seg­ir út­boð á breikk­un Suð­ur­lands­veg­ar brýna fram­kvæmd en at­hygli veki að nú loks sé ráð­ist í verk­efn­ið, þeg­ar í stól sam­göngu­ráð­herra sé kom­inn þing­mað­ur sem noti veg­inn nán­ast dag­lega.
Ólafur fundaði með ráðherra
Fréttir

Ólaf­ur fund­aði með ráð­herra

Ólaf­ur Haf­steinn Ein­ars­son fékk loks fund með dóms­mála­ráð­herra um vist­un hans í fang­elsi vegna fötl­un­ar. Ráð­herra vildi ekki lofa rann­sókn eða gefa út nein­ar yf­ir­lýs­ing­ar um fram­hald­ið.
Fatlaður maður sækist eftir réttlæti eftir vistun í fangelsi
Fréttir

Fatl­að­ur mað­ur sæk­ist eft­ir rétt­læti eft­ir vist­un í fang­elsi

Ólaf­ur Haf­steinn Ein­ars­son, lög­blind­ur mað­ur, var vist­að­ur í lok ní­unda ára­tug­ar­ins í opnu kvennafang­elsi á Suð­ur­landi þar sem hann upp­lifði nið­ur­læg­ingu og harð­ræði og leið eins og hann væri fangi. Hann hef­ur ósk­að eft­ir fundi með dóms­mála­ráð­herra vegna vist­un­ar full­orð­ins fatl­aðs fólks á vistheim­il­um.
Reykjavíkurrotturnar
Sighvatur Björgvinsson
Pistill

Sighvatur Björgvinsson

Reykja­vík­urrott­urn­ar

Sig­hvat­ur Björg­vins­son, fyrr­ver­andi þing­mað­ur og ráð­herra, velt­ir fyr­ir sér orða­lagi Ásmunds Frið­riks­son­ar um Reykja­vík­urrott­ur.