Sex konur segja séra Gunnar Sigurjónsson hafa áreitt og beitt sig kynbundnu ofbeldi
Séra Gunnar Sigurjónsson, sóknarprestur við Digranes- og Hjallaprestakall, var ekki sendur í leyfi vegna samstarfsörðugleika heldur vegna ásakanna um kynferðislegt áreiti, kynbundið ofbeldi og einelti.
ÚttektViku vegna ásakana
6
Mennirnir sem viku vegna ásakana
Á síðastliðnu ári hafa fjölmargir menn vikið í kjölfar ásakana um kynbundið ofbeldi. Hverjir eru þessir menn, hvað voru þeir sakaðir um og hvað varð þess valdandi að þeir annaðhvort viku sjálfir eða misstu stöðu sína vegna þess?
FréttirKonur kvarta undan kynferðislegri áreitni lækna
3
Konur krefjast aðgerða og breytinga á menningu spítalans
„Við segjum nú er komið nóg,“ segir aðgerðahópurinn Konur í læknastétt sem krefst aðgerða á Landspítalanum. Það sé ekki nóg að bæta verkferla heldur þurfi að breyta menningunni. Niðurstöður rannsóknar sýna að þriðjungur almennra lækna hefur upplifað kynbundið ofbeldi eða misrétti á spítalanum. Fæstir leita eftir stuðningi spítalans en þeir sem það gera fá lítinn sem engan stuðning.
Úttekt
2
Mál Megasar fellt niður án frekari rannsóknar
Bergþóra Einarsdóttir tilkynnti meint brot Megasar og Gunnars Arnar til lögreglu strax árið 2004, en gögnin fundust ekki aftur í málaskrá lögreglu. Árið 2011 lagði hún fram formlega kæru en frekari rannsókn fór aldrei fram, þeir voru aldrei kallaðir fyrir og málið fellt niður þar sem það var talið fyrnt, enda skilgreint sem blygðunarsemisbrot. Niðurstaðan var kærð til ríkissaksóknara sem taldi málið heyra undir nauðgunarákvæðið en felldi það einnig niður á grundvelli einnar setningar.
Fréttir
Spítalinn segist hafa brugðist þolanda áreitni
Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, settur forstjóri Landspítalans og Gunnar Ágúst Beinteinsson, framkvæmdastjóri mannauðs á spítalanum, segja í svari til Stundarinnar að spítalinn hafi brugðist þolanda Björns Loga Þórarinssonar sérfræðilæknis og biðja hana afsökunar.
Fréttir
Segir sýknudóm yfir Jóni Baldvini sýna að réttarkerfið sé ofbeldisfullt
Carmen Jóhannsdóttir segir ákveðið áfall að sjá hversu einhliða niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli á hendur Jóni Baldvini Hannibalssyni sé. Í dómnum var vitnisburður móður Carmenar fyrir dómi sagður í ósamræmi við skýrslutöku hjá lögreglu. Svo var einnig um vitnisburð Jóns Baldvins.
Aðsent
Rangindi héraðsdómara
Aldís Schram lýsir því hvernig héraðsdómarinn Guðjón St. Marteinsson hafi, að hennar mati, horft framhjá ýmsum mikilvægum atriðum þegar hann kvað upp sýknudóm yfir Jóni Baldvini Hannibalssyni.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
Jón Baldvin sýknaður
Ósannað þótti í Héraðsdómi Reykjavíkur að Jón Baldvin Hannibalsson hefði gerst sekur um kynferðislega áreitni.
FréttirKSÍ-málið
KSÍ gerði kröfu um sátt í máli Kolbeins svo hann yrði valinn í HM-hópinn
Almar Þór Möller, lögmaður Kolbeins Sigþórssonar, staðfestir í samtali við Stundina að það að klára kæru brotaþola með sátt var skilyrði fyrir því að Kolbeinn kæmi til álita að spila á heimsmeistaramótinu í Rússlandi 2018. Þetta skilyrði kom frá KSÍ.
FréttirKSÍ-málið
Sex leikmenn karlalandsliðsins sakaðir um kynferðis- og ofbeldisbrot
Aðgerðahópurinn Öfgar sendi stjórn KSÍ upplýsingar um sex landsliðsmenn sem sagðir eru hafa beitt kynferðisofbeldi og ofbeldi. Hluti leikmannanna hefur ekki verið nafngreindur áður í tengslum við slík brot.
FréttirMeðhöndlari kærður
Vill fá að mæta brotlega nuddaranum í opnu þinghaldi
Jóhannes Tryggvi Sveinbjörnsson meðhöndlari hefur verið ákærður fyrir að hafa brotið kynferðislega gegn Ragnhildi Eik Árnadóttur. Jóhannes var í janúar dæmdur fyrir að nauðga fjórum konum sem leituðu til hans í meðferð. Hann býður enn upp á meðhöndlun við stoðkerfisvandamálum.
FréttirIngó afbókaður
Fleiri hafa stutt afboðun Ingós en endurkomu hans í brekkusöng
Undirskriftalistar ganga á víxl vegna ákvörðunar um að afbóka Ingó Veðurguð úr brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í kjölfar ásakana.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.