Aflýsingarmenningin vekur spurningar um eftirlitssamfélag, sannleikann, frelsi, vald og ófullkomleika.
FréttirMetoo
Öskrað gegn óréttlæti
Hópur kvenna safnaðist saman fyrir utan Héraðsdóm Reykjavíkur um hádegisbil í dag til að öskra gegn óréttlæti og með samstöðu fyrir þolendum kynferðisofbeldis
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
Landsréttur fellir úr gildi frávísun í máli Jóns Baldvins
Héraðsdómur mun taka mál Jóns Baldvins Hannibalssonar til efnismeðferðar. Málflutningi hans um að meint kynferðisleg áreitni hans sé ekki refsiverð samkvæmt spænskum lögum er hafnað.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
Máli Jóns Baldvins aftur vísað frá og aftur kært til Landsréttar
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur í annað sinn vísað frá máli Jóns Baldvins Hannibalssonar varðandi kynferðislega áreitni. Úrskurðurinn verður í annað sinn kærður til Landsréttar.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
Segir fólk ekki þora að verja Jón Baldvin opinberlega
Bryndís Schram segir fólk gleðjast yfir óförum annarra þegar rætt er um meinta kynferðislega áreitni Jóns Baldvins Hannibalssonar á samfélagsmiðlum. Fjöldi fólks gæti varið hann en umfjöllunin sé „samþykkt með þögn heigulsháttarins“.
Fréttir
Frávísunarkrafa Jóns Baldvins verður tekin aftur fyrir í héraðsdómi
Landsréttur hefur gert ómerka frávísun héraðdsdóms Reykjavíkur á máli Jóns Baldvins Hannibalssonar sem varðar kynferðislega áreitni. Flytja þarf frávísunarmálið að nýju.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
Ákæruvaldið telur stofnun ESB staðfesta að meint athæfi Jóns Baldvins sé refsivert
Kynferðisleg áreitni er refsiverð að spænskum lögum að mati stofnunarinnar Eurojust. Héraðssaksóknari hefur kært frávísun í máli Jóns Baldvins Hannibalssonar til Landsréttar, en héraðsdómur taldi spænsku lagagreinina frábrugðna þeirri íslensku.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
Frávísun í máli Jóns Baldvins kærð til Landsréttar
Héraðssaksóknari hefur kært frávísun í máli Jóns Baldvins Hannibalssonar til Landsréttar. Málið varðar meinta kynferðislega áreitni hans á Spáni sumarið 2018.
Fréttir
Jón Baldvin fer rangt með málsatvik
Lýsing Jóns Baldvins Hannibalssonar á málsatvikum varðandi kæru Guðrúnar Harðardóttur á hendur honum er ekki rétt. Ríkissaksóknari taldi að framferði Jóns Baldvins hefðu getað varðað brot á íslenskum hegningarlögum. Sökum þess að meint brot voru framin erlendis var málið látið niður falla.
FréttirJón Baldvin Hannibalsson
„Ánægð fyrir mína hönd og allra hinna kvennanna“
Gefin hefur verið út ákæra á hendur Jóni Baldvin Hannibalssyni, fyrrverandi utanríkisráðherra, vegna kynferðisbrots. Carmen Jóhannsdóttir sem kærði Jón Baldvin segir hann viðhalda eigin fjölskylduharmleik. Fjöldi kvenna steig fram á síðasta ári og lýsti endurteknum og ítrekuðum brotum Jón Baldvins gegn þeim, þeim elstu frá árinu 1967.
Fréttir
Fékk óhugnanleg skilaboð um að hún stundaði vændi
Alexandra Jurkovičová segir lögreglu ekkert aðhafast eftir að hún tilkynnti um stafrænt kynferðisofbeldi. Kærasti hennar fékk sent skjáskot með persónuupplýsingum og verðlista þar sem látið var líta út fyrir að hún seldi vændisþjónustu í Reykjavík. Hún segir augljóst hver sökudólgurinn sé.
Fréttir
„Eins og mús í hrammi kattar á leiðinni heim“
Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir lýsir því að ókunnugur karlmaður í „veiðihug“ hafi elt sig heim að næturlagi, en hún hafði hafnað boði hans um kynlíf og lesið honum pistilinn um mannasiði. Hún segist hafa lent í slíku áður, en hefur fengið sig fullsadda af slíkri ógnarhegðun karla.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.