Þessi grein er rúmlega 2 mánaða gömul.

Tíu ár af nýjum vitnisburðum um háttsemi Jóns Baldvins

Frá því að Guð­rún­ar Harð­ar­dótt­ir steig fram fyr­ir 10 ár­um síð­an og op­in­ber­aði bréf sem Jón Bald­vin Hanni­bals­son sendi þeg­ar hún var ung­ling­ur hafa tug­ir annarra frá­sagna um hátt­semi hans kom­ið fram. Jón Bald­vin hef­ur reynt að fá fólk til að skrifa und­ir stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu en á sama tíma eiga sér stað ný at­vik þar sem kon­ur upp­lifa hann sem ógn.

Tíu ár af nýjum vitnisburðum um háttsemi Jóns Baldvins
Pússl bætast í myndina Á síðasta áratug hafa birst tugir frásagna um það hvernig einn af þekktari stjórnmálamönnum Íslands á seinni hluta tuttugustu aldar, Jón Baldvin Hannibalssonar, hefur komið fram við stúlkur og konur. Hann sést hér með Bryndís Schram konu sinni og frænkur hennar hafa meðal annars sagt frá meintri kynferðislegri áreitni Jóns Baldvins. Mynd: Gunnar V. Andrésson

Haustið 2019 var Jóni Baldvini Hannibalssyni, fyrrverandi utanríkisráðherra og sendiherra, vísað frá af bar á Hernámssetrinu í Hvalfirði. Safnið gengur undir nafninu Stríð og friður. Ástæðan fyrir því að honum var vísað frá var að konu sem starfaði á barnum leið illa að hafa hann þar sem gest. Jón Baldvin hafði áður komið á barinn og viðhaft samskipti við umrædda konu sem ollu henni vanlíðan. Konan var á fertugsaldri þegar atburðurinn átti sér stað. Þegar Jón Baldvin kom aftur á barinn í sama félagsskap og í fyrra skiptið ákvað hópurinn sem skipulagði viðburðinn, eftir að hafa verið greint frá því hvað átti sér stað í fyrri heimsókninni, að óheppilegt væri að Jón Baldvin væri á sama stað og konan. Þetta herma heimildir Stundarinnar. 

Staðarhaldari Hernámssetursins er Guðjón Sigmundsson, sem landsþekktur er sem Gaui litli. Guðjón vildi ekki ræða opinberlega um málið þegar eftir því var leitað. 

„Hann var svo bara …

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð tvær fríar áskriftargreinar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 2.390 krónum á mánuði.
Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.
Kjósa
6
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir (4)

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
 • ÁHG
  Árni Hafþór Guðnýjarson skrifaði
  Sighvatur Björgvinnsson og Össur Skarphéðinsson fóru þeir ekki fremstir í flokki verjenda Gísla Aðalsteinns Hjartarsonar ekki man ég eftir að Þröstur Ólafsson hafi beit sér þar,en nú er þessa varnir yllfinanlega það er búið að hilja þetta hefur eflaust elds ylla,en hitt man ég að hvorugur þessara formanna lét svo lítið að biðja foreldra í ungliðahreifinu flokksínsá Vestfjörðum afsökunar hvað þá fyrigefningar á framkomu Gísla gagnvart ungliðunum.Þótt varnarskrif þeirra liggi ekki á lausu þá ligja miningar greinar þeira á lausu og eru vel fynnanlegar í Morgunblaðinu.
  0
 • Sigurveig Eysteins skrifaði
  Fjölmiðlar og dómskerfið taka ekki á þessum karli ....það er svo óþægilegt fyrir þá og hann ...enn hvað með þá sem hafa orðið fyrir honum... er það ekki það sama... og af hverju ætti tuggir kvenna að ljúga upp a hann...nei hann kom sér í þá stöðu sem hann er í algjörlega hjálparlaust...
  0
 • GH
  Guðrún Hálfdánardóttir skrifaði
  Ég vaknaði upp um 10 leytið á fimmtudagsmorgni, 2002 á hestamannamóti með karlfíflið liggjandi við hliðina á mér með andlitið á sér upp við mitt.
  Hann þurfti að skríða í gegnum fortjaldið og þá meina ég skríða, til að komast inn.
  Ég vakna við hann þar sem hann segir " veistu ekki að það getur verið hættulegt fyrir ungar konur að liggja einar í tjaldi "
  Mér brá að sjálfsögðu hressilega en þar sem mér liggur hátt rómur þá öskraði ég á hann aftur og aftur að drulla sér út þar til hann hrökklaðist, aftur skríðandi, úr úr tjaldinu.
  Þá var þessi skríðandi kall "virðulegur" sendiherra í Finnlandi.
  Ætli það sé ekki best að taka það fram að ég þekki dóttur hans ekki neitt og heldur var mér ekki meint af en það sló mig örlítið að sjá að þetta hefur hann stundað að leita uppi sofandi konur og setjast/leggjast uppí.
  9
  • MK
   Matthildur Kristmannsdóttir skrifaði
   Guðrún Hálfdánardóttir, þakka þér fyrir að segja þína reynslu af umræddum manni.
   4
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.

Nýtt á Stundinni

Er ríkasti maður Noregs 2022 og stærsti eigandi laxeldis á Íslandi
Fréttir

Er rík­asti mað­ur Nor­egs 2022 og stærsti eig­andi lax­eld­is á Ís­landi

Lax­eldiserf­ing­inn Gustav Magn­ar Witzøe, eig­andi Salm­ar, á rúm­lega 380 millj­arða ís­lenskra króna. Hann er efst­ur á lista yf­ir skatt­greið­end­ur í Nor­egi. Salm­ar er stærsti hags­muna­að­il­inn í lax­eldi á Ís­landi sem stærsti eig­andi Arn­ar­lax á Bíldu­dal.
Fullyrða að enginn frá Samherja hafi verið borinn sökum í Namibíu
Fréttir

Full­yrða að eng­inn frá Sam­herja hafi ver­ið bor­inn sök­um í Namib­íu

Full­yrt er í árs­reikn­ingi Sam­herja Hold­ing að eng­inn starfs­mað­ur tengd­ur fé­lag­inu hafi ver­ið bor­inn sök­um í rann­sókn­um namib­ískra yf­ir­valda á mútu­greiðsl­um þar í landi. Raun­in er að sak­sókn­ari hafi ít­rek­að yf­ir­lýs­ing­ar sín­ar um að vilja ákæra þrjá starfs­menn í sam­stæð­unni, sem fyr­ir­svars­menn namib­ískra dótt­ur­fé­laga út­gerð­ar­inn­ar og leit­að að­stoð­ar við að fá þá fram­selda.
Forstjóri Sjúkratrygginga segir upp vegna fjársveltis stofnunarinnar
Fréttir

For­stjóri Sjúkra­trygg­inga seg­ir upp vegna fjár­svelt­is stofn­un­ar­inn­ar

María Heim­is­dótt­ir hef­ur sagt upp sem for­stjóri Sjúkra­trygg­inga Ís­lands. Hún seg­ir sam­starfs­mönn­um í bréfi að hún vilji ekki vilja taka ábyrgð á van­fjár­magn­aðri stofn­un. Í um­sögn sem stofn­un­in sendi fjár­laga­nefnd seg­ir að fyr­ir­hug­að­ur nið­ur­skurð­ur muni leiða til stór­skerð­ing­ar á þjón­ustu við lands­menn.
Íran: Stórveldi í bráðum 3.000 ár
Flækjusagan

Ír­an: Stór­veldi í bráð­um 3.000 ár

Mik­il mót­mæli ganga nú yf­ir Ír­an og von­andi hef­ur hug­rökk al­þýð­an, ekki síst kon­ur, þrek til að fella hina blóði drifnu klerka­stjórn frá völd­um. Ír­an á sér langa og merki­lega sögu sem hér verð­ur rak­in og Kýrus hinn mikli hefði til dæm­is getað kennt nú­ver­andi vald­höf­um margt um góða stjórn­ar­hætti og um­burð­ar­lyndi.
Bara halda áfram!
MenningHús & Hillbilly

Bara halda áfram!

Hill­billy ræð­ir við Sig­trygg Berg Sig­mars­son lista­mann um það hvernig það að halda bara áfram skipti öllu máli. List­ina sem felst í því að elska mánu­daga og hraðskiss­urn­ar hans.
Rithöfundar eru auðlind – en hvað með ágóðann?
Menning

Rit­höf­und­ar eru auð­lind – en hvað með ágóð­ann?

Ljóst að er lands­lag­ið í út­gáfu er sí­breyti­legt og jörð­in álíka óstöð­ug fyr­ir rit­höf­unda. Eitt er þó víst og það er gildi jóla­bóka­flóðs­ins, bæði fyr­ir höf­unda og út­gef­end­ur.
,,Hérna fæ ég frið“
Fólkið í borginni

,,Hérna fæ ég frið“

Omel Svavars sæk­ir í for­dóma­leys­ið og frið­inn á barn­um Mónakó við Lauga­veg.
Loftkastali kaupfélagsstjórans í Djúpinu
Rannsókn

Loft­kastali kaup­fé­lags­stjór­ans í Djúp­inu

Stein­steypta hús­ið í kast­al­astil sem stend­ur við veg­inn í Ísa­firði vek­ur bæði undr­un og hrifn­ingu margra ferða­langa sem keyra nið­ur í Djúp­ið. Hús­ið er ein­stakt í ís­lenskri sveit og á sér áhuga­verða sögu sem hverf­ist um Sig­urð Þórð­ar­son, stór­huga kaup­fé­lags­stjóra í fá­tæku byggð­ar­lagi á Vest­fjörð­um, sem reyndi að end­ur­skrifa sögu kast­al­ans og kaup­fé­lags­ins sem hann stýrði.
Hvenær byrjarðu að hugsa sjálfstætt?
Viðtal

Hvenær byrj­arðu að hugsa sjálf­stætt?

Natasha S. er al­in upp í Moskvu og mennt­að­ur blaða­mað­ur. Hún kom fyrst til Ís­lands fyr­ir tíu ár­um síð­an, dvaldi hér á landi um ára­bil og hélt því næst til Sví­þjóð­ar þar sem hún bjó um skeið. Hún rit­stýrði og átti verk í ljóða­safn­inu Póli­fón­ía af er­lend­um upp­runa, en ljóð­in voru eft­ir fjór­tán höf­unda af er­lend­um upp­runa, bú­setta á Ís­landi, og verk­ið þótti marka tíma­mót í ís­lensk­um bók­mennt­um. Þeg­ar stríð­ið braust út í Úkraínu byrj­aði Natasha að skrifa – á ís­lensku. Og hlaut bók­mennta­verðlun Tóm­as­ar Guð­munds­son­ar fyr­ir bók­ina Mál­taka á stríðs­tím­um.
Íslendingar eru ekki villimenn!
Menning

Ís­lend­ing­ar eru ekki villi­menn!

Jón Þorkels­son: Sýn­is­bók þess að Ís­land er ekki barbara­land held­ur land bók­mennta og menn­ing­ar Hér er kom­in — að mín­um dómi — ein skemmti­leg­asta bók­in í jóla­bóka­flóð­inu þó það verði kannski ekki endi­lega sleg­ist um hana í bóka­búð­un­um. Höf­und­ur er Jón Þorkels­son (1697-1759) sem var um tíma skóla­meist­ari í Skál­holti og síð­an sér­leg­ur að­stoð­ar­mað­ur danska bisk­ups­ins Ludvig Har­boe sem kom...
Lítil en samt stór bók eftir Nóbelsverðlaunahafa ársins
GagnrýniStaðurinn

Lít­il en samt stór bók eft­ir Nó­bels­verð­launa­hafa árs­ins

Nú má vona að Nó­bels­verð­laun­in verði til þess að fleiri framúrsk­ar­andi verk Annie Ernaux reki á fjör­ur ís­lenskra les­enda.
Fréttaritari í jólabókaflóðinu
Menning

Frétta­rit­ari í jóla­bóka­flóð­inu

Bóka­blað­ið fékk Kamillu Ein­ars­dótt­ur, rit­höf­und og bóka­vörð á Þjóð­ar­bók­hlöð­unni, til að ger­ast sér­leg­ur frétta­rit­ari í jóla­bóka­flóð­inu og fara á stúf­ana. Hún skrif­ar um hinar og þess­ar bæk­ur sem verða á vegi henn­ar og slúðr­ar um bókapartí og höf­unda.