Segir sýknudóm yfir Jóni Baldvini sýna að réttarkerfið sé ofbeldisfullt
Carmen Jóhannsdóttir segir ákveðið áfall að sjá hversu einhliða niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur í máli á hendur Jóni Baldvini Hannibalssyni sé. Í dómnum var vitnisburður móður Carmenar fyrir dómi sagður í ósamræmi við skýrslutöku hjá lögreglu. Svo var einnig um vitnisburð Jóns Baldvins.
Aðsent
Rangindi héraðsdómara
Aldís Schram lýsir því hvernig héraðsdómarinn Guðjón St. Marteinsson hafi, að hennar mati, horft framhjá ýmsum mikilvægum atriðum þegar hann kvað upp sýknudóm yfir Jóni Baldvini Hannibalssyni.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
Jón Baldvin sýknaður
Ósannað þótti í Héraðsdómi Reykjavíkur að Jón Baldvin Hannibalsson hefði gerst sekur um kynferðislega áreitni.
Fréttir
Aldís íhugar að áfrýja og kæra Bryndísi og Kolfinnu fyrir meinsæri
Sigmar Guðmundsson var sýknaður í héraðsdómi í dag, en tvenn ummæli Aldísar Schram um föður sinn, Jón Baldvin Hannibalsson voru dæmd ómerk. „Ég meinti hvert einasta orð sem ég sagði,“ segir hún.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
Landsréttur fellir úr gildi frávísun í máli Jóns Baldvins
Héraðsdómur mun taka mál Jóns Baldvins Hannibalssonar til efnismeðferðar. Málflutningi hans um að meint kynferðisleg áreitni hans sé ekki refsiverð samkvæmt spænskum lögum er hafnað.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
Máli Jóns Baldvins aftur vísað frá og aftur kært til Landsréttar
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur í annað sinn vísað frá máli Jóns Baldvins Hannibalssonar varðandi kynferðislega áreitni. Úrskurðurinn verður í annað sinn kærður til Landsréttar.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
Segir fólk ekki þora að verja Jón Baldvin opinberlega
Bryndís Schram segir fólk gleðjast yfir óförum annarra þegar rætt er um meinta kynferðislega áreitni Jóns Baldvins Hannibalssonar á samfélagsmiðlum. Fjöldi fólks gæti varið hann en umfjöllunin sé „samþykkt með þögn heigulsháttarins“.
Fréttir
Frávísunarkrafa Jóns Baldvins verður tekin aftur fyrir í héraðsdómi
Landsréttur hefur gert ómerka frávísun héraðdsdóms Reykjavíkur á máli Jóns Baldvins Hannibalssonar sem varðar kynferðislega áreitni. Flytja þarf frávísunarmálið að nýju.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
Ákæruvaldið telur stofnun ESB staðfesta að meint athæfi Jóns Baldvins sé refsivert
Kynferðisleg áreitni er refsiverð að spænskum lögum að mati stofnunarinnar Eurojust. Héraðssaksóknari hefur kært frávísun í máli Jóns Baldvins Hannibalssonar til Landsréttar, en héraðsdómur taldi spænsku lagagreinina frábrugðna þeirri íslensku.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
Frávísun í máli Jóns Baldvins kærð til Landsréttar
Héraðssaksóknari hefur kært frávísun í máli Jóns Baldvins Hannibalssonar til Landsréttar. Málið varðar meinta kynferðislega áreitni hans á Spáni sumarið 2018.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
Héraðsdómur vísar ákæru á hendur Jóni Baldvini frá
Háttsemi sem Jóni Baldvini Hannibalssyni var gefin að sök, að fremja kynferðisbrot gegn konu á Spáni með því að strjúka rass hennar, var ekki talin refsiverð samkvæmt spænskum lögum og málinu því vísað frá.
MenningMeToo sögur um Jón Baldvin
Samsærið í málsvörnum eiginkvenna Jóns Baldvins og Jean-Claude Arnault
Bryndís Schram og sænska skáldkonan Katarina Frostenson eru giftar mönnum sem urðu að andlitum Metoo-umræðunnar í heimalöndum sínum, Íslandi og Svíþjóð. Í tilfellum Jóns Baldvins Hannibalssonsar og Jean Claude Arnault stigu margar konur fram og ásökuðu þá um kynferðislega áreitni. Mál þeirra beggja hafa að hluta til farið sinn veg í dómskerfinu á Íslandi og í Svíþjóð. Báðar hafa eiginkonur þeirra skrifað bækur til að verja eiginmenn sína þar sem þær reyna að sýna fram á að menn þeirra hafi verið beittir órétti og séu fórnarlömb úthugsaðra samsæra sem fjölmiðlar eru hluti af.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.