Lýsing Jóns Baldvins Hannibalssonar á málsatvikum varðandi kæru Guðrúnar Harðardóttur á hendur honum er ekki rétt. Ríkissaksóknari taldi að framferði Jóns Baldvins hefðu getað varðað brot á íslenskum hegningarlögum. Sökum þess að meint brot voru framin erlendis var málið látið niður falla.
FréttirJón Baldvin Hannibalsson
„Ánægð fyrir mína hönd og allra hinna kvennanna“
Gefin hefur verið út ákæra á hendur Jóni Baldvin Hannibalssyni, fyrrverandi utanríkisráðherra, vegna kynferðisbrots. Carmen Jóhannsdóttir sem kærði Jón Baldvin segir hann viðhalda eigin fjölskylduharmleik. Fjöldi kvenna steig fram á síðasta ári og lýsti endurteknum og ítrekuðum brotum Jón Baldvins gegn þeim, þeim elstu frá árinu 1967.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
Engar sættir í meiðyrðamáli Jóns Baldvins
Mál Jóns Baldvins Hannibalssonar gegn dóttur sinni fer til aðalmeðferðar fyrir héraðsdómi. Fjöldi kvenna steig fram í fyrra og sakaði ráðherrann fyrrverandi um kynferðislega áreitni.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
Mál Jóns Baldvins gegn Aldísi, Sigmari og RÚV tekið fyrir
Héraðsdómur tekur í dag fyrir meiðyrðamál ráðherrans fyrrverandi gegn dóttur sinni fyrir ummæli í þætti á Rás 2. Jón Baldvin Hannibalsson krefst birtingar afsökunarbeiðni og gerir fjárkröfu á RÚV.
Fréttir
Árið 2019: Barátta barnanna og bakslagið í umræðunni
Ársins 2019 verður minnst sem ársins þegar mannkynið áttaði sig á yfirvofandi hamfarahlýnun, með Gretu Thunberg í fararbroddi. Leiðtogar þeirra ríkja sem menga mest draga þó enn lappirnar. Falsfréttir héldu áfram að rugla umræðuna og uppljóstrarar um hegðun þeirra valdamiklu fengu að finna fyrir því.
Gagnrýni
Leiftrandi hugsun og kjarni máls – en líka allt hitt
Saga Jóns Baldvins Hannibalssonar, stjórnmálamanns sem átti lykilþátt í að færa Ísland til nútímans, er sögð í nýrri bók með hans eigin orðum. Karl Th. Birgisson fjallar um orð Jóns Baldvins, það sem ekki er sagt og svo það sem er ofaukið, sjálfshól og loks paranoja.
Úttekt
Þegar EES-samningurinn þótti þjóðhættulegur
„Þessi samningur kemur til með að færa okkur ósjálfstæði, atvinnuleysi, fátækt og auðnuleysi,“ sagði þingmaður Framsóknarflokksins um umdeildan alþjóðasamning sem Íslendingar undirgengust, samninginn um Evrópska efnahagssvæðið (EES). Umræðan um þriðja orkupakkann er að hluta endurómur af áhyggjum vegna afsals Íslendinga á fullveldi tengt EES-samningnum.
Fréttir
Jón Baldvin stefnir Aldísi dóttur sinni fyrir meiðyrði
Jón Baldvin Hannibalsson hefur stefnt RÚV, Sigmari Guðmundssyni og Aldísi Schram vegna ummæla sem féllu í Morgunútvarpi Rásar 2.
FréttirÞriðji orkupakkinn
Utanríkismálanefnd bað Jón Baldvin um umsögn vegna þriðja orkupakkans
Utanríkismálanefnd Alþingis leitaði álits fyrrverandi utanríkisráðherra sem hefur ítrekað verið sakaður um kynferðislega áreitni og ósæmilega háttsemi gagnvart konum og stúlkum. Aðeins einn annar einstaklingur fékk umsagnarbeiðni.
Fréttir
Jón Baldvin gaf skýrslu hjá lögreglu í gær
Jón Baldvin Hannibalsson var kallaður til skýrslutöku hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær. Carmen Jóhannsdóttir hefur kært hann fyrir kynferðislega áreitni.
Fréttir
Carmen kærir Jón Baldvin til lögreglu á Íslandi
Carmen Jóhannsdóttir hefur kært Jón Baldvin Hannibalsson fyrir kynferðislega áreitni að heimili hans á Spáni. „Málið er nú komið í hendur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu,“ segir hún í yfirlýsingu.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
Jón Baldvin vill hitta konurnar
„Þeir sem upplifðu þá nærveru á einhvern annarlegan hátt, þurfa að díla við það sjálfir,“ segir hann um meinta kynferðislega áreitni sína gagnvart nemendum í Hagaskóla.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.