„Ánægð fyrir mína hönd og allra hinna kvennanna“
Gefin hefur verið út ákæra á hendur Jóni Baldvin Hannibalssyni, fyrrverandi utanríkisráðherra, vegna kynferðisbrots. Carmen Jóhannsdóttir sem kærði Jón Baldvin segir hann viðhalda eigin fjölskylduharmleik. Fjöldi kvenna steig fram á síðasta ári og lýsti endurteknum og ítrekuðum brotum Jón Baldvins gegn þeim, þeim elstu frá árinu 1967.
PistillJón Baldvin Hannibalsson
Bryndís Schram
(Ó)heiðarleg blaðamennska
Bryndís Schram svarar umfjöllun um fréttaflutning af áfengiskaupum ráðherra á kostnaðarverði, þar á meðal eiginmanns hennar, Jóns Baldvins Hannibalssonar.
Pistill
Jón Baldvin Hannibalsson
Fjörbrot frjálshyggjunnar - framtíð velferðarríkisins: Um hvað erum við eiginlega að kjósa?
Jón Baldvin Hannibalsson fjallar um uppreisn nýfrjálshyggjunnar gegn velferðarríkinu, sjúkleika fjármálakerfis heimsins, sérstöðu og árangur norræna módelsins, erindisleysu jafnaðarmanna frammi fyrir sívaxandi ójöfnuði, og tilvistarvanda Evrópusambandsins. Erindið var upphaflega flutt þann 1. október í Iðnó í tilefni af hundrað ára afmæli Alþýðuflokksins.
FréttirJón Baldvin Hannibalsson
Jón Baldvin hélt ekki ræðu og henti ekki manni í sundlaug
Bryndís Schram, fyrrverandi sendiherrafrú, segir nýja bók Björns Jóns Bragasonar einkennast af slúðri og rangfærslum. Ekkja við Kalorama Road sýndi hjónunum andúð.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.