Fréttamál

Jón Baldvin Hannibalsson

Greinar

„Ánægð fyrir mína hönd og allra hinna kvennanna“
FréttirJón Baldvin Hannibalsson

„Ánægð fyr­ir mína hönd og allra hinna kvenn­anna“

Gef­in hef­ur ver­ið út ákæra á hend­ur Jóni Bald­vin Hanni­bals­syni, fyrr­ver­andi ut­an­rík­is­ráð­herra, vegna kyn­ferð­is­brots. Car­men Jó­hanns­dótt­ir sem kærði Jón Bald­vin seg­ir hann við­halda eig­in fjöl­skyldu­harm­leik. Fjöldi kvenna steig fram á síð­asta ári og lýsti end­ur­tekn­um og ít­rek­uð­um brot­um Jón Bald­vins gegn þeim, þeim elstu frá ár­inu 1967.
(Ó)heiðarleg blaðamennska
Bryndís Schram
PistillJón Baldvin Hannibalsson

Bryndís Schram

(Ó)heið­ar­leg blaða­mennska

Bryn­dís Schram svar­ar um­fjöll­un um frétta­flutn­ing af áfengis­kaup­um ráð­herra á kostn­að­ar­verði, þar á með­al eig­in­manns henn­ar, Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar.
Fjörbrot frjálshyggjunnar - framtíð velferðarríkisins: Um hvað erum við eiginlega að kjósa?
Jón Baldvin Hannibalsson
Pistill

Jón Baldvin Hannibalsson

Fjör­brot frjáls­hyggj­unn­ar - fram­tíð vel­ferð­ar­rík­is­ins: Um hvað er­um við eig­in­lega að kjósa?

Jón Bald­vin Hanni­bals­son fjall­ar um upp­reisn ný­frjáls­hyggj­unn­ar gegn vel­ferð­ar­rík­inu, sjúk­leika fjár­mála­kerf­is heims­ins, sér­stöðu og ár­ang­ur nor­ræna mód­els­ins, er­ind­is­leysu jafn­að­ar­manna frammi fyr­ir sí­vax­andi ójöfn­uði, og til­vist­ar­vanda Evr­ópu­sam­bands­ins. Er­ind­ið var upp­haf­lega flutt þann 1. októ­ber í Iðnó í til­efni af hundrað ára af­mæli Al­þýðu­flokks­ins.
Jón Baldvin hélt ekki ræðu og henti ekki manni í sundlaug
FréttirJón Baldvin Hannibalsson

Jón Bald­vin hélt ekki ræðu og henti ekki manni í sund­laug

Bryn­dís Schram, fyrr­ver­andi sendi­herra­frú, seg­ir nýja bók Björns Jóns Braga­son­ar ein­kenn­ast af slúðri og rang­færsl­um. Ekkja við Kalorama Road sýndi hjón­un­um and­úð.