Framtíð Úkraínu og staða Eystrasaltsríkjanna og Norðurlandanna í ESB og NATO
Stríð í Úkraínu vekur spurningar um stöðu landsins í Evrópu og stækkun NATO. Fyrir stríð vildi Úkraína bæði í ESB og NATO, en hvorug stofnunin var tilbúin að tímasetja líklega aðild. Nú er spurning um hvað stjórnvöld í Úkraínu eru tilbúin að semja. Of mikla eftirgjöf við Rússa mætti ekki aðeins túlka sem ósigur Úkraínu heldur líka ósigur Bandaríkjanna.
FréttirÚkraínustríðið
2
Zelensky Úkraínuforseti:„Takk fyrir Ísland. Dýrð sé Úkraínu“
Volodomyr Zelensky Úkraínuforseti þakkaði Íslandi fyrir stuðninginn í ávarpi sínu til Alþingis. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra hélt aftur af tárunum. Hún sagðist ekki myndu halda hlífiskyldi yfir neinum þeim sem ætti skilið að lenda á lista yfir fólk sem sæta ætti refsiaðgerðum þegar hún var spurð um stöðu Aleksanders Moshenskys, kjörræðismanns Íslands í Hvíta-Rússlandi.
FréttirÚkraínustríðið
2
Pútín hótar: „Ég vil að allir viti það“
Vladimir Pútín Rússlandsforseti segist hafa tekið ákvörðun um að nota „leiftursnöggt“ viðbragð ef einhver utanaðkomandi grípur inn í atburðina í Úkraínu.
FréttirÚkraínustríðið
3
Rússar afhjúpa áform um að taka yfir stóran hluta Úkraínu og stefna á Moldóvu
Í fyrsta sinn hafa rússnesk yfirvöld gefið til kynna að tilgangurinn með „sérstakri hernaðaraðgerð“ sé í reynd að yfirtaka suðurhluta Úkraínu allt að þriðja ríkinu Moldóvu, þar sem rússneskumælandi aðskilnaðarsinnar eru.
FréttirÚkraínustríðið
3
„Það var ekki lengur öruggt fyrir mig í Rússlandi“
María Guindess flúði til Íslands frá Rússlandi í mars. Hún segir frá því hvernig Vladimir Pútín hefur hert að réttindum landsmanna og knúið fram stuðning við innrásina í Úkraínu. Foreldrar hennar hafa breyst og sjálf leið hún fyrir spillingu og mannrétindabrot eftir að hafa kært kynferðisbrot.
VettvangurÚkraínustríðið
Hryllingurinn í sumarbúðunum
Bucha er bær á stærð við Hafnarfjörð. Allt þar til nýlega vissu fáir að hann væri yfir höfuð til. Í dag vekur nafn bæjarins óhug enda, er bærinn einn stór glæpavettvangur. Þó einungis einn af fjölmörgum í landi þar sem verið er að rannsaka 2.000 skráð tilvik stríðsglæpa.
FréttirÚkraínustríðið
1
Hryllingurinn í Bucha sem Rússar segja sviðsettan
Borgarstjórinn í Bucha segir að Rússum verði aldrei fyrirgefið. Lík lágu á götum borgarinnar og í fjöldagröf nærri kirkju bæjarins. Rússar hneykslast og segja voðaverkin sviðsett. Myndir af aðstæðum í Bucha sem fylgja fréttinni geta vakið óhug.
PistillÚkraínustríðið
2
Valur Gunnarsson
Endalok stórveldisdrauma Rússa
Rússland er pappírsbjörn, segir Valur Gunnarsson.
FréttirÚkraínustríðið
2
Ríkistjórnin segir afstöðuna til Norðurskautaráðs vera skýra vegna Úkraínustríðsins
Forsætis- og utanríkisráðuneytið segir að afstaða ríkisstjórnar Íslands til þátttöku Íslands í starfi Norðurskautaráðs liggja fyrir. Ráðuneytin segja að röksemdir gegn því að sex af sjö þjóðum í ráðinu leggi niður vinnu í því vegna stríðsins í Úkraínu breyti engu þar um. Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, lýsti slíkum sjónarmiðum nýlega í viðtali þó hann segi að ekki sé um að ræða sínar persónulegu skoðanir.
FréttirÚkraínustríðið
5
Ólafur Ragnar: „Ég taldi mig vera að tala með mikilli samúð út frá örlögum þessarar þjóðar“
Ólafur Ragnar Grímsson, stofnandi og starfandi stjórnarformaður Hringborðs Norðurslóða, segir að hann hafi engar persónulegar skoðanir á þeirri ákvörðun íslenska ríkisins að leggja niður störf í Norðurskautsráðinu út af innrás Rússa í Úkraínu. Hann segist ekki bera blak af Vladimír Pútín og að hann fordæmi innrásina í Úkraínu. Hann segist hins vegar vera gagnrýninn á það að Úkraínu hafi ekki verið hleypt inn í NATÓ fyrr og spyr að því hvað Vesturlönd ætli að gera til að stöðva stríðið í landinu.
PistillÚkraínustríðið
6
Sofi Oksanen
„Pútín er ekki brjálaður“
„Rússar þurftu aldrei að gera upp fortíðina á sama hátt og Þjóðverjar gerðu eftir fall Þriðja ríkisins. Því lifa gamlar kreddur. Og það var auðvelt að endurvekja þær til að búa til óvininn sem Pútín þurfti til að styðja stríðsrekstur sinn,“ skrifar rithöfundurinn Sofi Oksanen. Foreldrar hennar sátu undir nákvæmlega sama áróðri í Sovétríkjunum.
FréttirÁ vettvangi í Úkraínu
Úkraína ljósið sem berst gegn myrkrinu
Dima Maleev, ein vinsælasta hlaðvarpsstjarna og Youtube-ari í Úkraínu segir að húmor sé afar mikilvægur í stríði. Hann reynir að færa bros á andlit Úkraínumanna á þessum erfiðu tímum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.