Fréttamál

Úkraínustríðið

Greinar

Barist með okkar gulli en þeirra blóði
FréttirÁ vettvangi í Úkraínu

Bar­ist með okk­ar gulli en þeirra blóði

„Við vit­um að við mun­um vinna þetta stríð og lifa af sem þjóð. Það er því mjög mik­il­vægt að menn­ing­in okk­ar lifi einnig af, því það er eitt það verð­mæt­asta sem við eig­um,“ seg­ir Marta Vu­syatytska í mið­bæ Lviv. Öll hót­el og gisti­heim­ili eru yf­ir­full af flótta­mönn­um sem stoppa stutt þar á leið vest­ur yf­ir landa­mær­in.
Breytt heimsmynd
GreiningÚkraínustríðið

Breytt heims­mynd

Lýð­ræð­ið hafði sigr­að ger­ræð­ið, vís­indi og vel­meg­un veittu öfl­uga vörn gegn faröldr­um og öfl­ug­ir, stór­ir og skil­virk­ir fjár­mála­mark­að­ir rík­ustu landa heims áttu að geta stað­ið af sér hvaða efna­hags­áföll sem er. Þar til ann­að kom í ljós.
Ríku vinirnir líka frystir
FréttirÚkraínustríðið

Ríku vin­irn­ir líka fryst­ir

Marg­ir af rík­ustu ein­stak­ling­um Rúss­lands eru með­al þeirra sem hafa ver­ið beitt­ir efna­hags­leg­um þving­un­um vegna inn­rás­ar­inn­ar í Úkraínu.
Rússar segja Vesturlönd neyða þá til að hertaka stórar borgir
FréttirÚkraínustríðið

Rúss­ar segja Vest­ur­lönd neyða þá til að her­taka stór­ar borg­ir

Tals­mað­ur rúss­neskra stjórn­valda seg­ir að Banda­rík­in og Evr­ópu­sam­band­ið séu að neyða þá til að her­taka stór­ar, úkraínsk­ar borg­ir.
Kominn tími til að opna augun
Jón Trausti Reynisson
PistillÚkraínustríðið

Jón Trausti Reynisson

Kom­inn tími til að opna aug­un

Lýð­ræð­is­ríki standa frammi fyr­ir banda­lagi ein­ræð­is- og al­ræð­is­ríkj­anna Rúss­lands og Kína sem snýst um að skapa oln­boga­rými fyr­ir of­beldi. Á sama tíma og Kína af­neit­ar til­vist stríðs er Ís­land með fríversl­un­ar­samn­ing við land­ið.
Ólýsanlegt ástand á brautarstöðinni í Varsjá
MyndirÚkraínustríðið

Ólýs­an­legt ástand á braut­ar­stöð­inni í Var­sjá

Enda­laus straum­ur flótta­manna ligg­ur út úr Úkraínu og yf­ir til Pól­lands. Börn og gam­al­menni liggja á gólf­um hvar sem pláss finnst. Þó geta ekki all­ir flú­ið stríð­ið. „Amma kemst ekk­ert, nema til guðs,“ sagði hin úkraínska Natasha Páli Stef­áns­syni ljós­mynd­ara á að­al­braut­ar­stöð­inni í Var­sjá.
Krabbameinssjúk börn flutt frá Kænugarði
MyndirÚkraínustríðið

Krabba­meins­sjúk börn flutt frá Kænu­garði

Páll Stef­áns­son ljós­mynd­ari fylgd­ist með þeg­ar öll börn af krabba­meins­deild sjúkra­húss í Kænu­garði voru flutt með hraði yf­ir til Pól­lands, á leið til Var­sjár á sjúkra­hús þar. Yf­ir 600 þús­und börn á flótta und­an stríð­inu eru kom­in yf­ir til Pól­lands.
„Ef ég væri yngri þá myndi ég fá mér byssu og fara“
VettvangurÚkraínustríðið

„Ef ég væri yngri þá myndi ég fá mér byssu og fara“

Ís­lend­ing­ar hafa áhyggj­ur af yf­ir­lýs­ing­um Pútíns um hugs­an­lega notk­un kjarna­vopna. Við­mæl­end­ur Stund­ar­inn­ar telja al­mennt að ís­lensk stjórn­völd ættu að beita sér harð­ar gegn Rúss­um. Fólk hef­ur litl­ar áhyggj­ur af eig­in hag en ótt­ast um fólk­ið í Úkraínu, einkum börn­in.
Að bjóða átökum heim í gegnum flugbann yfir Úkraínu
Brynja Huld Óskarsdóttir
PistillÚkraínustríðið

Brynja Huld Óskarsdóttir

Að bjóða átök­um heim í gegn­um flug­bann yf­ir Úkraínu

Sé horft á átök­in í gegn­um hina risp­uðu og möttu linsu raun­sæ­is þá er lausn­in við stríð­inu í Úkraínu flókn­ari en svo að loka flug­um­ferð yf­ir land­inu, skrif­ar Brynja Huld Ósk­ars­dótt­ir ör­ygg­is- og varn­ar­mála­sér­fræð­ing­ur.
Brjálað að bræðraþjóðir berjist
MyndirÚkraínustríðið

Brjál­að að bræðra­þjóð­ir berj­ist

Eft­ir að allt fór í hund og kött í Úkraínu flýr fólk með hunda sína og ketti úr landi und­an sókn Rússa. Fólk er flutt unn­vörp­um frá landa­mæra­stöðv­um og inn í önn­ur Evr­ópu­lönd þar sem straum­ur­inn klofn­ar, fólk ým­ist leit­ar húsa­skjóls eða legg­ur í lengri ferða­lög.
Breytt öryggislandslag í Evrópu
Brynja Huld Óskarsdóttir
PistillÚkraínustríðið

Brynja Huld Óskarsdóttir

Breytt ör­ygg­is­lands­lag í Evr­ópu

Und­an­farn­ir tvær vik­ur hafa ver­ið áhuga­verð­ar fyr­ir öll sem hafa lengi fylgst með ut­an­rík­is,- ör­ygg­is,- og varn­ar­mála­stefn­um hinna ólíku Evr­ópu­landa, skrif­ar Brynja Huld Ósk­ars­dótt­ir ör­ygg­is- og varn­ar­mála­fræð­ing­ur.
Ungbarnagráturinn í flóttamannabúðunum sker í hjartað
MyndirÚkraínustríðið

Ung­barna­grát­ur­inn í flótta­manna­búð­un­um sker í hjart­að

Páll Stef­áns­son er kom­inn til Uzhorod í Úkraínu, við landa­mær­in að Slóvakíu. Þar eru flótta­menn og aft­ur flótta­menn frá Úkraínu sem bíða í óvissu um hvað verði um þá.