Aldís Schram lýsir því hvernig héraðsdómarinn Guðjón St. Marteinsson hafi, að hennar mati, horft framhjá ýmsum mikilvægum atriðum þegar hann kvað upp sýknudóm yfir Jóni Baldvini Hannibalssyni.
Fréttir
Aldís íhugar að áfrýja og kæra Bryndísi og Kolfinnu fyrir meinsæri
Sigmar Guðmundsson var sýknaður í héraðsdómi í dag, en tvenn ummæli Aldísar Schram um föður sinn, Jón Baldvin Hannibalsson voru dæmd ómerk. „Ég meinti hvert einasta orð sem ég sagði,“ segir hún.
MenningMeToo sögur um Jón Baldvin
Samsærið í málsvörnum eiginkvenna Jóns Baldvins og Jean-Claude Arnault
Bryndís Schram og sænska skáldkonan Katarina Frostenson eru giftar mönnum sem urðu að andlitum Metoo-umræðunnar í heimalöndum sínum, Íslandi og Svíþjóð. Í tilfellum Jóns Baldvins Hannibalssonsar og Jean Claude Arnault stigu margar konur fram og ásökuðu þá um kynferðislega áreitni. Mál þeirra beggja hafa að hluta til farið sinn veg í dómskerfinu á Íslandi og í Svíþjóð. Báðar hafa eiginkonur þeirra skrifað bækur til að verja eiginmenn sína þar sem þær reyna að sýna fram á að menn þeirra hafi verið beittir órétti og séu fórnarlömb úthugsaðra samsæra sem fjölmiðlar eru hluti af.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
Engar sættir í meiðyrðamáli Jóns Baldvins
Mál Jóns Baldvins Hannibalssonar gegn dóttur sinni fer til aðalmeðferðar fyrir héraðsdómi. Fjöldi kvenna steig fram í fyrra og sakaði ráðherrann fyrrverandi um kynferðislega áreitni.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
Mál Jóns Baldvins gegn Aldísi, Sigmari og RÚV tekið fyrir
Héraðsdómur tekur í dag fyrir meiðyrðamál ráðherrans fyrrverandi gegn dóttur sinni fyrir ummæli í þætti á Rás 2. Jón Baldvin Hannibalsson krefst birtingar afsökunarbeiðni og gerir fjárkröfu á RÚV.
Fréttir
Jón Baldvin stefnir Aldísi dóttur sinni fyrir meiðyrði
Jón Baldvin Hannibalsson hefur stefnt RÚV, Sigmari Guðmundssyni og Aldísi Schram vegna ummæla sem féllu í Morgunútvarpi Rásar 2.
Fréttir
Hvetur Sighvat til að kynna sér gagnrýni Evrópuráðsins á íslensku lögræðislögin
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingkona Pírata, segir gagnrýni sína á íslensku lögræðislögin byggja á rannsóknarvinnu sem hún vann fyrir Geðhjálp. Réttarstaða nauðgunarvistaðra sé veik á Íslandi.
PistillMeToo sögur um Jón Baldvin
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Réttarríkið Ísland: Áfellisdómur
„Í íslenskum lögum er ekkert sem tryggir að valdamiklir menn misnoti ekki stöðu sína og kerfið til þess að læsa þolendur sína og ásakendur inn á geðdeild og draga þannig úr trúverðugleika frásagna þeirra,“ skrifar Þórhildur Sunna.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
Aldís segir aðför lögreglu skráða sem aðstoð við erlent sendiráð
Aldís Schram, dóttir Jóns Baldvins Hannibalssonar, segir að faðir sinn hafi notað stöðu sína sem ráðherra og síðar sendiherra til að fá hana ítrekað nauðungarvistaða á geðdeild.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.