Sjálfstæðisflokkurinn tapaði fylgi í 20 sveitarfélögum
GreiningSveitarstjórnarkosningar 2022

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn tap­aði fylgi í 20 sveit­ar­fé­lög­um

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn missti fylgi í 20 sveit­ar­fé­lög­um í ný­af­stöðn­um kosn­ing­um. Þar af missti flokk­ur­inn fylgi í þrem­ur þeim fjöl­menn­ustu og sjö af tíu fjöl­menn­ustu sveit­ar­fé­lög­un­um.
Valið liggur milli Sjálfstæðisflokks og Pírata
Greining

Val­ið ligg­ur milli Sjálf­stæð­is­flokks og Pírata

Tveir ein­fald­ir val­kost­ir liggja á borð­inu eft­ir borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar. Ein­fald­asti meiri­hlut­inn væri ann­að hvort Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn eða Pírat­ar með Fram­sókn og Sam­fylk­ing­unni. Ein­ar Þor­steins­son, odd­viti Fram­sókn­ar­flokks­ins, er í lyk­il­hlut­verki, en hann var ung­ur Sjálf­stæð­is­mað­ur.
Purdue Pharma og Actavis: Svipuð saga af blekkingum og ábyrgðarleysi
GreiningStórveldi sársaukans

Pur­due Pharma og Acta­vis: Svip­uð saga af blekk­ing­um og ábyrgð­ar­leysi

Þeg­ar horft er á við­skipti ís­lenska lyfja­fyr­ir­tæk­is­ins Acta­vis á ópíóða­mark­aðn­um í Banda­ríkj­un­um á ár­un­um 2005 til 2012 kem­ur í ljós mynstur sem er líkt við­skipta­hátt­um banda­ríska lyfja­fyr­ir­tæk­is­ins Pur­due Pharma, fjöl­skyldu­fyr­ir­tæk­is­ins sem tal­ið er bera mesta ábyrgð á ópíóðafar­aldr­in­um í Banda­ríkj­un­um. Acta­vis dró úr því hversu ávana­bind­andi morfín­lyf­in eru, ýkti já­kvæða virkni þeirra, hunds­aði eft­ir­lits­hlut­verk sitt við sölu lyfja og tók ekki mark á gagn­rýni banda­rískra stjórn­valda.
Saga Úkraínu: Þjóð verður til
Greining

Saga Úkraínu: Þjóð verð­ur til

Selenskí for­seti Úkraínu er orð­inn þekkt­ur fyr­ir að vísa í sögu þeirra þjóð­þinga sem hann ávarp­ar í gegn­um hug­bún­að hverju sinni. Þannig vís­aði hann í Churchill þeg­ar hann ávarp­aði Breta, orr­ust­una við Ver­d­un þeg­ar hann ávarp­aði Frakka og Berlín­ar­múr­inn þeg­ar hann ávarp­aði Þjóð­verja. Þeg­ar röð­in kom að Nor­egi vís­aði hann óhjá­kvæmi­lega í vík­inga og minnt­ist á hina sam­eig­in­legu vík­inga­sögu. En hver er sögu­skoð­un Úkraínu­manna?
Raunverulegir kaupendur Íslandsbanka
GreiningSalan á Íslandsbanka

Raun­veru­leg­ir kaup­end­ur Ís­lands­banka

Út­gerð­ar­menn, heild­sal­ar, bygg­inga­verk­tak­ar og við­skipta­fólk sem teng­ist mörg­um helstu fyr­ir­tækj­um fyr­ir­hruns­ár­anna eru hvað helst þau sem fengu að kaupa Ís­lands­banka í lok­uðu út­boði. Stund­in birt­ir nöfn fólks­ins sem raun­veru­lega keyptu í bank­an­um.
Sextíu jöklar horfnir nú þegar og fleiri bíða sömu örlaga
Greining

Sex­tíu jökl­ar horfn­ir nú þeg­ar og fleiri bíða sömu ör­laga

Ís­lensk­ir jökl­ar hafa horf­ið einn af öðr­um frá alda­mót­un­um 1900, á sama tíma­bili og veru­leg hlýn­un hef­ur orð­ið á lofts­lag­inu við Ís­land. „Snæ­fells­jök­ul get­um við horft á hverfa fyr­ir aug­un­um á okk­ur á næstu ára­tug­um,“ seg­ir Guð­finna Að­al­geirs­dótt­ir jökla­sér­fræð­ing­ur.
Sammála um þörfina en takast á um hvaðan orkan eigi að koma
Greining

Sam­mála um þörf­ina en tak­ast á um hvað­an ork­an eigi að koma

Nið­ur­staða virð­ist hafa feng­ist í hversu mikla orku um­fram það sem fram­leitt er nú þeg­ar þarf til að ráð­ast í full orku­skipti. Átök­in munu lík­lega fær­ast í átt að því hvort þrýst verði á nú­ver­andi stór­not­end­ur að breyta notk­un sinni í þágu orku­skipt­anna.
Íslendingar kaupa meira og meira af einræðisríkinu Kína
Greining

Ís­lend­ing­ar kaupa meira og meira af ein­ræð­is­rík­inu Kína

Kína hef­ur far­ið fram úr helstu við­skipta­lönd­um Ís­lend­inga í inn­flutn­ingi. Á móti flytja Ís­lend­ing­ar lít­ið út til Kína. Ís­lend­ing­ar gerðu fríversl­un­ar­samn­ing við Kína 2013 og hafa auk­ið inn­flutn­ing það­an um 40 millj­arða, eða 84%, frá því samn­ing­ur­inn var und­ir­rit­að­ur.
Breytt heimsmynd
GreiningÚkraínustríðið

Breytt heims­mynd

Lýð­ræð­ið hafði sigr­að ger­ræð­ið, vís­indi og vel­meg­un veittu öfl­uga vörn gegn faröldr­um og öfl­ug­ir, stór­ir og skil­virk­ir fjár­mála­mark­að­ir rík­ustu landa heims áttu að geta stað­ið af sér hvaða efna­hags­áföll sem er. Þar til ann­að kom í ljós.
„Pyngja Pútíns“ sett á ís og farið á eftir vinum forsetans
Greining

„Pyngja Pútíns“ sett á ís og far­ið á eft­ir vin­um for­set­ans

Evr­ópa og Banda­rík­in ætla að beita efna­hags­þving­un­um frek­ar en skot­vopn­um gegn inn­rás Rúss­lands í Úkraínu. Erfitt er hins veg­ar að frysta eign­ir Vla­dimirs Pútíns sjálfs, sem tald­ar eru nema hundruð­um millj­arða króna því eng­inn virð­ist vita hvar þær eru. Þess í stað er far­ið á eft­ir vin­um hans; líka þeim besta, Ser­gei Rold­ug­in.
Þolendur eigi að stýra endurkomu slaufaðra manna
GreiningViku vegna ásakana

Þo­lend­ur eigi að stýra end­ur­komu slauf­aðra manna

Menn sem hafa beitt kyn­bundu of­beldi eiga ekki heimt­ingu á því að koma til baka í þær stöð­ur sem þeir viku úr þrátt fyr­ir að hafa gert yf­ir­bót. Þetta segja Gyða Mar­grét Pét­urs­dótt­ir, Eyja Mar­grét Brynj­ars­dótt­ir og Ólöf Tara Harð­ar­dótt­ir.
Loftslagsmarkmið stjórnarinnar tæpast raunhæf
Greining

Lofts­lags­markmið stjórn­ar­inn­ar tæp­ast raun­hæf

Leið­ir að þeim mark­mið­um sem sett eru í stjórn­arsátt­mála rík­is­stjórn­ar­inn­ar þeg­ar kem­ur að lofts­lags­mál­um eru í besta falli óljós. Stærst­ur hluti um­fjöll­un­ar um mála­flokk­inn í sátt­mál­an­um er í slag­orða­stíl eða al­mennt orð­að­ur.
Forsætisráðherra segir fulla ástæða til að hafa áhyggjur af kjarnorkuhótunum
GreiningÚkraínustríðið

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir fulla ástæða til að hafa áhyggj­ur af kjarn­orku­hót­un­um

Jón Ólafs­son, pró­fess­or og sér­fræð­ing­ur í mál­efn­um Rúss­lands, og Guð­mund­ur Hálf­dán­ar­son, pró­fess­or í sagn­fræði eru sam­mála um að sú ákvörð­un Vla­dimir Pútíns, for­seta Rúss­lands, að setja kjarn­orku­vopna­sveit­ir sín­ar í við­bragðs­stöðu sé hvorki inn­an­tóm hót­un né raun­veru­leg ógn. Með þessu sé Pútín að minna á að hann eigi kjarn­orku­vopn. Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ir fulla ástæðu til þess að hafa áhyggj­ur af yf­ir­lýs­ing­um af þessu tagi.
Orkan klárast á endanum
Greining

Ork­an klár­ast á end­an­um

Orku­þörf vegna orku­skipta í sam­göng­um gæti ver­ið allt að 15 terawatts­stund­ir. Það slag­ar hátt upp í alla orku sem fram­leidd er á Ís­landi í dag. Þó enn sé tals­vert af óbeisl­aðri orku í land­inu má áætla að við sé­um nú þeg­ar bú­in að virkja upp und­ir 45 pró­sent henn­ar.
Rússar ráðast á það sem gerir sjálfstæði Íslands mögulegt
GreiningÚkraínustríðið

Rúss­ar ráð­ast á það sem ger­ir sjálf­stæði Ís­lands mögu­legt

Vla­dimir Pútín hef­ur kom­ist upp með of margt, seg­ir Bald­ur Þór­halls­son stjórn­mála­fræð­ing­ur, sem sér­hæf­ir sig í stöðu smáríkja, eins og Ís­lands, sem er ógn­að af breyttri heims­mynd Pútíns.
Eldræða Pútíns réttlætir innrás Rússa í Úkraínu - herlið sent af stað
GreiningÚkraínustríðið

Eldræða Pútíns rétt­læt­ir inn­rás Rússa í Úkraínu - her­lið sent af stað

Vla­dímír Pútín Rúss­lands­for­seti ef­að­ist um grund­völl úkraínsks rík­is í sjón­varps­ávarpi til þjóð­ar­inn­ar í kvöld. Pútín hef­ur skip­að rúss­neska hern­um að hefja inn­reið sína í svæði að­skiln­að­ar­sinna í Aust­ur-Úkraínu.