Segir sendiherrann hafa lagt sig í einelti eftir gleðigönguna
Margrét Adamsdóttir, sem starfaði í pólska sendiráðinu á Íslandi, segir Gerard Pokruszyński sendiherra hafa kallað nafntogaða diplómata niðrandi orðum um samkynhneigða, meðal annars Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur. Sér hafi verið mismunað fyrir trúarskoðanir og fyrir að hafa birt myndir af sér á Hinsegin dögum.
Fréttir
Popúlistaflokkur segist óttast popúlisma
Sveitarstjórnarfulltrúar Miðflokksins lýsa áhyggjum sínum af uppgangi popúlisma í erindi til Sambands íslenskra sveitarfélaga. Miðflokkurinn fellur að skilgreiningum um popúlistaflokka.
Fréttir
Ingibjörg Sólrún: Eigendur jarða verða að deila örlögum með Íslendingum
„Nú get ég ekki lengur orða bundist,“ segir fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar vegna fregna af enn frekari jarðakaupum auðmannsins James Ratcliffe.
Fréttir
Ingibjörg Sólrún: Jón Baldvin beitir vopnum „hinnar eitruðu karlmennsku“
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, fyrrverandi formaður Samfylkingarinnar, segir „skort á sómakennd“ einkenna alla framgöngu Jóns Baldvins. Hann hafi brugðist ókvæða við þegar hún bað hann um að víkja af lista flokksins vegna klámfenginna bréfa.
Fréttir
Ingibjörg Sólrún furðar sig á að RÚV taki viðtal við nasista
Dagskrárstjóri RÚV hefur sagt að ekki sé tekin afstaða með eða á móti skoðunum nasistans en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, forstjóri Lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu ÖSE, bendir á að Íslendingar hafi skuldbundið sig til að sporna gegn hatursorðræðu og fordómum.
Fréttir
Jón Baldvin segir dóttur sína bera ábyrgð á sögum allra kvennanna
Jón Baldvin Hannibalsson segir ásakanir kvenna um kynferðislega áreitni vera uppspuna eða skrumskælingu á veruleikanum. Hann segir ranglega að sögurnar séu allar komnar frá ættingjum eða nánum vinum dóttur sinnar. Sex konur hafa stigið fram í Stundinni, auk þess sem enn fleiri hafa deilt sögum sínum í MeToo hópi á Facebook.
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
Samfylkingin í Reykjavík brást ekki við bréfum Jóns Baldvins - Ingibjörg Sólrún sagði sig úr félaginu
Formaður Samfylkingarfélagsins í Reykjavík fékk að sjá klúr bréf Jóns Baldvins Hannibalssonar áður en þau urðu opinber. Jón Baldvin kenndi áfram námskeið á vegum félagsins.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.