Aðili

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Greinar

Segir sendiherrann hafa lagt sig í einelti eftir gleðigönguna
Fréttir

Seg­ir sendi­herr­ann hafa lagt sig í einelti eft­ir gleði­göng­una

Mar­grét Adams­dótt­ir, sem starf­aði í pólska sendi­ráð­inu á Ís­landi, seg­ir Ger­ard Pokruszyński sendi­herra hafa kall­að nafn­tog­aða diplómata niðr­andi orð­um um sam­kyn­hneigða, með­al ann­ars Ingi­björgu Sól­rúnu Gísla­dótt­ur. Sér hafi ver­ið mis­mun­að fyr­ir trú­ar­skoð­an­ir og fyr­ir að hafa birt mynd­ir af sér á Hinseg­in dög­um.
Popúlistaflokkur segist óttast popúlisma
Fréttir

Po­púl­ista­flokk­ur seg­ist ótt­ast po­púl­isma

Sveit­ar­stjórn­ar­full­trú­ar Mið­flokks­ins lýsa áhyggj­um sín­um af upp­gangi po­púl­isma í er­indi til Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga. Mið­flokk­ur­inn fell­ur að skil­grein­ing­um um po­púl­ista­flokka.
Ingibjörg Sólrún: Eigendur jarða verða að deila örlögum með Íslendingum
Fréttir

Ingi­björg Sól­rún: Eig­end­ur jarða verða að deila ör­lög­um með Ís­lend­ing­um

„Nú get ég ekki leng­ur orða bund­ist,“ seg­ir fyrr­ver­andi formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar vegna fregna af enn frek­ari jarða­kaup­um auð­manns­ins James Ratclif­fe.
Ingibjörg Sólrún: Jón Baldvin beitir vopnum „hinnar eitruðu karlmennsku“
Fréttir

Ingi­björg Sól­rún: Jón Bald­vin beit­ir vopn­um „hinn­ar eitr­uðu karl­mennsku“

Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir, fyrr­ver­andi formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir „skort á sóma­kennd“ ein­kenna alla fram­göngu Jóns Bald­vins. Hann hafi brugð­ist ókvæða við þeg­ar hún bað hann um að víkja af lista flokks­ins vegna klám­feng­inna bréfa.
Ingibjörg Sólrún furðar sig á að RÚV taki viðtal við nasista
Fréttir

Ingi­björg Sól­rún furð­ar sig á að RÚV taki við­tal við nas­ista

Dag­skrár­stjóri RÚV hef­ur sagt að ekki sé tek­in af­staða með eða á móti skoð­un­um nas­ist­ans en Ingi­björg Sól­rún Gísla­dótt­ir, for­stjóri Lýð­ræð­is- og mann­rétt­inda­skrif­stofu ÖSE, bend­ir á að Ís­lend­ing­ar hafi skuld­bund­ið sig til að sporna gegn hat­ursorð­ræðu og for­dóm­um.
Jón Baldvin segir dóttur sína bera ábyrgð á sögum allra kvennanna
Fréttir

Jón Bald­vin seg­ir dótt­ur sína bera ábyrgð á sög­um allra kvenn­anna

Jón Bald­vin Hanni­bals­son seg­ir ásak­an­ir kvenna um kyn­ferð­is­lega áreitni vera upp­spuna eða skrum­skæl­ingu á veru­leik­an­um. Hann seg­ir rang­lega að sög­urn­ar séu all­ar komn­ar frá ætt­ingj­um eða nán­um vin­um dótt­ur sinn­ar. Sex kon­ur hafa stig­ið fram í Stund­inni, auk þess sem enn fleiri hafa deilt sög­um sín­um í MeT­oo hópi á Face­book.
Samfylkingin í Reykjavík brást ekki við bréfum Jóns Baldvins - Ingibjörg Sólrún sagði sig úr félaginu
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin

Sam­fylk­ing­in í Reykja­vík brást ekki við bréf­um Jóns Bald­vins - Ingi­björg Sól­rún sagði sig úr fé­lag­inu

Formað­ur Sam­fylk­ing­ar­fé­lags­ins í Reykja­vík fékk að sjá klúr bréf Jóns Bald­vins Hanni­bals­son­ar áð­ur en þau urðu op­in­ber. Jón Bald­vin kenndi áfram nám­skeið á veg­um fé­lags­ins.