11,5 milljarðar fara til Kýpur eftir sölu á auðlindafyrirtækinu
Íslenska stórútgerðin Síldarvinnslan er orðin stór fjárfestir í laxeldisfyrirtækinu Arctic Fish á Ísafirði eftir að hafa keypt sig inn fyrir 13,7 milljarða króna. Hlutabréfin voru að langmestu leyti í eigu fyrirtækis á Kýpur sem pólski fjárfestirinn Jerzy Malek. Í kjölfarið er útgerðarfélagið Samherji beint og óbeint orðin einn stærsti hagsmunaðilinn í íslensku landeldi og sjókvíaeldi á eldislaxi.
FréttirLaxeldi
1
Einn laxeldisrisi verður til á Vestfjörðum: Eigendur Arnarlax og Arctic Fish sameinast
Norskur eigandi laxeldisfyrirtækisins Arnarlax á Bíludal ætlar að kaupa eiganda Arctic Fish á Ísafirði. Fyrir vikið verða tvö stærstu laxeldisfyrirtæki Íslands í eigu sama norska fyrirtækisins. Í tilkynningu um samrunann kemur fram að samlegðaráhrif í rekstri fyrirtækjanna náist með þessu. Samanlagt framleiða þessi fyrirtæki rúman helming af öllum eldislaxi í sjó á Íslandi.
Leiðari
10
Jón Trausti Reynisson
Ekkert að þakka
Ef við fylgjum slóð fólksins, eignarinnar og peninganna sjáum við söguþráð Verbúðarinnar. Á sama tíma fara útgerðarmenn í auglýsingaherferð.
FréttirTekjulistinn 2021
Bræður greiða hæsta skatta á Vestfjörðum
Tvennir bræður eru á topp fimm lista yfir þá sem hæsta skatta greiða á Vestfjörðum. Guðbjartur og Jakob Valgeir Flosasynir verma efstu tvö sætin. Deilur við skattayfirvöld skekkja mögulega myndina þegar kemur að Magnúsi Haukssyni sem er þriðji í röðinni samkvæmt álagningarskrá.
FréttirLaxeldi
Starfsmaður Arctic Fish hringdi í Veigu og snupraði hana fyrir myndir af afmynduðum eldislöxum
Kajakræðarinn Veiga Grétarsdóttir tók upp söguleg myndskeið af afmynduðum eldislöxum í sjókvíum í Arnarfirði og Dýrafirði. Starfsmaður Arctic Fish og oddviti Sjálfstæðisflokksins á Ísafirði, Daníel Jakobsson, hringdi í Veigu og snupraði hana eftir að RÚV birti frétt um málið um helgina.
FréttirLaxeldi
Framleiðsla Arnarlax hrundi um 1100 tonn vegna laxadauða
Veruleg skakkaföll urðu í rekstri stærsta laxeldisfyrirtækis landsins, Arnarlax, vegna laxadauða í upphafi ársins. Tekjur fyrirtækisins drógust saman um nærri helming milli ára og framleiðslan minnkaði um 1.100 tonn.
ViðtalFerðasumarið 2020
Giftu sig í fjörunni í Arnarfirði
Hjónin Þröstur Leó Gunnarsson og Helga Helgadóttir eiga fagurt fjölskylduhús við fjöruna á Bíldudal þar sem þau verja sem flestum frístundum sínum.
Myndir
„Mitt líf hefur snúist um sauðfé og rekavið“
Siggi er meðal síðustu sauðfjárbændanna í Árneshreppi á Ströndum. Hann er 81 árs og býr í húsinu þar sem hann ólst upp. Hann hefur alltaf búið þar, fyrir utan tvo vetur. Heiða Helgadóttir ljósmyndari fylgdist með sauðburði hjá Sigga.
Menning
Einblíndu á þann ævintýralega blæ sem einkennir Vestfirðina
Tillaga Landmótunar og Sei stúdíó að útsýnispalli á Bolafjalli var sýnd á virtri arkitektasýningu í Moskvu.
Fréttir
Rafmagn tekið af íbúðahúsi Sturlu
Fjórfalt hærri veð hvíla á fasteignum á Suðureyri en kaupverðið sem Sturla Sighvatsson greiddi Íbúðalánasjóði fyrir rúmum þremur árum.
Leiðari
Jón Trausti Reynisson
Fjallið, snjórinn og við
Jón Trausti Reynisson skrifar um reynslu Flateyringa af snjóflóðahættu. Hlutverk okkar hinna sé að styðja fólk sem velur þar búsetu, en ekki hvetja það til brottflutnings.
FréttirSnjóflóð á Flateyri
Svona er umhorfs á Flateyri eftir flóðin
Tvö „mjög stór“ snjóflóð féllu á Flateyri. Snjóflóðavarnir vörðu byggðina að mestu, en bæði flóðin vekja spurningar hjá Veðurstofu Íslands.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.